180 likes | 302 Views
Starfsreynsla sem stjórnandi. Til hvers og fyrir hvern ?. „...Landspítali – háskólasjúkrahús er til fyrir sjúklinga og almenning í landinu, ekki starfsmennina. Samt eru það þeir sem gera spítalann að því sem hann er...” Magnús Pétursson Mbl. 27. mars 2001. Samsetning starfsmanna.
E N D
Til hvers og fyrir hvern ? „...Landspítali – háskólasjúkrahús er til fyrir sjúklinga og almenning í landinu, ekki starfsmennina. Samt eru það þeir sem gera spítalann að því sem hann er...” Magnús Pétursson Mbl. 27. mars 2001
Samsetning starfsmanna 1972 2002 • Einn háskólamenntaður • 90 + ársverk • 25 háskólamenntaðir • 20 SFR • 15 ASÍ • 50 + ársverk
Starfsmenn eru “kostnaður” Starfsmenn eru lykill að árangri Verkefnin ráða áherslum Árangur ræður áherslum Áhersla á eigin þarfir stofnunar Áhersla á þarfir viðskiptavina Einblínt á vandamálin Sjá tækifæri Beita reglum Starfa að markmiðum Yfirmenn gefa fyrirskipanir Yfirmenn veita leiðsögn Refsa fyrir mistök Veita viðurkenningu fyrir árangur Samkeppni milli manna/deilda Samstarf og aðstoð Viðhorf til stjórnunar Það gamla Hið nýja
Gjörbreytt umhverfi stjórnenda og starfsmanna • Nýtt lagaumhverfi ríkisins • Alþjóðavæðing • Aukin samkeppni • Upplýsingatækni • Fjölbreytileiki vinnuafls • Frelsi til athafna
Mannauðsstjórnun Fjallar í grundvallaratriðum um: - hvatningu og umbun/launamál - öflun umsækjenda og ráðningar - samskipti við launþegasamtök - starfsþróun - samskipti á vinnustað ... í samræmi við markmið fyrirtækisins En starfsmannastjórnun fjallar líka um að samþætta hið ytra umhverfi s.s. pólitískt ástand, ríkisumsvif og efnahagsumhverfi við markmið stofnunarinnar
Stefnumótun Landgræðslunnar • 1989 Gróðurvernd – Markmið og leiðir • Fáir starfsmenn tóku þátt • 1992 Stefnumið í Landgræðslu • Fáir starfsmenn tóku þátt • 1996 Stefnumótun innra starfs • All margir starfsmenn tóku þátt • 1999 Í sátt við landið – Opinber nefnd • 2001 Stefnumótun L.r. – 2001-2005 • Allir áttu kost á þátttöku
Starfsmenntun og þjálfun • Þátttaka starfsmanna • Aukin áhersla á sí- og endurmenntun • Fyrirlestrar og námskeið • Phoenix námskeið • Endurmenntunardagar Landgræðslunnar
Ræktun mannauðs • Starfslýsingar • Starfsmannaviðtöl • Markmiðssetning starfsmanna • Starfsmannahandbók • Fræðsluerindi • Umbun fyrir framúrskarandi störf
Virk samskipti starfsfólks og viðskiptavina • Viðhorfskannair t.d. BGL • Heimsóknir til bænda • Héraðssetur • Áætlanagerð með bændum – Betra Bú
Virk þátttaka starfsmanna • Verkefnisnefndir Stuttur starfstími • Samráðsnefndir Lengri starfstími og áfangaskýrslur
Virkjun starfsmanna • Fagmálafundir • Sviðsfundir • Kynningarfundir • Innanhúsfréttir • Mat á árangri • Árangurstjórnun
Könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna maí 1999 Svörun starfsmanna L.r. • 80% ánægðir í starfi • 91% töldu starfsandann góðan • 91% ánægðir með stjórnun stofnunarinnar • 85% töldu að L.r. hefði jákvæða ímynd • 82% fengu fullnægjandi upplýsingar um starfsemina
Landgræðslan stuðlar að frumkvæði starfsfólks og hvetur það til að efla og hvetja viðskiptavini stofnunarinnar til dáða við að bæta og fegra landið okkar
Framtíðarsýn Vel skipulögð fræðsla og þjálfun hvetur starfsfólk til dáða og eykur vellíðan þeirra í starfi