1 / 52

Vetrarbrautir

Vetrarbrautir. ‘stórborgir alheimsins’. Vetrarbrautin okkar. Skífulaga, 4 þyrilarmar 100.000 ljósár í þvermál Skífan 2000 ljósár á þykkt en þynnist út á við Sólkerfið er um 28 milljón ljósár frá miðju Miðbunga – gamlar stjörnur Skífan – gasþokur og virk stjörnumyndun

Download Presentation

Vetrarbrautir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vetrarbrautir ‘stórborgir alheimsins’

  2. Vetrarbrautin okkar • Skífulaga, 4 þyrilarmar • 100.000 ljósár í þvermál • Skífan 2000 ljósár á þykkt en þynnist út á við • Sólkerfið er um 28 milljón ljósár frá miðju • Miðbunga – gamlar stjörnur • Skífan – gasþokur og virk stjörnumyndun • Hjúpur – kúluþyrpingar

  3. Nágrenni sólarinnar • 4 ljósár að jafnaði milli stjarna • Nálægasta stjarna er α–Centauri kerfið (þrístirni) • Flestar nálægar stjörnur eru dvergstirni • Smáatriði um nálægar stjörnur

  4. Gasþokur • Dreifast um vetrarbrautina • Dæmigerð gasþoka er tugir eða hundruð ljósára í þvermál • Klasi stjarna myndast þegar gasþoka fellur saman • Nálægasta stóra gasþokan er Sverðþokan (M42)

  5. Armar vetrarbrautarinnar • Stjörnumyndun er virkust í örmunum • Meiri efnisþéttleiki í örmum → meiri líkur á að gasþokur falli saman • Bjartar stjörnur (OB) eru aðeins í örmum • Armarnir bláleitir (nýjar og heitar stjörnur)

  6. Miðja vetrarbrautarinnar • Miðbungan er um 10 þúsund ljósár í þvermál • Svarthol í miðju, um 2,6 milljón sólmassar • Gas uppurið, aðeins gamlar stjörnur • Miðjan er rauðleit!

  7. Hjúpurinn • Kúlulaga utan um alla vetrarbrautina • Kúluþyrpingar og gamlar stakar stjörnur

  8. Flokkun vetrarbrauta • Hubblesflokkun: • E – Sporvölur (ellipticals) • S – Skífur (spirals) • Auk þess • Óreglulegar vetrarbrautir (oft í árekstri) • dvergvetrarbrautir

  9. Sporvölur • Oftast í þyrpingum • Lítið gas og ryk • Rauðleitar • Engin nýmyndun stjarna • Hafa þróast hratt í upphafi og klárað gasforðann • Geta myndast við árekstur skífuvetrarbr.

  10. Skífur • Oftar einar sér eða í útjaðri þyrpinga • Gas og ryk í skífunni • Nýmyndun stjarna í fullum gangi • Bláleitar

  11. Þyrpingar • Dæmigerð þyrping – þúsund stórar vbr auk dvergvetrarbrauta • Sópar til sín sífellt fleiri vetrarbrautum úr nágrenni sínu • Reiknilíkan af þróun þyrpingar

More Related