1 / 15

Haraldur Auðunsson Tækni- og verkfræðideild

EÐLISFRÆÐI – Í LEIK OG STARFI. Haraldur Auðunsson Tækni- og verkfræðideild. Þórarinn B. Þorláksson, frá 1917. HVAÐ BÝR Í BERGINU ?. LITLU KORNIN, EINS OG MÁLMKORN. Fullt af litlum seglum. ... sem leggjast saman. Bergið er segulmagnað. Saga ?. 100 µm. HVERNIG VARÐ BERGIÐ TIL ?

glyn
Download Presentation

Haraldur Auðunsson Tækni- og verkfræðideild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EÐLISFRÆÐI – Í LEIK OG STARFI Haraldur Auðunsson Tækni- og verkfræðideild

  2. Þórarinn B. Þorláksson, frá 1917.

  3. HVAÐ BÝR Í BERGINU ?

  4. LITLU KORNIN, EINS OG MÁLMKORN Fullt af litlum seglum ... sem leggjastsaman Bergið er segulmagnað Saga ? 100 µm

  5. HVERNIG VARÐ BERGIÐ TIL ? ... OG VARÐ SEGULMAGNAÐ ? Bráðið: 1100°C Storknar: 1100-900°C Segulmögnun: 100-580°C http://stocktrekimages.imagekind.com:MRE100084S: Fimmvörduhals lava flow, Iceland. Hraunið segulmagnast í stefnu segulsviðs jarðar

  6. Stafli af hraunlögum – segulmögnun sitt á hvað

  7. Segulsviðið snýst við !

  8. Komum okkur að efninu • Hefur þessi saga eitthvað með kennslu að gera ? • Byrjuðum í grösugri brekku í skjóli kletta ... hvað býr í berginu ?... skemmtileg saga, hljómar einfalt !Þurfum áræðni, og virkilega beita fræðunum til að rekja söguna. • Kennslan á að undirbúa nemendurí að skapa nýtt, • ný fræði, ný verk, tæki, tól og mannvirki: fræðin + áræðni = flinkur • Hvernig er það hægt ?

  9. Kennslan í eðlisfræði • Nemendur í verkfræðiviljum að þeir beiti fræðunum strax á umhverfi sitt. • Rafsegulfræði á fyrsta ári:smíða mjög einföld tæki frá grunni.

  10. … um allt, í leik og starfi Það er ekki nóg að kunna fræðin, við þurfum að skapa, ogstundum verður maður að láta vaða – í leik og starfi. http://www.extremesportstrader.co.uk/shots/800/bungee-jumping-safety-tips/

More Related