140 likes | 299 Views
Kennarinn er nemandinn Heimspekileg samræða með börnum og unglingum. Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir. „Heimspeki er rannsókn á möguleikum”. Markmið heimspekikennslu. Gagnrýni hugsun Hvað er epli? Skapandi hugsun
E N D
Kennarinn er nemandinnHeimspekileg samræða með börnum og unglingum Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir
„Heimspeki er rannsókn á möguleikum” Kennarinn er nemandinn
Markmið heimspekikennslu • Gagnrýni hugsun • Hvað er epli? • Skapandi hugsun • Hvað get ég gert við epli? • Umhyggja (hugsun sem hefur siðferðilega vídd) • Er epli alltaf góð gjöf? Kennarinn er nemandinn
Hvernig kennir heimspekin hugsun? Tæknileg þjálfun? Samræða? Kennarinn er nemandinn
Heimspekileg samræða Heimspekileg samræða er agaður vettvangur þar sem fólk þjálfar og þroskar eðlislæga getu sína til að leita þekkingar og skilnings á sjálfum sér og veröldinni Kennarinn er nemandinn
Hlutverk kennara í samræðu • Kynna grunnreglur • Stjórna verkferlum • Hlusta MJÖG vel • Vera fyrirmynd að ákveðnu hugarfari: • Að vera forvitinn • Að vilja skilja og vera óhræddur við að sýna það • Þetta er ekki “bara djók” • Að sætta sig ekki við óskýr svör • Að trúa því að maður geti lært af öðrum Kennarinn er nemandinn
Vinnuferli (1 kennslustund – 3 vikur) • Grunnreglur settar í samræðufélaginu • Kveikja • Spurningar nemenda dregnar fram • Samræða (langmestur tíminn fer í þennan hluta) • Önnur úrvinnsla: hópvinna, heimildavinna, persónuleg skrif, verkefnavinna • Mat á samræðufélaginu: • yfirleitt gert í lok einstakra kennslustunda, nokkrum sinnum í hverri lotu Kennarinn er nemandinn
Dæmi um grunnreglur nemenda: Tala Rökræða Skiptast á skoðunum Fara dýpra Kennarinn er nemandinn
Dæmi um kveikju: fallegra andlit? Kennarinn er nemandinn
Dæmi um spurningar nemenda: • Af hverju viljum við fallegan maka? (T.) • Er fegurðin nauðsynleg? (Þ) • Eru Asíubúar fallegri en Íslendingar? (D) • Af hverju eru allir með svona svipaðar skoðanir á þessu (útliti karla og kvenna)? (S) • Af hverju? (E) • “Fallegt fólk er ekki alltaf skemmtilegt” – er þetta satt? (A) • Af hverju þarf maðurinn að vera svona súper-massaður? (J) • Finnst ykkur FABIO flott? (Hr) • Hvað vex hár mikið á klukkutuíma? (R) • Hvað er fegurð? (R) Kennarinn er nemandinn
Grunnreglur? • TALA • TALA EKKI OF LENGI Í EINU • HLUSTA • OPNA SPURNINGAR • SÝNA ÁHUGA Kennarinn er nemandinn
Hvað er lýðræði? • Skrifið eina stutta fullyrðingu sem svarar þessari spurningu. • Skrifið eina spurningu út frá fullyrðingunum sem fram hafa komið. Kennarinn er nemandinn
Vinnuferli í dag: • Ákveða grunnreglur • Sýna spurninguna: hvað er lýðræði? • Skrifa fullyrðingar sem svara spurningunni • Lesa í gegnum allar fullyrðingarnar – Hlusta: • Hver er ólíkust minni? • Skrifa spurningar út frá fullyrðingunum • Velja spurningu • Samræða • Draga saman og meta út frá grunnreglunum Kennarinn er nemandinn
Spurningar og athugasemdir? Kennarinn er nemandinn