250 likes | 521 Views
Siðferði og siðareglur. Hvað er rétt og hvað rangt?. 12. Siðferði og siðareglur. Lykilspurningar: Hvað er siðferði og siðareglur? Hver eru grundvallaratriðin í siðferðislegri breytni? Hvað er siðklemma? Hvar liggja mörk siðferðis, siða og smekksatriða?
E N D
Siðferði og siðareglur Hvað er rétt og hvað rangt? Leikur að lifa
12.Siðferði og siðareglur • Lykilspurningar: • Hvað er siðferði og siðareglur? • Hver eru grundvallaratriðin í siðferðislegri breytni? • Hvað er siðklemma? • Hvar liggja mörk siðferðis, siða og smekksatriða? • Hvernig siðferðisvandi tengist netinu? • Hvað er klám? • Hvað er kynferðisafbrot? Leikur að lifa
Mat okkar á því hvað er rétt og rangt. hvað er gott og slæmt. hvað er dyggð og hvað löstur. hvað er rétt breytni og röng. Kemur fram í hegðun skoðunum verðmætamati virðingu fyrir öðrum framkomu umgengni við náttúruna o.s.frv. Siðferði Leikur að lifa
Siðferði • Verður til í samfélaginu • Þróast og breytist • með breyttu umhverfi • breyttum aðstæðum • með tímanum • með breyttum tíðaranda • Erfist milli kynslóða – eldri kenna yngri • endurskoðað og endurmetið með hverri kynslóð Leikur að lifa
Af hverju breytist siðferðið? • Ný sjónarmiðog viðhorf líta dagsins ljós. • T.d. konur, samkynhneigðir, börn, fatlaðir. • Ný þekking og reynsla breyta skoðunum. • Áður var harðræði í uppeldi talið „herðandi“. Vitum t.d. nú að það er óhollt => breytt siðferði. • Tækninhefur vakið nýjar siðferðislegar spurningar sem þarf að takast á við. • Erfðatækni – þurfum að takast á við spurningar um hversu langt eigi að ganga. Leikur að lifa
Afstætt siðferði – en þó grundvallarreglur • Siðferði er misjafnt eftir: • menningarsamfélögum, trúarbrögðum, tíma, kynslóðum o.s.frv. • Samt felst siðferði að einhverju marki í algildum grundvallarreglum. • Þótt eitthvert samfélag viðurkenni eða hafi viðurkennt venjur geta þær samt verið siðferðislega rangar. • Þrælahald. • Konur sem hefur verið nauðgað eru grýttar. Leikur að lifa
Siðareglur breytast – gifting tekin sem dæmi • Hver velur? • Sums staðar velja foreldrar maka handa börnum sínum. • Annars staðar velur fólk sjálft. • Trúarbrögð líta hjónaskilnað mismunandi augum. • Breytingar með tímanum. • Hér á landi þótti einu sinni óviðeigandi að kona sem átti barn klæddist snjóhvítum brúðarkjól! • Kynslóðir. • Mörgu eldra fólki finnst sjálfsagt að fólk gifti sig á meðan það yngra telur óvígða sambúð eðlilegan valkost. Leikur að lifa
Siðferðislegar reglur / siðareglur • Við höfum öll siðareglur • meðvitaðar og ómeðvitaðar. • Þær segja okkur hvað er rétt og rangt. • Þetta er okkar siðferði, reglurnar sem við setjum okkur um siðlega breytni. • Siðvit. • Ekki skráðar reglur eins og lög. • Frekar viðmið um hvað við teljum rangt og rétt. • Margar siðareglur okkar þó líka til í lögum, t.d. siðaregla hjá flestum að það sé rangt að stela – líka bannað með lögum. Leikur að lifa
Hvert nær frelsi okkar og af hverju er það takmarkað? • Siðferði og ýmis lög setja skorður við frelsi hvers og eins. • Það geta ekki allir gert eins og þeim sýnist • Þannig gætir siðferðið hagsmuna okkar allra. • Oft talað um að réttur og frelsi einstaklingsins nái að nefi náungans. • Ég hef frelsi til að stjórna hegðun minni eða breytni að þeim mörkum þar sem hún fer að skaða einhvern annan. Leikur að lifa
Siðferðisleg glíma • Siðferðileg mál sem við þurfum að taka afstöðu til. • Svo smár „vandi“ að við tökum ekki eftir honum: • Einhver spyr hvað klukkan sé ... • Vinur segist vera skotinn í stelpu ... • Eða stórmál: • Vinur segist hafa haldið fram hjá kærustunni sinni, sem er líka vinkona ... • Vinur notar vímuefni, foreldrar hans spyrja ... Leikur að lifa
Siðklemma • Þegar dyggðir sem eru hluti af siðareglum okkar togast á. • Hvað er þá rétt: • Undantekningar frá siðareglum eru aðeins réttmætar þegar veigamikil rök eru fyrir þeim. • Slíkt mat reynir á hæfni okkar til að velja af ábyrgð og siðferðisþroska. • Til að takast á við siðklemmu þarf maður að kunna að velta fyrir sér siðferðilegum spurningum. Leikur að lifa
Að takast á við siðklemmu • Skoða málið og meta það út frá mörgum sjónarhornum. • Bera virðingu fyrir viðhorfum annarra. • Velta fyrir sér við hverja klemman kemur. • Spyrja sig hvaða áhrif siðklemman hefur á hlutaðeigandi. • Síðan er að mynda sér óeigingjarna, rökstudda skoðun. Leikur að lifa
Siðareglur starfsstétta • Stéttir takast á við siðferðilegan vanda sem tengist • t.d. upplýsingagjöf og hlutverkum. • Mótaðar og skráðar siðareglur eru til og hugsaðar til leiðbeiningar fyrir starfsfólk stéttarinnar. • T.d. hafa læknar, hjúkrunarfræðingar, kennarar, blaðamenn, auglýsendur og margir fleiri sett sér siðareglur. • Þær efla fagmennsku, styrkja fagvitund stéttar-innar og tryggja að samskipti og upplýsingagjöf einkennist af ábyrgð og hreinum línum. Leikur að lifa
Öðruvísi venjur • Gerum greinarmun á siðferði og venjum • Mannlífið er fjölbreytt. • Fólk hefur ýmsa siði eða venjur sem eru svipaðar innan okkar samfélags. • T.d. borðsiðir, samskiptareglur, kurteisi. • Slíkar venjur snúast um smekk – ekki siðferði. • Þá er það sem einn er vanur ekki réttara en það sem annar er vanur • Bara öðruvísi! Leikur að lifa
Smekkur – siðferði • Ef hegðun fólks eða skoðanir eru farnar að valda öðru fólki skaða er það ekki spurning um mismunandi smekk heldur siðferði. • Til dæmis ef einhver birtir nektarmynd af einstaklingi á netinu gegn vilja hans, eða ef klám sem getur skaðað börn er sýnt í sjónvarpi? Leikur að lifa
Klám • Hvað er klám? • Um það er deilt. • Það að sýna nekt er ekki alltaf klám. • Það að sýna kynlíf er ekki alltaf klám. • Nekt og kynlíf eru þættir í mannlegri tilveru sem hlýtur að mega sýna. • Hvenær er slíkt efni þá klám? Leikur að lifa
Hvað er klám? • Hvernig mynd af nekt, kynlífi og manneskjum dregur klámið upp? • Er það rétt mynd af manninum? • Hvert er réttmæti þess að gera mannslíkamann að söluvöru? • Er mannslíkaminn leiktæki? • Er mannslíkaminn neysluvara? Leikur að lifa
Hvað er klám? • Sýnir klám manneskjunni þá virðingu sem henni ber samkvæmt siðferðisvitund okkar? • Sýnir klámið kynhvöt og kynlífi virðingu? • Sýnir klámið manneskjur sem bera skal virðingu fyrir? Leikur að lifa
Afleiðingar kláms • Algengt að þeir sem horfa á klám yfirfæri þá mynd af kynlífi yfir á raunveruleikann. • Þeir gleyma fegurðinni og virðingunni. • Tengslin milli kynslífs og tilfinninga rofna. • Þetta veldur togstreitu í samböndum. • Klám felur oft í sér valdbeitingu og ofbeldi. • Gefur í skyn að slíkt sé eðlilegur þáttur í kynlífi. • T.d. að konur vilji láta beita sig valdi og jafnvel láta nauðga sér. Leikur að lifa
Kynferðisbrot • Nauðgun er ekki hluti af eðlilegu kynlífi. • Nauðgun er kynferðisafbrot. • Kynferðisafbrot: • Vítt hugtak. • Þvinga einhvern til kynferðislegra athafna. • Misnota æsku einhvers í kynferðislegum tilgangi. • Misnota ástand einhvers í kynferðislegum tilgangi. • Skelfilegar afleiðingar fyrir þolanda og/eða geranda og aðstandendur þeirra. Leikur að lifa
Nauðgun Nauðgun er árás á líkama og sál, árás á það sem er okkur heilagast, það sem gerir okkur að okkur sjálfum! Leikur að lifa
Klámvæðing • Aukin framleiðsla og dreifing kláms. • Aukin kynlífsþjónusta. • Vaxandi tilhneiging til að setja sem flest í kynferðislegt samhengi, tengja sem flest við kynhvötina. • Tónlistarmyndbönd eru eggjandi. • Litlar stelpur klæddar í „sexí“ föt. • Auglýsingar um hvaðeina hafa vísun til kynlífsins. Er kynlífið okkur allt? Leikur að lifa
Myndbönd og auglýsingar • http://kvikmynd.is/myndband.asp?id=738 • http://kvikmynd.is/myndband.asp?id=1154 Leikur að lifa
Siðferði og netið • Netið hefur vakið siðferðisleg vandamál. • Snerta m.a. virðinguna fyrir öðrum og að skaða ekki aðra. • Möguleikarnir til að miðla virðast endalausir. • En það eru ekki allir heiðarlegir! • Myndir sem fólk birtir á netinu geta aðrir notað, breytt o.s.frv. • Talsvert rætt um einelti á netinu. • Lög gilda líka á netinu! • Siðareglur okkar eiga líka að gilda við tölvuna! Leikur að lifa
Breytum sjálf eins og við viljum að aðrir breyti! Leikur að lifa