170 likes | 374 Views
Valkostir sem raforkukaupendum standa til boða. Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan Vista. Fundur hjá Fasteignastjórnunarfélagi Íslands á Grand Hótel, miðvikudaginn 15. nóvember 2006. Raforkutaxtar eru tvískiptir. Sala er undir samkeppni.
E N D
Valkostir sem raforkukaupendum standa til boða Andrés Þórarinsson Verkfræðistofan Vista Fundur hjá Fasteignastjórnunarfélagi Íslands á Grand Hótel, miðvikudaginn 15. nóvember 2006
Raforkutaxtar eru tvískiptir Sala er undir samkeppni Dreifing er vegna dreifingarkostnaðar og er ekki undir samkeppni Heildarkostnaður raforkukaupanda er samtals kostnaður vegna sölu og vegna dreifingar
Aðalatriði 1 - Fá tilboð frá veitu 2 - Hagstæðasti taxti 3 - Sammæling 4 - Skynsamleg notkun
1 - Tilboð frá veitum Afsláttur er eingöngu veittur af söluhlutanum. Afsláttur er 1% eða hærri (4%). Afsláttur hækkar með aukinni notkun og með hagstæðara notkunarmynstri. Það má sammæla notkun á tveimur eða fleiri stöðum.
Mjög hagstæð aflmæling í tilboði Söluskilmálar OR: Afl er reiknað á ársgrundvelli og greiðir notandinn fyrir hæsta afltopp (kW) á árinu, nema forstjóri Orkuveitunnar ákveði annað. Aflgjald greiðist samkvæmt mælingu miðað við 15 mínútna meðalgildi afls.
2: Velja hagstæðasta taxta Yfirleitt er Afltaxti hagstæðastur fyrir stóra notendur, en ekki alltaf Hagstæðasti taxti er háður notkunarmyndstri Skoðum dæmi: Borgarleikhús Fellaskóli
Svipuð ársnotkun og toppar, sitthvor taxtinn 350þ kWh 154kW 2272h - 26% 350þ kWh 187kW 1871h - 21%
Ársnotkun raforku. Hvaða taxti er hagstæðastur? 805þ kWh 243kW 3241h - 37% Sjá næstu mynd með vali á hagstæðasta raforkutaxta.
Hvaða taxti er hagstæðastur? Afltaxti er ekki endilega hagstæðastur. Það fer eftir notkunnarmynstri hvaða taxti er hagstæðastur hverju sinni.
Reiknivél fyrir val á raforkutöxtum Þessa reiknivél má finna á heimasíðu Vista, sjá til hægri: Samanburður á raforkuverði. Setjið inn eigin mánaðarnotkun og afltoppa í dálkinn til vinstri og smellið á endurreikna. Hagstæðustu verð raðast í röð.
3: Sammæling Þegar keypt er á afltaxta, þá verður meðalverð lægra ef orkunotkun er jöfn.
Sammæling lækkar afltopp Meðalálag 68% Afltoppur 14kW Meðalálag 56% Afltoppur 10kW Meðalálag 71% Afltoppur 21kW
#1: Sjálfvirk kerfi eru ræst snemma #2: Sjálfvirk kerfi hætta seint #3: Grunnálag að nóttu er hátt 4: Skynsamleg notkun Álag í kW 33% lækkun orkunot-kunnar
Heitavatns- notkun óx 3,5x vegna bilaðs loka Skynsamleg notkun:Óheppileg bilun í upphitunarkerfi Heitt vatn, l/15min 350% aukning vegna bilunnar
Loftræsti-kerfi keyra yfir jóladagana Skynsamleg notkun - Heitt vatn:Loftræsting keyrir um jólahátíðina í tómu húsi Heitavatns- notkun er meiri í mannlausu húsi þar sem engan hita er að fá frá mannfólki.
Lokað fyrir snjó-bræðslu Lokinn er óþéttur Notkun eykst Gert við Skynsamleg notkun:Bilun í stjórnloka snjóbræðslukerfis Heitt vatn, l/15min Heitt vatn, l/15min