1 / 132

11. Kafli Fornlífsöld (544-251 Má)

11. Kafli Fornlífsöld (544-251 Má). Kambríum - Ordóvisíum (544-443 már). Margt sem bendir til þess að meginlandskjarnarnir hafi myndað eitt stórt meginland í lok frumlífsaldar -> Pannotia. Kambríum og ordóvisíum.

zared
Download Presentation

11. Kafli Fornlífsöld (544-251 Má)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 11. Kafli Fornlífsöld (544-251 Má)

  2. Kambríum - Ordóvisíum (544-443 már)

  3. Margt sem bendir til þess að meginlandskjarnarnir hafi myndað eitt stórt meginland í lok frumlífsaldar -> Pannotia

  4. Kambríum og ordóvisíum • Áflæði hófst í byrjun kambríumtímabilsins sem bendir til að flestir meginlandsskildir hafi staðið vel upp úr sjó í lok forkambríum

  5. Rek Baltiku og Avaloníu (Taconic) • Á ordóvísíum lá Baltíka sunnan miðbaugs en á seinni helmingi ordóvísíum rak Baltiku ásamt eyjunni Avaloníu til norðurs í átt að Lárentíu

  6. Eyjan kýttist við austurströnd Lárentíu þar sem syðri hluti hennar er enn en nyrðri hlutinn ásamt smáum brotum úr Lárentíu myndaði seinna Stóra-Bretland og Írland

  7. Japetushaf mjókkaði mjög er Baltiku rak til norðurs í átt til austurstrandar Lárentíu. Niðurstreymisbelti meðfram Japetushafi komu af stað eldvirkni við sunnanvert Skotland

  8. Það er ekki fyrr en á sílúr-devon að Japetushaf lokaðist og Baltika sameinaðist Lárentíu, England sameinaðist Skotlandi og N-Írland sameinaðist S-Írlandi –> Kaledoniska fellingahreyfingin

  9. Lífríkið á kambríum og ordóvisíum • Saga lífríkisins á fornlífsöld er saga lífs í höfunum því á landi lifðu varla aðrar lífverur en þær frumstæðustu t.d. - frumverur - sveppir

  10. Tommotian fánan (fyrstu 15 Már kambríum) • Mun fjölbreyttari fána kemur í ljós um miðbik kambríum. 1) Er að finna steingerða harða líkamshluta sem engin leið er að flokka til fylkinga núlifandi tegunda

  11. Er að finna fulltrúa tegundahópa sem nú • l ifa eins og svampar

  12. 3) Er að finna steingervinga lindýra og armfætlna

  13. Sá fjöldi tegunda sem finnst í Tommotian-fánunni bendir til þess að þróunin hafi tekið stórt stökk fram á við

  14. Þróun harðra líkamshluta markar viss tímamót í þróunarsögunni • Ekki er ljóst hvers vegna þessir hörðu líkamshlutar þróuðust svo hratt: Tilgátur 1) Breytt efnainnihald sjávar 2) Vörn gegn rándýrum í umhverfinu en tennur sem fundist hafa benda til þess að þau hafi verið komin fram

  15. Bikardýr • Blómstruðu á árkambríum • Lögunin á bikarlaga skál þeirra bendir til lifnaðarhátta líkum og hjá svömpum • Þessi dýr byggðu rif

  16. Rándýr drógu úr líkum þess að dýr með mjúka líkamshluta varðveittust og yrðu að steingervingum -> líklega bæði lifað ránlífi og verið hræætur • Þetta skýrir e.t.v. hversu lítið er um steingervinga frá fornlífsöld borið saman við Ediacara-fánuna sem varð til skömmu áður

  17. Burgess Shale • Þegar Avalónia var að reka að austurströnd Lárentíu hafði myndast landgrunn úr kalki við vesturströndina • Þar var sjórinn súrefnissnauður, hræætur voru fáar og rotnun nær engin -> mjúkir líkamshlutar dýra varðveittust vel • Jarðmyndanirnar eru í Kanada -> Burgess Shale

  18. Það var Charles Walcott sem fann þessi setlög árið 1909 og tók hann um 70000 sýni • Fundist 14 tegundir í Burgess shale sem ekki verða greindar til núverandi fylkinga

  19. Fundist álíka gömul setlög: 1) Í Sirius Passet á Grænlandi 2) Við borgina Chengjiang í Himnahattafjalli í Kína • Af steingerðum tegundum dýra sem hafa fundist í Kína má nefna liðfætlu skilda þríbrotum, liðorma og klóbera með fótum

  20. Í Burgess fannst steingervingur sem áður var talinn af höfuðlausri rækju en reyndist vera griparmar rándýrs, Anomalocaris, sem var 50 til 100 cm langt • Auk furðudýranna Hallucigenia, Wiwaxia og fjölda þríbrota er þarna að finna steingervinga af elsta þekkta seildýrinu Pikaia

  21. Nokkrir þátttakenda í þróunarsprengingunni á árkambríum. Steingervingar þessara lífvera finnast í Burgess Shale, Chengjiang í Kína og Sirius Passet á N-Grænlandi

  22. Sjávarlíf á kambríum • Að loknu Tommotianstiginu tók við þróun margra sjávardýra með harða líkamsparta og bar þar mest á þríbrotum -> sem eru mikilvægir einkennissteingervingar á kambríum – Afhverju?? 2) Mun meira var um strýtuþörunga á kambríum og ordóvísíum en síðar varð

  23. 3) Armfætlur eru algengar 4) Talsvert finnst af steingervingum lindýra t.d. samlokur og nátilar 5) Fjöldi skrápdýra t.d. sæliljur og steinepli

  24. Sæliljur og steinepli eru í flokki skrápdýra

  25. 6) Steingervingar tanndýra -> eru líklega tennur úr fiskum 7) Steingervingar skelkrabba • Nýlega hafa fundist steingerðar beinplötur sem taldar eru af smávöxnum fiskum -> elstu hryggdýrin

  26. Útdauðinn í lok kambríum • Átti sér stað þrisvar en í þeim síðasta fækkaði tegundum nátíla og þríbrota mjög • Talið er að kólnun loftslags hafi valdið útdauðanum því þríbrotar sem komu fram eftir útdauðann lifðu í fremur köldum sjó

  27. Þróun lífvera á ordóvisíum • Flest skeldýr lifðu á sjávarbotninum en grófu sig ekki í setið eins og síðar varð ->Því?? • Graptólítar voru útbreiddir -> góðir einkennissteingervingar

  28. Tanndýr finnast víða -> ákjósanleg sem einkennissteingervingar 4) Armfætlur með hjör einnig mikilvægir einkennissteingervingar

  29. 5) Rugosa-kórallar voru mjög algengir en þeir mynda skel líka horni að lögun 6) Að auki voru sæliljur algengar

  30. 7) Þrír hópar sem lifðu í sambúum urðu mikilvægir á ordóvísíum þ.e.: a) mosadýr • stromatoporid • töflukórallar -> gegndu mikilvægu hlutverki við byggingu rifja

  31. Í hinni hreyfanlegu botnfánu á ordóvísíum voru auk þríbrotanna nýjar tegundir snigla og fyrstu ígulkerin Samlokur náðu mikilli fjölbreytni og útbreiðslu og sumar þeirra tóku upp á því að grafa sig í setið

  32. Kjálkalausir fiskar (vankjálkungar) sem komu líklega fram á kambríum héldu áfram þróun sinni á ordóvísíum

  33. Þróunartré fiska.

  34. Hryggleysingjafánan á kambríum um 150 ættir dýra en á ordóvísíum 400 ættir -> Má draga eftirfarandi ályktanir: 1) Ekki hefur verið rými fyrir fleiri tegundir 2) Þróun rándýra hefur gert nýjum tegundum erfitt fyrir 3) Tegundirnar verið of sérhæfðar til að koma af stað þróun nýrra tegunda

  35. Afdrifaríkar breytingar á lífríkinu • Plöntur á land á ordóvisíum?? Það er álitamál en ef svo er þá er talið að um hafi verið að ræða gróplöntur sem héldu sig á rökum svæðum líkt og mosar í dag

  36. Útdauði í lok ordóvísíum • Í lok ordóvísíum fóru jöklar að vaxa umhverfis suðurheimskautið (Gondvanaland rekur yfir) -> lauk með kuldakasti og útdauða • Við myndun jökulsins lækkaði í höfunum og grunnsævi minnkaði • Þessi útdauði var einn sá afdrifaríkasti fyrir sjávarlífverur á fornlífsöld -> hann eyddi samfélögum sem stóðu að upphleðslu á rifjum

  37. Sílúr og Devon (439-360 Már)

  38. Sjávarstaða var há á sílúr- og devontímabilinu og því er sjávarset frá þessum tíma að finna á öllum meginlöndum nú

  39. Frægt mislægi á Siccar-höfða þar sem James Hutton gerði sér grein fyrir mikilvægi þeirra í túlkun jarðsögunnar. Lóðréttu lögin í forgrunni eru frá silúr en fjær og með halla til hægri eru setlög frá devon

  40. Lífríkið • Lífið blómstraði í grunnum höfum á sílúr- og devon • Í hitabeltinu mynduðust stærri rif en áður höfðu þekkst -> aðallega töflu- og rúgósakórallar auk svampa

  41. Á þessum tíma voru rándýr í örri þróun og kjálkafiskar urðu, sumir hverjir, álíka stórir og stærstu hákarlar nú • Plöntur voru þá einnig að nema land á votlendi og mynduðu stóra skóga á síðdevon

  42. Fyrstu skordýrin eru einnig frá devon og í lok þess tímabils skriðu fyrstu hryggdýrin á land eftir að uggar forfeðra þeirra höfðu breyst í fætur

  43. Þróun lífvera á silúr og devon • Samlokur og kuðungar döfnuðu vel og elstu steingervingar ferskvatnssamloka eru frá síðdevon • Armfætlur og mosadýr juku á fjölbreytni sína

  44. 3) Acritarcha af fylkingu skorpuþörunga voru ríkjandi svifþörungar á þessum tíma 4) Eftirtektarverð er þróun graptólíta sem voru nær aldauða í lok ordóvísíum en þeir fjölguðu sér aftur úr 12 í 60 tegundir (á 5 Má)

  45. 5) Mikið bar á skrápdýrum og virðist sem sæliljunum hafi vegnað best • Ein mesta breytingin um miðbik fornlífsaldar fólst í tilkomu syndandi rándýra -> t.d. ammónítarsem gegnamikilvægu hlutverki sem einkennissteingervingar á fornlífsöld

  46. Ammonítar • Af flokki kolkrabba, höfuðfætlinga • Komu fram á ár-devon og hurfu í lok krít • Sumar tegundir urðu allt að 2 m í þvermál

  47. Ammoníti

  48. Núlifandi ættingjar ammoníta eru perlusnekkjur • Byggðu hólfaða skel og bættuvið sig nýju hólfi er þau stækkuðu -> gamla hólfið var fyllt með lofti og notað sem flotholt

  49. Sæsporðdrekar voru mikilvæg rándýr en þessir fjarskyldu ættingjar sporðdreka voru sunddýr og margir höfðu klær

  50. 8) Önnur sunddýr sem höfðu aðlagað sig lífi í söltu og ósöltu vatni voru fiskarnir Ekki er vitað hvenær ferskvatnsfiskar komu fram og þó svo að allir steingervingar fiska frá kambríum - ordóvísíum finnist í sjávarseti færir það ekki sönnur á að fiskar hafi fyrst komið fram í höfunum -> styður þó hugmynd

More Related