1 / 15

Á fullri ferð bls. 20

Á fullri ferð bls. 20. Langt fer síðan maðurinn fór að mæla allt milli himins og jarðar. Við mælum tímann, lengd o.fl.. Í fyrstu skáru menn skorur í tré og fylgdust þannig með fjölda. Inkar í Perú töldu með því að binda hnúta á spotta.

gwylan
Download Presentation

Á fullri ferð bls. 20

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Á fullri ferð bls. 20 • Langt fer síðan maðurinn fór að mæla allt milli himins og jarðar. Við mælum tímann, lengd o.fl.. • Í fyrstu skáru menn skorur í tré og fylgdust þannig með fjölda. • Inkar í Perú töldu með því að binda hnúta á spotta. • Rómverskir tölustafir eru samblanda af bókstöfum og skorum. • Mælieiningar hafa og notkun þeirra hefur breyst í aldanna rás.

  2. Lengdarmælingar • Hvort hlutur er stór eða lítill fer eftir því við hvað þú miðar. • Á Ísl. notum við mælieiningar byggðar á metrakerfinu. • Í USA og UK nota margir mílur þegar þeir mæla lengd. • Mikilvægast er að allir viti hvaða mælieiningu er notuð hverju sinni. • Í upphafi tóku menn mið af líkama sínum við mælingar.

  3. Lengdarmælingar áður fyrr • Þá voru notuð: • Fet, lengdin frá hæl að tá, • Þumlungur, lengdin frá fingurgómi þumlungs að enda fyrstu kjúku. • Alin, lengdin frá olnboga að fingurgómi löngutangar. • Faðmur, lengdin á milli fingurgóma löngutangar hægri handar og vinstri handar. • Dagleið, sú vegalengd sem hægt var að far á hesti á einum degi.

  4. Metrakerfið • Grunneinig metrakerfisins er metrinn. • Hann var ákvarðaður 1799 í Frakklandi. • Ákveðið var að deila í vega-lengdina frá miðbaugi til Norður-pólsins með tíu og kalla útkomuna einn metra. • Metri er grunnmælieining fyrir lengd. • Til þæginda voru búnar til aðrar einingar sem eru annað hvort stærri en metri eða minni.

  5. Metrakerfið • Forskeitin kíló-, hekta-, deka-, tákna einingar sem eru stærri en metri. • Forskeitin desi-, senti-, milli- tákna einingar sem eru minni en metri.

  6. Tímamælingar • Súmerar notuðu grunntöluna 60 fyrir 5000 árum. • Nú notum við grunntöluna 60 við tímamælingar. • Talan 60 er lægsta talan sem er deilanleg með 2, 3, 4, 5, 6, 10, 12, 15, 20 og 30. • Í einni mínútu eru 60 sekúndur, í einni klukkustund eru 60 nínútur, í einum sólarhring eru 24 klukkustundir.

  7. Hraðamælingar • Við hraðamælingar mælum við tvennt: • vegalengd • tíma • Hraðinn segir til um hvað hlutur fer langavegalengd á tilteknumtíma. • km/klst þýðir hvað við förum marga km á einni klukkustund. • Mesti hraði sem náðst hefu rí Formula 1 er 242 km/klst. • Vindur er mældur í metrum á sekúndu • 10 m/s, vindurinn fer 10 metra á einni sekúndu.

  8. Hljóð og tónar • Gajus Plinius komst að þeirri niðurstöðu fyrir rúmum 1900 árum að ljós færi hraðar en hljóð. • Hljóðhraði í lofti er 346 m/s • Ljóshraði í lofti er 300,000 km/s • Hljóð myndast því efni hreyfist og kallar fram titring agnanna í efninu. • Titringurinn kemur bylgju-hreyfingu á efnisagnirnar í loftinu. (sbr. vatnsbylgjur í vatni)

  9. Hljóð og tónarBergmál • Bergmál eru hljóðbylgjur sem lent hafa á hindrun og kastast til baka. (sbr. bolti á vegg). • Bergmál heyrist illa ef hluturinn sem endurkastar hljóðinu er nálægt. • Bergmá heyrist best ef hljóð-bylgjurnar kastast á steinvegg. • Steinveggurinn þarf að vera það langt frá að hljóðið og bergmálið renna ekki saman.

  10. Bylgjur, tónhæð og hljóðstyrkur • Hægt er að lýsa hljóði með bylgjum – sjá teikningu. • Heilbylgja er ferillinn frá öldutoppi að öldutoppi. • Sveifluvídd er frá jafnvægisstöðu upp í öldutopp eða niður í öldudal.

  11. Tíðni og tónhæð • Tíðni bylgju er sá fjöldi sem kemur á ákveðnum tíma. • Tónhæð fer eftir því hve tíðar bylgjurnar eru. Há tíðni (háir tónar) = bylgjulengd stutt Lág tíðni (dimmir tónar) = bylgjulengd löng

  12. Hljóðstyrkur • Ef mikilorka er notuð til að mynda hljóð verður það sterkt. • Hljóðstyrkur er ekki það sama og tónhæð. • Við getum heyrt dimman tón hátt og skrækt hljóð hátt.

  13. Desíbel • Eyrun geta greint dauft hljóð og sterkt hljóð. • Hljóðstyrkur er mældur í einingu sem heitir desíbel (dB) • 120 dB hávaði veldur sársauka í eyrum. • Öskur er um 70 dB en hvísl um 20 dB • Við greinum úr hvaðaátt hljóðið kemur vegna þess að við höfum tvöeyru. • Eyrað sem snýr að hljóðgjafanum nemur hljóðið örlítið sterkar og fyrr en hitt eyrað.

  14. Hljóðburður og hljóðfæri • Hljóð berst í lofti, láði og legi. • Hljóðbylgjur fara u.þ.b. 4 sinnum hraðar í vatni (legi) en í lofti. • Hljóðhraði er mestur í föstum efnum (láði). • Hljómburður í sal/herbergi er háður lögun þess og hlutum sem eru þar inni. • Harðir og sléttir fletir endurkasta hljóðbylgjum vel. • Mjúkir og ósléttir fletir gleypa hljóðbylgjur.

  15. Hljóðburður og hljóðfæri • Öll hljóðfæri koma loftinu á sveifluhreyfingu og mynda hljóðbylgju. • Oft þegar verið er að flytja hljóð langar leiðir er hljóðbylgjunum breytt í rafboð. • Þegar rafboðin koma í hátalara er þeim aftur breytt í hljóðbylgjur. • Rafbylgjur í magnara koma þynnu eða keilu í hátalara á sveifluhreyfingu og frá því berast hljóðbylgjur. • Stærstu keilurnar mynda dýpstu tónarnir. Stærstu pípurnar í pípuorgeli mynda dýpstu tónanna.

More Related