200 likes | 422 Views
Mörk fornlífsaldar og miðlífsaldar. Steinunn Helga Sigurðardóttir. Mörkin. Mörkin áttu sér stað fyrir 245 milljón árum. Fornlífsöldin endaði á falli lífríkisins. Miðlífsöldin hófst þegar endurreisn lífríkinsins. Silúr - Perm.
E N D
Mörk fornlífsaldar og miðlífsaldar Steinunn Helga Sigurðardóttir
Mörkin • Mörkin áttu sér stað fyrir 245 milljón árum. • Fornlífsöldin endaði á falli lífríkisins. • Miðlífsöldin hófst þegar endurreisn lífríkinsins.
Silúr - Perm • Seint á Silúr varð mikil veðrun á jörðinni. Þá dró virkilega úr magni CO2 sökum mikilla útbreiðslu skóga. • Í lok Silúr var mjög mikil kolamyndun. Kolin gætu einnig hafa dregið úr magni CO2. • Á perm þornaði síðan andrúmsloftið verulega. • Þá hækkaði CO2 aftur verulega.
Á fornlífsöldinni • Pangaea. • Súrefnið var í fullum styrk eins og hann er í dag (21%) • Á Perm var mjög mikið af froskdýrum. • Þá gengu líka á jörðinni mikið af forfeðrum stærri dýra sem komu á miðlífsöldinni. • Segleðla var þekktasta dýr Perm.
Landslagið • Úralfjöllin myndast. • Eftir það voru öll lönd jarðar komin saman í Pangeu. • Grunnsævið minnkaði mikið og það þrengdi að lífkerfi sjávar. • Elftingar og jafnatré voru ríkjandi gróður á þessum tíma.
Útdauði • Í lok Perm var mesti dauði allra tíma. • Það var fyrsti dauðinn eftir að hryggdýrin námu land. • Þá er talið að allt að 96% allra lífandi vera dáið út. • Rétt áður en þetta átti sér stað varð annar útdauði aðeins fyrr. En þó líka á Perm.
Guadalup-skeiðsins • Sá útdauði markaði enda Guadalup-skeiðsins sem var á miðju Permtímabilinu. • Þá dóu um 70% allra sjávardýra. • Það tók manninn frekar langan tíma að finna út að um væri að ræða tvo útdauða en ekki bara einn.
Seinni útdauðinn • Hann er sá sem markar skipti fornlífsaldar og miðlífsaldar. • Á þessum tíma jókst C12 mjög. • Afflæði var óvenju mikið og sjávarmálið féll um 100m að talið er. • Dicrovidium-flóra (gróður) lifði á heitum stöðum. Sú flóra kom sér vel fyrir á miðbaug á þessum tíma.
Loftsteinninn • Líklegast er að mjög stór loftsteinn hafi fallið til jarðar. • Í kjölfar þess kólnaði mjög og mikil eldgos áttu sér stað. • Það stærsta var að öllum líkindum í Síberíu, þar sem um 10 milljónir ferkílómetra af hraumi rann yfir landið. • Gosaskan skyggði á sólu og þegar þangað er komið var um 13 % meginlandsflekanna hulin sjó.
Súrefnið.. • Þessi miklu dauði varð til þess að mikil rotnun átti sér stað. Við það þornaði upp mikið af súrefni í lofthjúpnum. • Hægt var að segja að líf jarðar hafi hangið á bláþræði. • Til sönnunnar um loftsteininn (sem féll af öllum líkindum hjá Mexíkóflóa) hefur fundist Irridium sem er efni sem kemur með loftsteinum.
Miðlífsöldin • Hófst með endurreisn lífríkisins. • Á þessum tíma var mjög milt loftslag. • Barrtré, könulpálmar og gingótré tóku við af elftingunum og jöfnutrjám. • Skriðdýr nema allt þurrlendi jarðar. • Pangea klofnar í Gondvanaland (Suðurhluta) og Laurasíu (norðurhluta) • Hafið þar á milli hét Tethys.
Lífríkið • Fyrsta tímabil Miðlífsaldar hét Tíras og stóð í 37 milljón ár. • Á Tíras kom fiskeðlan fram. • Einnig litlar flugeðlur. • Forfaðir risaeðlanna mætti á svæðið, það var Boleðla. • Fyrsta spendýrið leit líka dagsins ljós. Það hét Hundtanni og var svipað stórt og hundur.
Trías • Á Trías voru eyðimerkur og loftslagið var þurrt. • Boleðla
Tethys • Sjórinn á milli landanna tveggja fékk nafnið Tethys. • Tethys er nafnið á Gyðju sjávar.
Takk fyrir mig Steinunn Helga Sigurðardóttir