1 / 4

Þróun búsetu í Evrópu

Þróun búsetu í Evrópu. Í Vestur-Evrópu jókst þéttbýlismyndun hratt í kjölfar iðnbyltingarinnar. Um aldamótin 1800 70% bjuggu í sveitum 30% bjuggu í borgum Um aldamótin 1900 70% bjuggu í borgum 30% bjuggu í sveitum. Áratugirnir kringum aldamótin 1900. Helstu einkenni þessa tíma voru:

gerard
Download Presentation

Þróun búsetu í Evrópu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þróun búsetu í Evrópu • Í Vestur-Evrópu jókst þéttbýlismyndun hratt í kjölfar iðnbyltingarinnar. • Um aldamótin 1800 70% bjuggu í sveitum 30% bjuggu í borgum • Um aldamótin 1900 70% bjuggu í borgum 30% bjuggu í sveitum

  2. Áratugirnir kringum aldamótin 1900 Helstu einkenni þessa tíma voru: • örar breytingar • mikil fólksfjölgun • flutningar úr sveit í borg • flutningar frá Evrópu til N-Ameríku • ný tækni (rafljósið, bíllinn, flugvélin) • mikil bjartsýni og trú á að tækni og vísindi gætu leyst öll vandamál. • vélvæðing í landbúnaði og notkun tilbúins áburðar hófst. ●

  3. Með aukinni tækni og vélanotkun í landbúnaði jókst matvælaframleiðslan hraðar en fólkinu fjölgaði. • Með betri og hraðskreiðari skipum og lestum lækkaði flutningskostnaður => bandarískt og rússneskt korn var selt ódýrt í Evrópu. => að evrópskir bændur snéru sér frekar að kvikfjárrækt. • Með kælitækninni varð mögulegt að flytja kjötvörur frá öðrum heimsálfum => kreppa varð í evrópskum landbúnaði.

  4. Dánartíðni(fjöldi þeirra sem deyja á ári miðað við 1000 íbúa) • lækkaði vegna betri fæðu og aukins hreinlætis og heilsugæslu. • Fæðingartíðni(fjöldi lifandi fæddra barna á hverja 1000 íbúa á ári) • fór lækkandi í kjölfar fjölskylduáætlana, þ.e.a.s. meðvituð takmörkun barneigna. => mjög dró úr fólksfjölgun upp úr aldamótum, mest í kringum 1930. • Flótti var úr sveit í borg vegna skorts á lífsviðurværi.

More Related