1 / 15

Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum

Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum. Markmið. Vekja (enn meiri) áhuga á þeim málum sem efst eru á baugi í skólamálaumræðu um þessar mundir Benda á helstu nokkrar stefnur og strauma sem hvað mest eru til umræðu þessi misserin Benda á heimildir um þessi mál (einkum á Netinu)

freira
Download Presentation

Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum

  2. Markmið • Vekja (enn meiri) áhuga á þeim málum sem efst eru á baugi í skólamálaumræðu um þessar mundir • Benda á helstu nokkrar stefnur og strauma sem hvað mest eru til umræðu þessi misserin • Benda á heimildir um þessi mál (einkum á Netinu) • Leggja drög að umræðu og eigin upplýsingaöflun

  3. 2007: Vor í skólamálum?! • Menntamál eru í brennidepli um þessar mundir • Miklar umræður ... tekist á um fjölmörg mál • Þróunarstarf hefur líklega aldrei verið meira (www.skolathroun.is) • Fjölmargar ólíkar stefnur og straumar í alþjóðlegri umræðu – áhrif hér á landi

  4. Straumar / nýmæli / þróun sem hefur áhrif hér á landi ... • Skóli án aðgreiningar • Einstaklingsmiðað nám – námsmat • Hinn fjölmenningarlegi skóli • Aukin áhrif foreldra • Innra mat – sjálfsmat • Skólanámskrárgerð • Tölvu- og upplýsingatæknin

  5. „Nýmæli“ í grunnskólum • Opin kennslurými (dæmi: Ingunnarskóli, Sjálandskóli, Sunnulækjarskóli) • Teymiskennsla (Korpuskóli, Háteigsskóli) • Samkennsla aldurshópa (Víkurskóli, Norðlingaskóli) • Útikennsla (Norðlingaskóli) • Lýðræði í skólastarfi (Sjálandsskóli) • Námsmat (Laugalækjarskóli) • Heildstæðar lausnir í agamálum (PBS (Ingunnarskóli) Uppbyggingarstefnan (Restitution, t.d. Álftanesskóli)

  6. Ný svið – nýjar námsgreinar • Lífsleikni (dæmi Ártúnskóli) • Tölvu- og upplýsingatækni • Upplýsingamennt • Miðlun • Umhverfismennt • Leiklist • Dans • Nýsköpun

  7. Deilumálin gömul og ný(og að hvaða marki tengjast þau mikilvægum hugtökum í kennslufræðilegri umræðu) • Stytting framhaldsskólans (skilvirkni?) • Samræmdu prófin (námsmat) • Getuskipting (einstaklingsmiðun?) • Strákarnir og stelpurnar í skólanum (einstaklingsmiðun, jafnrétti til náms?) • Agavandamálin • Staða list- og verkgreina (námskrá?) • Staðreyndaþekking eða skilningur (námskrá)

  8. Áhugaverðar stefnur (dæmi) Fjölgreindakenningin (MIT, Multiple Ingtelligence Theory) Nám til skilnings(Teaching for Understanding) Einstaklingsmiðað nám – námsaðlögun (Individualization, Differentiation) Samvinnunám (Cooperative Learning)

  9. Hugsmíðikenningar (Constructivism) • Meginás í nútíma kennslufræði • Fjölmargar undirstefnur og straumar • Virkir kennsluhættir • Byggt er á fyrri þekkingu nemenda • Hver og einn byggir upp eigin þekkingu • Uppgötvunarnám, leitaraðferðir • Áhersla á hugsun (samræður) • Samvinnunám • Raunveruleg og áþreifanleg viðfangsefni

  10. Kennsluaðferðir sem taka mið af heilarannsóknum (Brain Based Teaching) • Mikilvægi hvetjandi umhverfis • Samhengi líðanar og náms (hreyfing, hollusta, næring, tilfinningar) • Mikilvægi samhengis og merkingar • Samvinnunám • Áhugi • Mikilvægi vitsmunalegrar ögrunar • Næmiskeið

  11. Árangursmiðuð kennsla („Effective Teaching“) • Smitandi áhugi • Gott skipulag • Skýrleiki • Halda nemendum að verki • Góð samskipti: Virk hlustun, góðar spurningar, hrós, endurgjöf • Virðing fyrir nemendum – áhugi á árangri þeirra – miklar væntingar – umhyggja Kennslufræði sem byggð er á rannsóknum á kennurum sem ná afburðaárangri í kennslu

  12. Authentic Instruction / Authentic Assessment • Námsefni og aðferðir séu sem næst raunveruleikanum • Námsmatsaðferðir: Stöðugt námsmat, leiðsagnarmat, nemendasamtöl, námsmöppur, sjálfsmat, jafningjamat, óhefðbundin próf Grein um þessar námsmatsaðferðir: Námsmat byggt á traustum heimildum ...

  13. Accelerated Learning Techniques Action Research Applied Learning Arts in Education Assessment Alternatives Character Education Cognitive Coaching Cooperative Learning Democratic Classrooms Emotional Intelligence Environmental Education Environments forLearningGraphic ToolsInstrumental EnrichmentKeeping Fit for LearningLearning StylesLiteracyMulticultural EducationMultiple IntelligencesService LearningTeaching for UnderstandingTechnology in EducationThinking Skills

  14. Sjá einnig efni á heimasíðu námskeiðsins • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namskeid/NKSvor2007/stefnur.htm

More Related