80 likes | 252 Views
Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir. ÞÍA 101 Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag. Bjarnarfirði 11. apríl 2010 Sigurður Pétursson, sagnfræðingur siggip@snerpa.is. ÞJÓÐFÉLAG+ÍSLANDSSAGA+ATVINNULÍF ÞÍA 101: Áfangalýsing. Að áfanga loknum geti nemendur frætt ferðamenn um:
E N D
Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir ÞÍA 101 Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag Bjarnarfirði 11. apríl 2010 Sigurður Pétursson, sagnfræðingur siggip@snerpa.is SigP 2010
ÞJÓÐFÉLAG+ÍSLANDSSAGA+ATVINNULÍFÞÍA 101: Áfangalýsing Að áfanga loknum geti nemendur frætt ferðamenn um: • Helstu atburði Íslandssögunnar sem gerðust á viðkomandi landsvæði, þróun í atvinnu- og byggðamálum á svæðinu og núverandi ástand og horfur. • Skiptingu mannafla eftir atvinnugreinum á svæðinu, helstu útflutningsvörum og atvinnufyrirtækjum. • Tölulegar upplýsingar um mannfjölda, lífsafkomu, skattamál, húsnæðismál, menntamál, heilbrigðismál og samgöngur á viðkomandi landsvæði. SigP 2010
ÞÍA 101 - Kennsluáætlun • Saga og samfélag – yfirlit 870 - 2010 • Fyrirlestur með glærum • Vefleiðangur • Skiladagur 18. apríl • Skilaverkefni úr sögu Vestfjarða • Skiladagur 2. maí • Námsmat: • Vefleiðangur (30%), skilaverkefni (70%) SigP 2010
Vefleiðangur: Staðreyndir um Vestfirði • Verkefni á netinu - Skiladagur 18. apríl • Velja spurningu: Staðreynd um Vestfirði • Leita svara á netinu. • Skrifa skýrslu um hvar og hvernig svarið fékkst... og hver staðreyndin er! • Lengd 1 síða • Senda á siggip@snerpa.is SigP 2010
Skilaverkefni úr sögu Vestfjarða • Skilaverkefni úr sögu Vestfjarða. • Ritgerð 2-3 síður að meginmáli. • Sjálfvalið efni úr sögu Vestfjarða: Persóna, atburður, bær, þorp, félag, fyrirbæri • Skiladagur 2. maí • Nota minnst þrjár ritaðar heimildir: Heimildaskrá • Mat á ritgerð: Framsetning – efnistök – frágangur og heimildir • Heimildaskráning: Velja milli a og b: • a. Höfundur. Titill. Útgáfa og/eða staður og ártal. • b. Höfundur, ártal. Titill. Útgáfa og staður. • Netið: Heimasíða/eigandi. Slóð. (dagsetning). SigP 2010
Lesefni – ÍslandssagaYfirlitsrit • Sturlunga saga I-II. Reykjavík 1988. • Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson. Íslandssaga til okkar daga. Reykjavík 1992. • Helgi Skúli Kjartansson. Ísland á 20. öld. Reykjavík 2002. • Íslenskur söguatlas I-III. • Saga Íslands I-X. Reykjavík 1974-2009. • Gils Guðmundsson: Skútuöldin I-II. Reykjavík 1944-1946. • Jón Þ. Þór. Saga sjávarútvegs á Íslandi I-III. Ak. 2002-5. • Heimildir á netinu: gegnir.is / timarit.is SigP 2010
LesefniVestfirðir • Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2003. 43. ár. • Greinasafn um sögu Vestfjarða • Arnór Sigurjónsson: Vestfirðingasaga 1390-1540. • Kjartan Ólafsson: Firðir og fólk 900-1900. • Trausti Einarsson: Hvalveiðar við Ísland 1600-1900. • Héraðssögurit: • Ársrit Sögufélags Ísfirðinga • Árbók Barðastrandarsýslu • Strandapósturinn • Frá Bjargtöngum að Djúpi. Vestfirska forlagið. SigP 2010
Vestfirðir og DalirSaga og samfélag - yfirlit Kaflaskipting: • 1. Landnám – nýtt þjóðfélag • 2. Höfðingjaveldi: Sturlungaöld - Konungsríki • 3. Atvinnuhættir: Landbúnaður og fiskveiðar • 4. Siðaskipti – galdur – einokun – einveldi • 5. 19. öld: Sjálfstæðisbarátta og skútuöld • 6. 20. öld: Nútímavæðing og vélaöld • 7. Vestfirðir til 2010 SigP 2010