1 / 37

Tunglið

Tunglið. Kvartilaskipti Myrkvar Sjávarföll Könnun Tunglsins - Apollogeimförin “Jarðsaga” Tunglsins – Imbrium og allt það Uppruni Tunglsins - risaáreksturinn. Kvartilaskipti. Mismikið af nærhlið er upplýst. Tunglmánuðurinn 29,5 dagar. Nýtt Tungl Vaxandi mánasigð Hálft vaxandi

Download Presentation

Tunglið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tunglið

  2. Kvartilaskipti • Myrkvar • Sjávarföll • Könnun Tunglsins - Apollogeimförin • “Jarðsaga” Tunglsins – Imbrium og allt það • Uppruni Tunglsins - risaáreksturinn

  3. Kvartilaskipti Mismikið af nærhlið er upplýst

  4. Tunglmánuðurinn 29,5 dagar • Nýtt Tungl • Vaxandi mánasigð • Hálft vaxandi • Vaxandi gleiðmáni • Fullt Tungl • Minnkandi gleiðmáni • Hálft minnkandi • Minnkandi mánasigð

  5. Myrkvar SÓLMYRKVAR Almyrkvar Hringmyrkvar Deildarmyrkvar TUNGLMYRKVAR Almyrkvar Deildarmyrkvar Hálfskuggamyrkvar

  6. Almyrkvar á Sól • Skuggi Tungls fellur á lítinn blett á yfirborði Jarðar (mest um 270 km í þvermál)

  7. Kóróna sólar kemur í ljós í almyrkva

  8. Hringmyrkvar verða þegar Tungl er lengra frá Jörðinni • Tunglið nær ekki að fylla út í Sólina frá Jörðu séð

  9. Deildarmyrkvar á sól • Tungl skyggir á hluta sólar

  10. Tungl verður blóðrautt í almyrkva • Sólarljós fer gegnum lofthjúp Jarðar • Beygir inn í skuggann • Verður rautt því blái hluti litrófsins tvístrast í burtu • Getur orðið dökk-rautt ef mikið af ryki er í lofthjúpnum

  11. Deildarmyrkvi á tungli Hluti tungls fer inn í skugga Jarðar

  12. Tungl-myrkvinn 20. nóv 2002 Hálfskuggamyrkvi

  13. Myrkvatímabil • Myrkvar geta aðeins orðið þegar tengilína jarðar og sólar fellur saman við skurðlínu jarð-brautarplans og tunglbrautarplans

  14. Könnun Tunglsins • Sjónaukar: fjöll, sléttlendi, gígar • Ómönnuð gervitungl – fjærhliðin, kortlagning • Apollo – 6 geimför lentu 1969-1972 • Apollo 11 • Apollo 12 • Apollo 14 • Apollo 15 • Apollo 16 • Apollo 17

  15. Apollo • 110 m • Aðallega eldsneyti til að komast á Jarðarbraut

  16. Aðeins efsti hlutinn fór til Tunglsins

  17. LM (Lunar Module)

  18. SM (Service Module)

  19. CM (Command Module)

More Related