310 likes | 513 Views
Fjármálastjórnun. Fyrirlestur 8 Vormisseri 2005 Bernhard Þór Bernhardsson. 1. Af hverju handbært fé. Fyrirtæki hafa handbært fé til að greiða reikninga laun afborganir skatta arð. Kjörstaða handbærs fjár. The Baumol Model The Miller-Orr Model Aðrir þættir sem hafa áhrif á kjörstöðu.
E N D
Fjármálastjórnun Fyrirlestur 8 Vormisseri 2005 Bernhard Þór Bernhardsson 1
Af hverju handbært fé • Fyrirtæki hafa handbært fé til að greiða • reikninga • laun • afborganir • skatta • arð
Kjörstaða handbærs fjár • The Baumol Model • The Miller-Orr Model • Aðrir þættir sem hafa áhrif á kjörstöðu
Handbært fé er C í upphafi, eyðum jafnt og þétt hvern dag og þegar laust fé er búið aukum við stöðuna í C aftur, seljum verðbréf eða tökum lán. Meðalstaða handbær fjár er þá C Fórnarkostnaðurinn að eiga er The Baumol Model F = Kostn. við að selja skammtímaverðbréf (þóknanir) T = Fjárþörf K = Fórnarkostnaður þess að eiga handbært fé, tapaðir vextir Tími 1 2 3
C Viðskiptakostnaður The Baumol Model F = Kostn. við að selja skammtímaverðbréf (þóknanir), taka lán T = Fjárþörf K = Fórnarkostnaður þess að eiga handbært fé, tapaðir vextir Þar sem við erum að setja peningastöðuna í C þegar staðan er orðin 0 þá lendum við í kostnaði, F, í hvert skipti. Ef fjárþörfin á tímabilinu er T, þá munum við borga F í kostnað, T/C sinnum Tími 1 2 3
Fórnarkostnaður Viðskiptakostnaður The Baumol Model C* Upphæð handbær fjár Kjörstaða handbær fjár er fundin með því að finna skurðpunkt fórnarkostnaðar og viðskiptakostnaðar
The Baumol Model • Kjörstaða handbær fjár er þar sem fórnarkostnaður er jafn viðskiptakostnaði Fórnarkostnaður = Viðskiptakostnaður Margföldum báðar hliðar með C
H Z L The Miller-Orr Model • Fyrirtækið setur sér efri mörk, H, og neðri mörk, L, í stöðu handbær fjár og staðan sveiflast á milli. Kjörstaðan er Z Þegar peningastaðan nálgast efri mörk þá fjárfestir fyrirtækið á skammtímamarkaði til að lækka stöðuna og nálgast kjörstöðuna Z $ Þegar peningastaðan nálgast neðri mörkin þá þarf fyrirtækið að selja, innleysa fjárfestingar sínar á skammtímamarkaði til að hækka stöðuna og nálgast kjörstöðuna Z. Tími
The Miller-Orr Model útreikningur • Fyrirtækið ákveður neðri mörkin, L • Módelið reiknar út efri mörkin, H, og kjörstöðuna, Z. • s2 er dreifnin, variance, af nettó sjóðstreymi. • Meðalstaða handbær fjár skv. Miller-Orr módelinu er
Notkun Miller-Orr Model • Til að geta notað Miller-Orr módelið þá þarf fjármálastjóri að gera eftirfarandi: • Ákveða neðri mörk stöðu handbær fjár • Meta staðalfrávik á nettó sjóðstreymi fyrirtækisins • Skilgreina vaxtastigið • Meta viðskiptakostnaðinn við að eiga viðskipti á skammtímamarkaði
Mismunur á bókhaldi og reikningum • Eðlilegt er að það sé mismunur á bókaðri stöðu og raunverulegri stöðu bankareikninga • Float – er mismunur á milli bókaðarar stöðu og raunverulegrar stöðu á bankareikningum
Innheimta viðskiptaskulda • Fyrirtæki verða að setja sér reglur varðandi • sölu í reikning • greiðsluskilmála • innheimtuaðferðir • afslætti o.s.frv.
Tími Innheimta peninga Útistandi viðskiptaskuld Sjóðstreymið þegar veittur er gjaldfrestur Vörusala í reikning Viðskiptavinur fær reikning Viðskiptavinur sendir greiðslu Greiðsla kominn á reikning fyrirtækisins
Greiðsluskilmálar • Þegar fyrirtæki selja vörur þá er það annaðhvort staðgreiðslusala eða sala í reikning • Staðgreitt – varan afhent gegn afhendingu peninga • Sala í reikning – varan afhent, viðskiptavinur fær afhendan reikning sem hann greiðir síðar
Greiðsluskilmálar • Mismunandi milli atvinnugreina hve gjaldfrestur er langur • Það sem þarf að skoða þegar verið er að ákveða greiðsluskilmála • Líkur þess að viðskiptavinur greiði ekki • Upphæðir • Hvað er líftími vörunnar • Lengri gjaldfrestur þýðir oft meiri sölu
Afslættir • Fyrirtæki veita oft afslætti í greiðsluskilmálum sínum • Staðgreiðsluafsláttur • virkar hvetjandi fyrir viðskiptavini að staðgreiða gegn því að fá afslátt • Afsláttur ef borgað er fyrir gjalddaga • Fyrirtæki bjóða einnig oft smá afslátt ef borgað er einhverjum dögum fyrir gjalddaga, lægri afsláttur en ef varan er staðgreitt • Gjalddagi/eindagi • Ef greitt er seinna leggjast vanskilavextir á skuldina • Dæmi um skilmála 3/10 net. 30 • Viðskiptavinur fær 3% afslátt ef hann borgar 10 dögum eftir útgáfu reiknings • Gjalddagi er 30 dögum eftir útgáfu reiknings. Eftir 30 daga reiknast vanskilavextir á skuldina
$970 0 10 30 $1,000 0 10 30 Greiðsluskilmálar – dæmi • Fyrirtæki sem býður kjörin “ 3/10 net. 30 “ er að bjóða viðskiptavini sínum 20 daga lán • Skoðum dæmi • Fyrirtæki selur í dag, t0, vörur fyrir 1000 með ofangreindum greiðsluskilmálum • Einhverjir viðskiptavinir munu borga á 10. degi til að fá 3% afsláttinn Aðrir viðskiptavinir munu borga á 30. degi, hugsa ekkert um afsláttinn
-$1,000 +$970 0 10 30 Greiðsluskilmálar – dæmi • Viðskiptavinur sem greiðir á 30. degi og sleppir 3% afsláttinum er að fá að láni 970 í 20 daga og borgar 30 í vexti
Dæmi – Á fyrirtæki að veita gjaldfrest? • Fyrirtæki selur í dag 1000 stk. á mánuði af ákveðinni vöru fyrir 500 stk. • Markaðsstjórinn telur mögulegt að auka söluna í 1300 stk. á mánuði ef fyrirtækið byði uppá gjaldfrest • Það má áætla að 5% af sölu út í reikning tapist • Ávöxtunarkrafan er 10%
= ´ - = 1 , 000 ($ 500 $ 400 ) $ 100 , 000 ´ ´ 1 , 300 $ 500 0 . 95 = - ´ + = 1 , 300 $ 425 $ 60 , 181 . 58 30 / 365 ( 1 . 10 ) Dæmi – Á fyrirtæki að veita gjaldfrest? • Núvirði af staðgreiðslu • Núvirði m.v. 30 daga veittan gjaldfrest
Dæmi – Á fyrirtæki að veita gjaldfrest? • Hvað þarf verðið að vera hátt til að gjaldfresturinn borgi sig? • Núvirðið m.v. veittan 30 daga gjaldfrest þarf að vera a.m.k. jafnhátt og m.v. staðgreiðslu
Áhætta tengd gjaldfresti • Mesta áhættan felst í því að fá ekki greitt • Þegar fyrirtækið fær vörurnar staðgreiddar er enginn útlánaáhætta • Getum reiknað út hve fyrirtæki væri tilbúið að borga fyrir enga útlánaáhættu • Núvirðið m.v. veittan gjaldfrest þarf að vera a.m.k. jafnhátt og m.v. gjaldfrest • Í dæminu hér fyrir framan, m.v. verð á gjaldfresti 500, værum við tilbúin að greiða 27.625 fyrir enga útlánaáhættu
Total costs Carrying Costs Opportunity costs Hagkvæmasta val á gjaldfresti Costs in dollars Level of credit extended C* At the optimal amount of credit, the incremental cash flows from increased sales are exactly equal to the carrying costs from the increase in accounts receivable.
Innheimta • Innheimta á gjaldföllnum reikningum • Fyrirtæki verða að ákveða innheimtuaðferðir • á að semja um áframhaldandi gjaldfresti • innheimtuaðferðir
Innheimtutími viðskiptakrafna • Mælum meðal innheimtutíma viðskiptakrafna • Dæmi • Fyrirtæki er með meðaltals sölu pr. dag upp á 1.600.000 og viðskiptakröfur upp á 12.000.000. Meðal innheimtutími viðskiptakrafna er
Viðskiptakröfur • Gagnlegt að skoða aldur viðskiptakrafna • Útbúa lista yfir viðskiptakröfur og skoða þær elstu • Því eldri sem viðskiptakrafan verður því ólíklegra er að hún fáist greidd
Innheimtuaðferðir • Innheimtuaðferðir vegna reikninga í vanskilum • Senda áminningarbréf • Hringja í viðskiptavin og minna á reikninginn • Senda reikninginn í innheimtu hjá innheimtufyrirtæki • Innheimtuaðgerðir • Það eru mögulegir árekstrar milli þeirrar deildar sem sér um innheimtur og þeirra sem eru að selja
Verkefnatími • Fyrirtækið býðir greiðslufrest en afslátt ef greitt er innan ákveðins tíma • Fyrirtækið býður: 2/10 net. 30 • 2% afsláttur ef borgað er í síðastalagi 10 dögum eftir útgáfu reiknings. Hægt er að borga í síðasta lagi án kostnaðar 30 dögum eftir útgáfu reiknings. • Gerum ráð fyrir því að vaxtakostnaður sé 10% og að allir viðskiptavinir geti tekið lán á sömu kjörum og fyrirtækið. • Eiga viðskiptavinir að taka afsláttinn eða greiða eftir 30 daga?
Verkefnatími • Kjörin sem fyrirtækið býður er: 2/10 net. 30 • Skoðum hvernig þetta lítur út ef viðskiptavinur sleppir afslættinum og greiðir eftir 30 daga. • Skoðum hvert núvirði greiðslunar er í dag
Verkefnatími • Hvernig lítur dæmið út ef viðskiptavinurinn tekur afsláttinn og greiðir á 10. degi. • Hann greiðir á 10. degi og fær 2% aflátt og greiðir því 98 • Hvert er núvirði greiðslunnar í dag?
Verkefnatími • Niðurstaðan er þessi • Ef viðskiptavinur sleppir afslætti og greiðir á 30. degi þá er núvirði greiðslunnar í dag • 99.185 • Ef viðskiptavinur tekur afsláttinn og greiðir á 10. degi og fær 2% afslátt þá er núvirði greiðslunnar í dag • 97.732