1 / 10

Af hverju fjárfesti ég í eigin fyrirtæki

Af hverju fjárfesti ég í eigin fyrirtæki. Margrét Guðmundsdóttir Forstjóri Icepharma hf. Bakgrunnur. Menntun: Executive Managment Training frá Insead Cand. Merc. CBS Cand. Oecon HÍ Starfsreynsla: Forstjóri Icepharma/Austurbakka Framkvæmdastjóri hjá Skeljungi

hoang
Download Presentation

Af hverju fjárfesti ég í eigin fyrirtæki

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Af hverju fjárfesti ég í eigin fyrirtæki Margrét Guðmundsdóttir Forstjóri Icepharma hf

  2. Bakgrunnur • Menntun: • Executive Managment Training frá Insead • Cand. Merc. CBS • Cand. Oecon HÍ • Starfsreynsla: • Forstjóri Icepharma/Austurbakka • Framkvæmdastjóri hjá Skeljungi • Framkvæmdastjóri hjá Q8 í Kaupmannahöfn

  3. Markmið í lífinu • Að starfa í alþjóðlegu umhverfi • Að starfa hjá stóru fyrirtæki • Rekstrarleg ábyrgð • Stjórnunarleg ábyrgð • Að vera ekki í eigin rekstri

  4. Icepharma hf • Velta um 5 milljarðar • Starfssvið: markaðssetning og sala á vörum fyrir heilbrigðiskerfið: • Lyfjasvið • Heilbrigðissvið • Neytendavörusvið • Nike umboðið • Fyrirtækið byggir á gömlum grunni og varð til eftir samruna og yfirtöku ýmissa fyrirtækja t.d. Austurbakki, Ísmed, ThorarensenLyf, Lyfjaverslun Íslands m.m. • Eignarhald: Eignarhaldsfélagið Lyng ehf. sem er í eigu Kristjáns Jóhannssonar og 5 lykilstjórnenda fyrirtækisins. • Starfsmannafjöldi ca. 70 manns þar af um 60 með háskólamenntun

  5. Þegar fyrirtæki skipta um eigendur • Óvissuástand skapast • Viðskiptasambönd geta riðlast • Uppsagnarákvæði í samningum • Fyrirtækjamenning • Orsök sölu og forsendur kaupa

  6. Icepharma til sölu • Forsenda: Ný stefnumótun Atorku hf • Mjög faglega staðið að söluferli

  7. Þættir til athugunar varðandi sölu • Verðmæti fyrirtækisins lágu í starfsfólkinu og birgjum • Fyrirtækið hafði farið í gegnum miklar breytingar á undanförnum árum sem gengið höfðu misvel • Ekki alveg augljóst að fyrirtækið mundi fara vel út úr enn einu breytingarferlinu

  8. Hvers vegna kaupa? • Okkur hafði tekist á einu ári að gera Icepharma að góðu fyrirtæki; skemmtilegum vinnustað, góð samskipti við birgja og viðskiptavini auk þess sem við vorum að skila rekstrarárangri í samræmi við áætlanir • Sterk ábyrgðatilfinning gagnvart starfsfólki • Mikil ánægja í starfi • Gott stjórnendateymi • Áhættan þekkt • “Engir óþolandi yfirmenn” • Starfstrygging

  9. Var ákvörðunin rétt? • Fyrirtækið losnaði algjörlega við neikvæð áhrif af eigendaskiptum • Mikil sátt hjá starfsfólki og samstarfsaðilum • Mikil trú á fyrirtækinu og framtíðarmöguleikum þess • Auðvelt að fá gott starfsfólk til starfa • ...og það er enn þá ótrúlega gaman í vinnunni og svarið því Já, þetta var góð ákvörðun.

More Related