170 likes | 961 Views
Sjúkdómar í þvagfærum . Hlutverk þvagfæra. Losa líkamann við umfram vökva og ólífræn úrgangsefni. Viðhalda vökva-saltjafnvægi líkamans Viðhalda sýru og basa-jafnvægi líkamans . Blöðrubólga (Cystitis). Sýking í þvagblöðru oftast vegna þarmasýkla Einkenni
E N D
Sjúkdómar í þvagfærum Bogi Ingimarsson
Hlutverk þvagfæra • Losa líkamann við umfram vökva og ólífræn úrgangsefni. • Viðhalda vökva-saltjafnvægi líkamans • Viðhalda sýru og basa-jafnvægi líkamans Bogi Ingimarsson
Blöðrubólga (Cystitis) • Sýking í þvagblöðru oftast vegna þarmasýkla • Einkenni • Tíð þvaglát, sviði, illa lyktandi þvag, hjá öldruðum oft skyndilegur þvaleki án annarra einkenna. • Áhættuþættir • Ofkæling, leg-og blöðrusig, stækkun á prostata, vefjaþurrkur, nýrnasteinar, æxli í blöðru, meðfæddir gallar, vanþrif, þvagleggir, kvenkyn • Afleiðingar • Ef langvinnt getur leitt til sýkinga í nýrum. Bogi Ingimarsson
Sýkingar í nýrum • Berast til nýrna frá þvagrás (algengara) eða með blóðrás. • Nýrnaskjóðubólga (pyelonephritis) bæði til bráð og langvinn. • Einkenni • Sár verkur yfir nýrum, hár hiti, kviðverkir. Ógleði, tíð þvaglát • Orsakir • Sýking frá þvagfærum eða blóði. Bogi Ingimarsson
Sýkingar í nýrum • Áhættuþættir • Allt sem hindrar rennsli þvags frá nýrum t d meðganga, stækkun á blöðruhálskirtli, mengun frá endaþarmi, meðfæddir gallar á þvagfærum sem valda bakflæði • Afleiðingar • Blóðsýking, nýrnabilun • Meðferð • Sýklalyf, mikill vökvi Bogi Ingimarsson
Nýrnahnoðrabólga -Glomerularnephritis • Bólga og skemmd á nýrnahnoðrum vegna ónæmisviðbragða. • Í kjölfar sýkinga v streptococca eða veira myndast mótefni sem ráðast á nýrnavef • Einkenni • Slappleiki, hiti, bjúgur, háþrýstingur, prótein og blóð í þvagi • Meðferð • Væg einkennameðferð, vökvatakmörkun • Langv: ónæmisbælandi lyf, blóðþrýstingslækkandi lyf, þvagræsilyf Bogi Ingimarsson
Nýrnabilun • Þá hætta nýrun að mynda og útskilja þvag sem veldur því að líkaminn losnar ekki við umfram vökva og úrgangsefni og eitrunareinkenni koma fram. • Þetta ástand kallast uremia Bogi Ingimarsson
Nýrnabilun • Uremia • Einkenni • Lítill sem enginn þvagútskilnaður (oliguria, anuria) háþrýstingur, útbreiddur bjúgur, kláði, blóðleysi, ógleði, uppköst, höfuðverkur, skjálfti, rugl, krampar, skert meðvitund, dauði. Gerður er greinarmunur á bráðri. langvinnri og lokastigs nýrnabilun. Bogi Ingimarsson
Bráð nýrnabilun • Þá hætta nýrun skyndilega að mynda þvag og einkenni uremiu koma fram. • Orsakir • Lost, eitranir, stífla á rennsli þvags Bogi Ingimarsson
Langvinn nýrnabilun • Þá koma fram eink. um minnkandi nýrnastarfsemi, gerist á löngum tíma • Orsakir • Tíðar og langvinnar nýrnasýkingar, lyf (nsaid) Bogi Ingimarsson
Lokastigs nýrnabilun • Nýrun óstarfhæf og geta ekki lengur viðhaldið lífi. • Uremiu einkenni áberandi • Orsakir • Varanlegar skemmdir á nýrnavef, oft vegna tíðra sýkinga, meðfæddra sjkd eða galla. Bogi Ingimarsson
Lokastigs nýrnabilun • Greining • Sonar af þvagfærum, röntgen af þvagf. Vefjasýni frá nýrum • Meðferð • Háð orsök • Leiðrétta vökva-og jónatruflanir, einkennameðferð, vökva og fæðu takmarkanir • Nýrnavél, nýrnaígræðsla Bogi Ingimarsson
Einkenni og afleiðingar nýrnabilunar • Bjúgur og truflun á salt-og vökvajafnvægi líkamans • Háþrýstingur og hjartsláttaróregla • Vannæring og sýkingarhætta • Vanlíðan vegna ógleði, munnþurrks, kláða, höfuðverkjar • Þreyta og úthaldsleysi vegna blóðleysis • Truflanir á kalkbúskap líkamans og kalkútfellingar í mjúkvefi Bogi Ingimarsson
Nýrnasteinar • Einkenni • Mjög sár verkur í baki með leiðni niður í nára, kemur í hviðum, blóð í þvagi. • Orsök og áhættuþættir • Truflun í kalkbúskap lík, ? Sýkingar, hreyfingarleysi og rúmlega. Alg hjá kk • Meðferð • Aðgerð með steinbrjóti, drekka mikið vatn og hreyfa sig Bogi Ingimarsson
Nýrnakrabbamein (Cancer renes) • Illkynja, vex oftast utanvert í nýrum • Einkenni • Blóðmiga í lok þvagláta, slappleiki, hiti, þyngdartap, kviðverkir, uppköst • Áhættuþættir • Reykingar, mengandi efni, lyf? • Greining • Ómskoðun (hljóðbylgjur) mengandi efni, • Meðferð • Skurðaðgerð, lyfjameðferð, geislar Bogi Ingimarsson
Krabbamein í þvagblöðru • Sprottið frá blöðruþekju • Einkenni • Sviði við þvaglát, blóðmiga, tíðar sýkingar ef truflun er á rennsli þvags frá blöðru • Áhættuþættir • Tóbaksreykingar, mengun, steinolía, plast, litarefni ofl, ath margfeldisáhrif áhættuþátta. • Meðferð • Æxli brennt í blöðruspeglun, stundum aðgerð, ef blaðra er fjarlægð er gerð urostomía. Bogi Ingimarsson