140 likes | 304 Views
Námskynningarfundur 3. bekkjar. 11. september 2007 8:10 - 9:10. Kennarar árgangsins. Umsjónarkennarar: Helga Melsteð, Kristín Ósk Þorleifsdóttir og Ragna Gunnarsdóttir Aðrir kennarar: Íþróttir: Hannes Ingi Geirsson og Ragna Gunnarsdóttir Tölvur: M. Elín Guðmundsdóttir
E N D
Námskynningarfundur3. bekkjar 11. september 2007 8:10 - 9:10
Kennarar árgangsins • Umsjónarkennarar: • Helga Melsteð, Kristín Ósk Þorleifsdóttir og Ragna Gunnarsdóttir • Aðrir kennarar: • Íþróttir: Hannes Ingi Geirsson og Ragna Gunnarsdóttir • Tölvur: M. Elín Guðmundsdóttir • Hönnun og smíði: Elfa Dögg Einarsdóttir • Handmennt: Guðríður Rail • Myndmennt: Árný Björk Birgisdóttir • Heimilisfræði: Anna Rósa Skarphéðinsdóttir • Tónmennt: Hjördís Ástráðsdóttir • Kór: Hjördís Ástráðsdóttir og Oddný Jóna Þorsteinsdóttir • Bókasafnsfræðsla: Ingibjörg Baldursdóttir • Ritsmiðja: Helga Melsteð • Sund: Elín Birna Guðmundsdóttir og Hannes Ingi Geirsson
Íslenska • Námsbækur • Litla Ritrún, Tvistur. Lesum saman, vinnubækur sem fylgja lestrarbókum. Önnur námsgöng. • Skrift: 3 og 4 • Áherslur: • Lestur og lesskilning. • Stafrófið, sérhljóða og samhljóða. • Andheiti og samheiti. • Nafnorð: Sérnöfn og samnöfn. • Prófað í stafsetningu, skrift og lestri
Stærðfræði • Námsbækur • Eining 5 og 6, Við stefnum á margföldun, Vasareiknar 2, Viltu reyna, Línan 4 og 5 • Hver og einn vinnur á sínum hraða. • Aukaverkefni í samvinnu við nemendur. • Próf 55%, kannanir 45%.
Samfélagsfræði • Unnið í þemaverkefnum sem tengjast mörg hver inn á stóra þemaverkefnið okkar þennan veturinn – Eyjaverkefnið. Stefnt er að því að hafa Eyjahátíð fyrir páska. • Stuðst verður við bækur úr bókaflokknum Komdu og skoðaðu. • Mikil samvinna, nemendum skipt í hópa. • Símat.
Heimavinna • Heimavinnan verður með sama sniði og áður, heimavinnumappan er send heim á fimmtudögum og henni skal skilað á þriðjudögum. • Með þessu móti er hægt að vinna heimavinnu á virkum dögum eða um helgar allt eftir því hvað hentar. • Boðið er upp á aðstoð við heimanám á fimmtudögum í Krakkakoti. Þeir foreldrar sem velja að fá aðstoð fyrir börn sín verða þó sjálfir að fylgjast með hvort heimavinnan var kláruð. • Ætlast er til að foreldrar (eða aðrir fjölskyldumeðlimir) hlusti á börn sín lesa daglega í 15-20 mínútur.
Stundvísi-fatnaður-nesti • Stundvísi: • Mikilvægt er að allir mæti á réttum tíma í skólann á morgnana. • Klæðnaður: • Nemendur fara út a.m.k. í 50 mínútur á hverjum degi (oft lengur) og því gott að vera klæddur eftir veðri. • Sniðugt að hafa auka sokka í töskunni. • Það er ekkert sem heitir vitlaust veður, bara vitlaus klæðnaður • Nesti: • Allir verða að vera með litla nesti á hverjum degi, í boði er að vera með ávöxt, grænmeti eða brauðsneið. • Einungis er í boði að drekka vatn í litla nesti.
Útikennsla • Útikennsla er á stundatöflu einu sinni í viku. • Útikennslan er á miðvikudögum í 1 og ½ kennslustund í senn. • Kennt verður í hringekjuformi. • Áframhald á samkennslu (2. og 3. bekkur). • 4 blandaðir námshópar. • 1 umsjónarkennari með hvern hóp. • Allir nemendur fara til allra kennara.
SMT og Mentor • SMT-skólafærni • upplýsingar á heimasíðu skólans • Mentor • Ástundun og aðrar skráningar. • Sendum tölvupóst um ástundun vikulega.
Ýmislegt • Hafið samband ef netföng breytast • Samskipti við heimilin fara að mestu leyti fram með tölvupósti. • Látið vita ef tölvupóstur er ekki virku eða þið ekki með netfang til að hægt sé að koma skilaboðum áleiðs með öðrum hætti. • Vinaleið • Verkefnið verður áfram við skólann í vetur og mun Jóhanna Guðrún djákni leiða það verkefni. • Inn og útgangur • Nemendur eiga í öllum tilfellum að fara inn og út um sinn inngang. • Vettvangs- og skemmtiferðir • Ætlum okkur að vera duglegar að fara með nemendur í strætó bæði í vettvangs- og skemmtiferðir. • Munum kalla eftir aðstoð þegar sérstök þörf er á.
Heimasíða • Ragna verður vefstjóri og mun sjá um að setja nýtt efni inn á heimasíðuna. • Heimasíða Flataskóla
Bekkjarfulltrúar • Vantar nýja fulltrúa • 2 úr hverri heimastofu. • Fundur með verðandi fulltrúum verður 2. október kl. 17:30-19:00.
Takk fyrir komuna Við hlökkum til samstarfsins í vetur