1 / 13

Stefnur í kennslufræðum

Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði ( Vorið 2011). Stefnur í kennslufræðum. Við (GG) höfum valið þessar stefnur. Hugsmíðihyggja (Constructivism) Nám til skilnings (Education for Understanding)

alton
Download Presentation

Stefnur í kennslufræðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. HáskóliÍslands - KennaradeildKEN201F-H10Innganguraðkennslufræði(Vorið 2011) Stefnur í kennslufræðum

  2. Við (GG) höfum valið þessar stefnur • Hugsmíðihyggja (Constructivism) • Nám til skilnings (Education for Understanding) • Einstaklingsmiðað nám (mörg ensk heiti koma til greina, sbr. lesefni) • Fjölgreindakenningin (MI Theory)

  3. Fleiri stefnur • Atferlisstefnan (behaviourism) • Agastjórunarkerfi (PBS, SMT o.fl.) • Mannúðarstefnan / húmanisminn / jákvæð sálfræði • Opni skólinn • Lífsleiknin • Tilfinningagreindin • Brain-based learning

  4. Hugsmíðin – gamalt vín á nýjum belgjum – í raun margar stefnur • Cognitive constructivism • Social ... • Personal ... • Radical ... • Critical ... • Cultural ... Vefbók Irene Chen: An Electronic Textbook on Instructional Technology

  5. Áhrifamenn • John Dewey (1859–1952) • Jean Piaget (1896–1980) • Lev Vygotsky (1896–1934) • Jerome Bruner (1915–) • Hilda Taba (1902–1967)

  6. Kjarninn ... Ekki er hægt að hella / troða þekkingu í nemendur ... Nám er virkt ferli – nemendur verða að tengja nýja þekkingu við þá eldri

  7. Blindu mennirnir og fíllinn

  8. Kennslufræði í anda hugsmíði • Leita þarf allra leiða til að virkja nemendur • Leitast er við að gera námið merkingarbært • Byggt er á fyrri þekkingu nemenda • Vitsmunaleg ögrun (þroska gagnrýna hugsun) • Áhersla á heildstætt nám og tengsl og hagnýtingu þekkingar • Samræða og samvinna er mikilvægar námsaðferðir • Nemandinn sem rannsakandi

  9. Leitarnámslíkanið 1 Rannsóknarefni Spurning Athugunarefni Kveikja 5 Ályktanir dregnar Mat 2Tilgátur Hugmyndir 4 Unnið úr gögnum Greining 3 Athugun Könnun

  10. Dæmi um kennslulíkan í anda hugsmíði: E-in fimm (sex eða sjö) Sjá dæmi um útfærslu á Blakki: 5 E’s Handout

  11. Annað dæmi: Lausnaleitarnám (Problem-based learning) Íslenskur vefur um lausnaleitarnám:

  12. ALPS, Active Learning Practice for Schools Vefsetur, tengt Harvard háskóla, um kennsluaðferðir sem stefna að virkni nemenda, m.a. aðferðir sem sem beinast að því að kenna nemendum rökhugsun:

  13. Hvers vegna ...? Fáar hugmyndir virðast njóta meiri stuðnings í kennslufræðiritum, kennsluleiðbeiningum og námskrám! Rannsóknir benda hins vegar til þess að þessar aðferðir séu lítið notaðar í skólum! ?

More Related