160 likes | 416 Views
EÐLISFRÆÐI – Í LEIK OG STARFI. Haraldur Auðunsson Tækni- og verkfræðideild. Þórarinn B. Þorláksson, frá 1917. HVAÐ BÝR Í BERGINU ?. LITLU KORNIN, EINS OG MÁLMKORN. Fullt af litlum seglum. ... sem leggjast saman. Bergið er segulmagnað. Saga ?. 100 µm. HVERNIG VARÐ BERGIÐ TIL ?
E N D
EÐLISFRÆÐI – Í LEIK OG STARFI Haraldur Auðunsson Tækni- og verkfræðideild
LITLU KORNIN, EINS OG MÁLMKORN Fullt af litlum seglum ... sem leggjastsaman Bergið er segulmagnað Saga ? 100 µm
HVERNIG VARÐ BERGIÐ TIL ? ... OG VARÐ SEGULMAGNAÐ ? Bráðið: 1100°C Storknar: 1100-900°C Segulmögnun: 100-580°C http://stocktrekimages.imagekind.com:MRE100084S: Fimmvörduhals lava flow, Iceland. Hraunið segulmagnast í stefnu segulsviðs jarðar
Komum okkur að efninu • Hefur þessi saga eitthvað með kennslu að gera ? • Byrjuðum í grösugri brekku í skjóli kletta ... hvað býr í berginu ?... skemmtileg saga, hljómar einfalt !Þurfum áræðni, og virkilega beita fræðunum til að rekja söguna. • Kennslan á að undirbúa nemendurí að skapa nýtt, • ný fræði, ný verk, tæki, tól og mannvirki: fræðin + áræðni = flinkur • Hvernig er það hægt ?
Kennslan í eðlisfræði • Nemendur í verkfræðiviljum að þeir beiti fræðunum strax á umhverfi sitt. • Rafsegulfræði á fyrsta ári:smíða mjög einföld tæki frá grunni.
… um allt, í leik og starfi Það er ekki nóg að kunna fræðin, við þurfum að skapa, ogstundum verður maður að láta vaða – í leik og starfi. http://www.extremesportstrader.co.uk/shots/800/bungee-jumping-safety-tips/