1 / 24

ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 2. og 3. hluti, 1200 - 1550

Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir. ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 2. og 3. hluti, 1200 - 1550. 2. Höfðingjaveldi: Sturlungaöld – Í ríki konungs 3. Atvinnuhættir: Landbúnaður og fiskveiðar. Sturlungaöld 1220-1262. Tímabilið einkennist af:

ramya
Download Presentation

ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 2. og 3. hluti, 1200 - 1550

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 2. og 3. hluti, 1200 - 1550 2. Höfðingjaveldi: Sturlungaöld – Í ríki konungs 3. Atvinnuhættir: Landbúnaður og fiskveiðar

  2. Sturlungaöld 1220-1262 • Tímabilið einkennist af: • Innbyrðis deilum og baráttu höfðingjaætta • Vaxandi ítökum norska konungsvaldins og kaþólsku kirkjunnar • Að lokum gerast Íslendingar þegnar konungs • Norska konungsríkið á hátindi: • Konungur Hákon gamli Hákonarson • Noregur, Hjaltland, Orkneyjar, Færeyjar síðar: Ísland og Grænland Sigurður Pétursson 2010

  3. Höfðingjaættir á Sturlungaöld • Oddaverjar - Rangárvallasýsla • Haukdælir - Árnessýsla • Ásbirningar – Skagafjörður • Svínfellingar - Austurland • Sturlungar – Synir Hvamm-Sturlu • A. Dalasýsla og Snæfellsnes - Þórður • B. Eyjafjörður og Þingeyjarsýsla - Sighvatur • C. Borgarfjörður, Reykjanes og V-Hún - Snorri • Vestfirðingar: Seldælir og Vatnsfirðingar Sigurður Pétursson 2010

  4. Sigurður Pétursson 2010

  5. Sturlungaöld:Baráttan um Vestfirði -1 • Seldælir • Áhrifasvæði: Frá Barðaströnd, norður um Arnarfjörð og til Dýrafjarðar og Önundarfj. • Forysta: Hrafn Sveinbjarnarson • Höfuðból: Eyri við Arnarfjörð - Hrafnseyri • Vatnsfirðingar • Áhrifasvæði: Norður-Ísafjarðarsýsla og norðanverð Strandasýsla • Forysta: Þorvaldur Snorrason Vatnsfirðingur • Höfuðból: Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp Sigurður Pétursson 2010

  6. Sturlungaöld:Baráttan um Vestfirði -2 • Þorvaldur Vatnsfirðingur fer að Eyri og drepur Hrafn Sveinbjarnarson 1213 • Hrafnssynir leita á náðir Sturlu Sighvatssonar og brenna Þorvald inni 1228 • Sauðafellsför Þorvaldssona, Þórðar og Snorra • Sturla Sighvatsson að heiman ... • Þorvaldssynir leita skjóls hjá Snorra Sturlusyni, tengdaföður Þorvaldar Vatnsfirðings – en eru drepnir af Sturlu 1232 Sigurður Pétursson 2010

  7. Sturlungar deila innbyrðis Snorri Sturluson setur Órækju son sinn yfir Vatnsfjörð Sturla Sighvatsson rekur Snorra og Órækju til Noregs Örlygsstaðabardagi 1238: Sighvatur og Sturla drepnir Snorri og Órækja snúa aftur, Snorri drepinn í Reykholti 1241 Órækja rekinn úr landi, deyr þar Sturlungaöld:Baráttan um Vestfirði -3 Sigurður Pétursson 2010

  8. Baráttan um Vestfirði -4 Þórðar þáttur kakala • Þórður kakali Sighvatsson reynir að endurreisa veldi Sturlunga • Fær stuðning stórbænda á Vestfjörðum • Flóabardagi 1244 –eina sjóorrusta Íslendinga- • Þórður og Vestfirðingar gegn Kolbeini unga og Norðlendingum, mætast á Húnaflóa • Kolbeinn öflugri, en Þórður sleppur • Þórður fær völd á Norðurlandi við dauða Kolbeins • Þórður kakali stjórnar í umboði Noregskonungs 1247-49 • Deyr voveiflega í Noregi 1256 Sigurður Pétursson 2010

  9. Lokaþáttur Sturlungaaldar:Endalok Þjóðveldisins • Gissur Þorvaldsson reynir sættir við Sturlunga: • Gifting Halls Gissurarsonar og Ingibjargar Sturludóttur (Þórðarsonar), endar í ... • Flugumýrarbrennu 1253 • Gissur sleppur en fjölskyldan brennur inni • Gissur verður jarl– Ísland undir konung • Hrafn Oddsson afkomandi Seldæla og Sturlunga ræður Vestfjörðum, verður síðar hirðstjóri Sigurður Pétursson 2010

  10. Gamli sáttmáli 1262:Ísland í ríki Noregskonungs • Íslendingar játa konungi land, þegna og skatt • Konungur heitir friði, öruggri siglingu og að virða íslensk lög • Ástæður fyrir endalokum þjóðveldis: • Valdabarátta og innbyrðis átök höfðingja • Skortur á framkvæmdavaldi / ríkisstjórn • Verslun og siglingar í höndum Norðmanna • Áhrif kirkjunnar, studdi konungsvald • Uppgangur Norska konungsríkisins • Sjálfstæði skipti litlu – þjóðerniskennd ekki til ! Sigurður Pétursson 2010

  11. Íslenskar fornbókmenntir:Blómatími á þrettándu öld • Íslendingasögur • Njálssaga, Laxdæla, Gísla saga Súrssonar • Snorri Sturluson • Heimskringla, Snorra-Edda, Egils-saga ... • Sturlunga – safn samtímasagna • Íslendingasaga Sturlu Þórðarsonar rituð í Breiðafirði um 1280 • Hrafns saga Sveinbjarnarsonar (tvær gerðir) • Eddukvæði • Biskupasögur, annálar, máldagar ... Sigurður Pétursson 2010

  12. Íslenskar lögbækur - handrit Opna úr Grágásarhandriti (Staðarhólshandrit) Jónsbók var lögð fram á Alþingi 1281. Fáein ákvæði eru enn í gildi Sigurður Pétursson 2010

  13. Breytingar á stjórnskipaninni Sigurður Pétursson 2010

  14. Plágan mikla á Íslandi (svarti dauði) 1402-4 • Barst með skipi frá Englandi til Hvalfjarðar árið 1402. Gekk næstu tvö árin - Líklega lungnapest, sjúklingar létust innan þriggja sólarhringa - Þriðjungur til tveir þriðju þjóðarinnar dó úr plágunni (33-66%) - Áhrif á samfélagið: Eins dauði ... Sigurður Pétursson 2010

  15. Hrun Noregsveldis – Ísland kemst undir vald Danakonungs • Noregur og Danmörk sameinast um einn konung eftir 1380 • Ísland í konungssambandi við Danmörk 1380-1944 • Kalmarsambandið • Samband allra Norðurlanda undir forystu Margrétar Valdimarsdóttur 1397 • Konungur situr í Danmörku • Valdið færist fjær Íslandi • Grænland týnist Sigurður Pétursson 2010

  16. 3. hluti - atvinnuhættir: Landbúnaðarsamfélag á Íslandi • Sjálfsþurftarbúskapur • Kvikfjárrækt, hlunnindi og fiskveiðar • Búfé: Sauðfé, nautgripir, svín, geitur, hænsni • Fiskveiðar; selur, hvalur, fugl, dúntekja, rekaviður .. • Bændastéttin: 90% leiguliðar • Jarðeigendur, bændur, hjáleigubændur • Auk þess: Vinnufólk, ómagar og börn • Búðsetumenn, þurrabúðarmenn: Lifðu fyrst og fremst á sjávarútvegi Sigurður Pétursson 2010

  17. Mikilvægi fiskveiða fyrir Vestfirðinga – dæmi úr Sturlungu • a. Þórður í Vatnsfirði fór á vorum til fiskjar í Bolungavík vegna hallæris. Þetta var um 1200. • b. Órækja Snorrason í Vatnsfirði. Illt vor 1236. ‘Til landauðnar horfði í Ísafirði áður fiskur gekk upp á Kvíarmið’ (Stu I, 392). • c. Árið 1234: Bóndi í Fljóti á Hornströndum.‘Hann hafði komið við hval um sumarið og hafði gnótt föstumatar, riklinga og rafi og fiska …’ (Stu I, 379-80). Sigurður Pétursson 2010

  18. Landbúnaður og sjávarútvegur • Fiskveiðar reknar sem hliðargrein í landbúnaðarsamfélaginu • Verstöðvar, verferðir, vertíðir • Vermenn(vinnumenn, leiguliðar/bændur) • Efling fiskveiða á 14. öld • Búðsetumenn og þurrabúðarmenn • Vísir að þéttbýli myndast við sjóinn • Þungamiðja atvinnu- og stjórnmála færist til Vesturlands Sigurður Pétursson 2010

  19. Breytingar á atvinnuháttum eftir 1350: Efling fiskveiða • Útflutningsvörur Íslendinga: - Fyrir 1330: Vaðmál og vararfeldir • Eftir 1330: Skreið, lýsi (og vaðmál) • Björgvin í Noregi, miðstöð Íslandsverslunar • Hansasambandið, samband þýskra verslunarborga, nær undir sig verslun í Noregi og á Íslandi eftir 1350 Sigurður Pétursson 2010

  20. Norsk kaupför á Vestfjörðum á 13. og 14. öld • 1252-3: Skip í Dýrafirði • 1300: Gullskórinn í Dýrafirði • 1314: Skip kom í Dýrafjörð • 1325: Tvö skip í Skutilsfirði • 1331: Glóðin í Dýrafjörð, Álftin í Skutilsfjörð • 1335: Langabússan í Dýrafjörð • 1337: Krafsinn kom í Dýrafjörð Sigurður Pétursson 2010

  21. Arngrímur ábóti Brandsson skrifar um 1350 • ... almenningur fæðist með búnyt og sjádreginn fisk ... verður svo mikið megn þessarar orku [fisks] að öreigar verða fullríkir; má öll landsbyggðin síst missa þessarar gjafar því að þurr sjófiskur kaupist og dreifist um öll héröð (Bps. II (1878), 179). Sigurður Pétursson 2010

  22. Enska öldin 1400-1500 • Englendingar hefja fiskveiðar og verslun við Ísland um 1400. - Allt að 100 skip á ári! • Áhrif: Auknar fiskveiðar og verslun • Ríkidæmi á Vesturlandi – Nýjar valdaættir! • Baráttan um skreiðina • Togstreita Danakonungs og enskra kaupmanna • Jóni Gerrekssyni biskupi í Skálholti drekkt í poka • Björn ríki Þorleifsson hirðstjóri drepinn á Rifi • Ólöf ríka: „Ekki skal gráta Björn bónda, heldur safna liði.“ • Þýskir kaupmenn veita Englendingum samkeppni með stuðningi konungsvaldsins • Erlendir kaupmenn stunda útgerð og fiskverkun Sigurður Pétursson 2010

  23. Útflutningur: SKREIÐ einnig vaðmál, fálkar, hvalur og brennisteinn Innflutningur: - fatnaður og klæði - kornvörur, öl og vín, smjör og krydd - áhöld, verkfæri og vopn - timbur, tjara og veiðarfæri - kirkjumunir: altaristöflur, vax o.fl. Verslun Englendinga á 15.öld Sigurður Pétursson 2010

  24. Píningsdómur 1490 • Stefnubreyting konungs: Erlendir kaupmenn frá leyfi til verslunar gegn gjaldi • Íslendingar og hirðstjóri konungs samþykkja á Alþingi Píningsdóm: • bann við vetursetu kaupmanna • bann við útgerð kaupmanna • banna kaupmönnum að ráða Íslendinga í vinnu • bann við búðsetu/þurrabúðum við sjávarsíðuna • vistaskylda vinnufólks (allir í vist hjá bændum) • Sameiginlegir hagsmunir innlendra landeigenda og konungsvaldsins: Að ráða framleiðslu, verslun og vinnuafli í landinu. Sigurður Pétursson 2010

More Related