180 likes | 364 Views
Kynning á skólastarfinu skólaárið 2014-2015. Ánægja – Áhugi - Ábyrgð - Árangur. Dagskrá Kynning á skólastarfinu Skólastjórn Kynning á Byrjendalæsi Þórhildur Þorbergsdóttir Spurningar og svör. Stefna Árbæjarskóla. Megináherslan er á vandaða fræðslu og vellíðan
E N D
Kynning á skólastarfinuskólaárið 2014-2015 Ánægja – Áhugi - Ábyrgð - Árangur
Dagskrá • Kynning á skólastarfinu Skólastjórn • Kynning á Byrjendalæsi Þórhildur Þorbergsdóttir Spurningar og svör
Stefna Árbæjarskóla • Megináherslan er á vandaða fræðslu og vellíðan • Hver og einn nái hámarksárangri og fái notið sín á eigin forsendum • Gagnkvæmt traust og uppbyggileg samskipti milli heimilis og skóla
Faglegt skipulag skólastarfsins • Heimasíðaskólans – arbaejarskoli.is • Skólanámsskrá • Starfsáætlun • Almennarupplýsingar um skólann Skólareglurnar Stoðkerfiskólans Matseðill Skóladagatal
Skólareglur - Agamál • Skýrarskólareglur • Árgangasáttmáli • Samskiptieigaaðgrundvallast á gagnkvæmrivirðingu, kurteisi og tillitssemi • Samvinnaheimilisogskóla, lykilatriði • Á ábyrgðhvers og einsaðkynnasérskólareglur
Skipulag skólastarfs í 1. – 4. bekk • Skólinn opnar um kl. 7:30 • Kennslusvæði opnuð kl. 8:00 / stuðningsfulltrúi í hverjum árgangi tekur á móti nemendum • Skólaliðar til aðstoðar • Samræmdar reglur • Einsleitt námsumhverfi • Læsi / samþætting námsgreina • Lotuskipting í list- og verkgreinum • Áhersla á hreyfingu – íþróttir, sund og dans
Stuðningur við nemendur • Stuðningsfulltrúi í hverjum árgangi • Mikill stuðningur við nemendur í lestri og stærðfræði (þrír kennarar) • Einstaklingsmiðun í námi höfð að leiðarljósi • Náms- og atferlismótunarver fyrir nemendur í 1. – 10. bekk
Matur er mannsins megin • Hafragrautur kl. 7:45-8:00 • Morgunhressing að heiman – Hollt nesti • Næðisstund – heitur matur í áskrift eða matur að heiman • Mataráskrift – skráning á rafrænni Reykjavík / reykjavik.is
Frímínútur • Þrjár yfir daginn • Stuðningsfulltrúar, skólaliðar og kennarar annast gæsluna á svæðum sem eru þrjú • Árgangar skipta með sér völlunum • Ný skólalóð • Klæðum börnin í samræmi við veður
Námsráðgjafar • Ráðgjöfogfræðsla • Persónulegur og félagslegurstuðningurviðnemendur • Móttakanýrranemenda • Fundarseta í nemendaverndarráði
Skólahjúkrun • Heilsugæslan er á vegum heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ • Skólaheilsugæslan er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd • Markmiðið er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. • Viðverutími hjúkrunarfræðings 9:00 – 14:00 alla daga
Hlutverk foreldra • Foreldrar eru ábyrgir fyrir skólasókn barna sinna og fylgjast vel með á mentor.is • Foreldrar fylgjast með námsframvindu og heimanámi barna sinna • Dagbækur eru opnar og nauðsynlegt að fylgjast vel með þeim • Gott upplýsingaflæði milli heimilis og skóla • Varðveisla lykilorðs
Foreldrafélag skólans • Ný stjórn Vantar stjórnarmann og varamenn • Árgangafulltrúar / margar hendur vinna létt verk • Póstfang foreldrafélagsins - Kennarar • Árgjald foreldrafélagsins kr. 1.800 – eindagi 1. nóvember (Heimabanki) Eitt gjald fyrir hverja fjölskyldu • Tengill á heimasíðu – foreldrar
Fjarvera • Forföll nemenda skal forráðamaður tilkynna á skrifstofu skólans í síma 411 7700 • Veikindi tilkynnt daglega á skrifstofu • Hægt að skrá veikindi í Mentor eða tilkynna á arbaejarskoli@reykjavik.is
Leyfi • Leyfi í 1 – 2 daga skal tilkynna á skrifstofu skólans • Leyfi í 3 – 5 daga skal sækja um á sérstöku eyðublaði sem finna má á heimasíðunni • Leyfi sem er lengra en ein vika er litið á sem tímabundna undanþágu frá skólasókn
Til minnis • Fylgjast vel með stundatöflunni • Merkjum föt og fylgihluti • Aukaföt í töskunni • Skákin 3. – 4. bekkur • Kórinn 2. – 4. bekkur
Umsjónarkennararog stuðningsfulltrúar • 2. bekkur Kristrún Bragadóttir María Sigurðardóttir Stuðningur Sigríður Guðnadóttir • 3. bekkur Guðný Svandís Guðjónsdóttir Kristín Hrönn Guðmundsdóttir Stuðningur Brynja Eir Brynjólfsdóttir • 4. bekkur Helga Guðjónsdóttir Margrét Sæberg Sigurðardóttir Stuðningur Elín Sigríður Harðardóttir