120 likes | 460 Views
Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar. fyrir árið 2007. Helstu áherslur og markmið fyrir árið 2007. Árangursmiðuð umbótavinna Skráning verkferla og bætt þjónusta Markviss mannauðsstjórnun og þverfagleg samvinna Virk fræðandi eftirfylgni
E N D
Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2007
Helstu áherslur og markmið fyrir árið 2007 • Árangursmiðuð umbótavinna • Skráning verkferla og bætt þjónusta • Markviss mannauðsstjórnun og þverfagleg samvinna • Virk fræðandi eftirfylgni • Sótt er um kr. 1.295 þús.
Afrakstur símenntunaráætlunar árið 2006 Símenntunaráætlun ársins 2006 gekk eftir að langmestu leyti. Reglulega var farið yfir starfs- og símenntunaráætlanir á fundum rekstrarteymis. Það sem náðist ekki að framkvæma árið 2006 færist til ársins 2007 en þar má nefna fræðslu á reglulegum starfsmannafundum fyrir allt starfsfólk sviðsins og fræðsluna í kringum: “Hvernig verður nýr Hafnfirðingur til”. Áætlunin var í stórum dráttum færð í Menntaskrá og stóðst fjárhagsáætlunin.