380 likes | 701 Views
Tunglið. Kvartilaskipti Myrkvar Sjávarföll Könnun Tunglsins - Apollogeimförin “Jarðsaga” Tunglsins – Imbrium og allt það Uppruni Tunglsins - risaáreksturinn. Kvartilaskipti. Mismikið af nærhlið er upplýst. Tunglmánuðurinn 29,5 dagar. Nýtt Tungl Vaxandi mánasigð Hálft vaxandi
E N D
Kvartilaskipti • Myrkvar • Sjávarföll • Könnun Tunglsins - Apollogeimförin • “Jarðsaga” Tunglsins – Imbrium og allt það • Uppruni Tunglsins - risaáreksturinn
Kvartilaskipti Mismikið af nærhlið er upplýst
Tunglmánuðurinn 29,5 dagar • Nýtt Tungl • Vaxandi mánasigð • Hálft vaxandi • Vaxandi gleiðmáni • Fullt Tungl • Minnkandi gleiðmáni • Hálft minnkandi • Minnkandi mánasigð
Myrkvar SÓLMYRKVAR Almyrkvar Hringmyrkvar Deildarmyrkvar TUNGLMYRKVAR Almyrkvar Deildarmyrkvar Hálfskuggamyrkvar
Almyrkvar á Sól • Skuggi Tungls fellur á lítinn blett á yfirborði Jarðar (mest um 270 km í þvermál)
Hringmyrkvar verða þegar Tungl er lengra frá Jörðinni • Tunglið nær ekki að fylla út í Sólina frá Jörðu séð
Deildarmyrkvar á sól • Tungl skyggir á hluta sólar
Tungl verður blóðrautt í almyrkva • Sólarljós fer gegnum lofthjúp Jarðar • Beygir inn í skuggann • Verður rautt því blái hluti litrófsins tvístrast í burtu • Getur orðið dökk-rautt ef mikið af ryki er í lofthjúpnum
Deildarmyrkvi á tungli Hluti tungls fer inn í skugga Jarðar
Tungl-myrkvinn 20. nóv 2002 Hálfskuggamyrkvi
Myrkvatímabil • Myrkvar geta aðeins orðið þegar tengilína jarðar og sólar fellur saman við skurðlínu jarð-brautarplans og tunglbrautarplans
Könnun Tunglsins • Sjónaukar: fjöll, sléttlendi, gígar • Ómönnuð gervitungl – fjærhliðin, kortlagning • Apollo – 6 geimför lentu 1969-1972 • Apollo 11 • Apollo 12 • Apollo 14 • Apollo 15 • Apollo 16 • Apollo 17
Apollo • 110 m • Aðallega eldsneyti til að komast á Jarðarbraut