40 likes | 193 Views
Þróun búsetu í Evrópu. Í Vestur-Evrópu jókst þéttbýlismyndun hratt í kjölfar iðnbyltingarinnar. Um aldamótin 1800 70% bjuggu í sveitum 30% bjuggu í borgum Um aldamótin 1900 70% bjuggu í borgum 30% bjuggu í sveitum. Áratugirnir kringum aldamótin 1900. Helstu einkenni þessa tíma voru:
E N D
Þróun búsetu í Evrópu • Í Vestur-Evrópu jókst þéttbýlismyndun hratt í kjölfar iðnbyltingarinnar. • Um aldamótin 1800 70% bjuggu í sveitum 30% bjuggu í borgum • Um aldamótin 1900 70% bjuggu í borgum 30% bjuggu í sveitum
Áratugirnir kringum aldamótin 1900 Helstu einkenni þessa tíma voru: • örar breytingar • mikil fólksfjölgun • flutningar úr sveit í borg • flutningar frá Evrópu til N-Ameríku • ný tækni (rafljósið, bíllinn, flugvélin) • mikil bjartsýni og trú á að tækni og vísindi gætu leyst öll vandamál. • vélvæðing í landbúnaði og notkun tilbúins áburðar hófst. ●
Með aukinni tækni og vélanotkun í landbúnaði jókst matvælaframleiðslan hraðar en fólkinu fjölgaði. • Með betri og hraðskreiðari skipum og lestum lækkaði flutningskostnaður => bandarískt og rússneskt korn var selt ódýrt í Evrópu. => að evrópskir bændur snéru sér frekar að kvikfjárrækt. • Með kælitækninni varð mögulegt að flytja kjötvörur frá öðrum heimsálfum => kreppa varð í evrópskum landbúnaði.
Dánartíðni(fjöldi þeirra sem deyja á ári miðað við 1000 íbúa) • lækkaði vegna betri fæðu og aukins hreinlætis og heilsugæslu. • Fæðingartíðni(fjöldi lifandi fæddra barna á hverja 1000 íbúa á ári) • fór lækkandi í kjölfar fjölskylduáætlana, þ.e.a.s. meðvituð takmörkun barneigna. => mjög dró úr fólksfjölgun upp úr aldamótum, mest í kringum 1930. • Flótti var úr sveit í borg vegna skorts á lífsviðurværi.