1 / 13

Að kenna unglingum í grunnskóla

Að kenna unglingum í grunnskóla. Kristín Jónsdóttir 17. nóvember 2006. Á matseðlinum. unglingaheimurinn kennsluhættir rannsókn á viðhorfum unglingakennara hvað skiptir nemendur mestu máli?. Unglingaheimurinn. lífsleikni og umsjón hver er ég? kynlíf, kynhneigð, samkynhneigð

lenora
Download Presentation

Að kenna unglingum í grunnskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að kenna unglingum í grunnskóla Kristín Jónsdóttir 17. nóvember 2006

  2. Á matseðlinum • unglingaheimurinn • kennsluhættir • rannsókn á viðhorfum unglingakennara • hvað skiptir nemendur mestu máli? Kristín Jónsdóttir

  3. Unglingaheimurinn • lífsleikni og umsjón • hver er ég? • kynlíf, kynhneigð, samkynhneigð • „Svona eða hinsegin“ Áhrif fræðslu á viðhorf kennara til sam- og tvíkynhneigðra • Kristín Elfa Viðarsdóttir (2006) • dóp og djamm • blogg • hvar liggja mörk kennarastarfsins? Kristín Jónsdóttir

  4. Ímynd unglingastigsins • punktakerfi • samræmd próf • agaleysi • Unglingar eru sjaldan í því að hleypa upp kennslustundum • þeir eru frekar að skrópa, áhugalausir, óvirkir ... • Ný rannsókn Ingvars Sigurgeirssonar og Ingibjargar Kaldalóns Kristín Jónsdóttir

  5. Dæmi úr Langholtsskóla • SAMtími í 8.-10. bekk • Eflir félagsanda og samkennd – alltaf á fimmtudögum • Dagskrá á heimasíðunni • Heimsóknir listamanna, framhaldssk., félaga • Einleikur um Gísla Súrsson • AFS kynning á nemendaskiptum • Forvarnir, kannanir og ýmis fræðsla • Marita, reykingafræðsla, kynfræðsla • Námstækni, hirðing húðar og förðun Kristín Jónsdóttir

  6. Kennsluhættir á unglingastigi • faggreinakennsla ríkjandi • sérhæfing • góð nýting á sérþekkingu kennara • námsárangur • gagnrýni: • vinnutími nemenda er sundurhöggvinn • lítið samstarf kennara Kristín Jónsdóttir

  7. Hvað finnst unglingakennurum? Kennsluhættir á unglingastigi, námsaðgreining og einstaklingsmiðað nám. Rannsókn á viðhorfum kennara við unglingadeildir grunnskóla í Reykjavík. • Kristín Jónsdóttir, 2003 • Hvernig lýsa kennarar skipulagi unglingakennslu í Reykjavík? • Hvernig lýsa þeir starfsháttum sínum og viðhorfum til kennslu? • Hver er afstaða þeirra til stefnumörkunar um einstaklingsmiðað nám? Kristín Jónsdóttir

  8. Hál hugtök – tengd hugtök • Námsaðgreining; jafnaldra nemendur eru með einhverjum hætti ekki meðhöndlaðir alveg eins • Ferðakerfi m.v. námsgetu eða námsferil • Sérdeildir, sérkennsluver, valgreinar • Einstaklingsmiðuð kennsla; námskráin er sniðin að einstaklingsþörfum nemenda samhliða því sem kennari gerir kennsluáætlanir fyrir bekki/hópa • einstaklingsnámskrár • Kennsluskipan s.s. hringekjur, vinnuval, klasar Kristín Jónsdóttir

  9. Skipulag unglingadeilda í Reykjavík • Ferðakerfisskólar, 9 skólar, 56% nemenda • Blöndunarskólar, 16 talsins, 44% nemenda • Reykjavík veturinn 2001-2 • 258 kennarar svöruðu • 4094 nemendur í 8. – 10. bekk Kristín Jónsdóttir

  10. Áhrif skólastefnunnar á skipulagið • Ferðakerfin eru vinsæl en ekki í sókn. • Í könnun´95-96; einungis 9 af 41 skóla beittu ekki ferða- eða hópaskipulagi (15% nem.). • Nú eru það 16 af 25 skólum og 44% nem. • Staðan og þróunin hér er líkari því sem er á Norðurlöndum en í enskumælandi löndum. • Skólastefnan hér hefur hamlað útbreiðslu ferðakerfa, með áherslu sinni á skóla án aðgreiningar, samvinnu og einstaklingsmiðun. Kristín Jónsdóttir

  11. Hvers konar skipulag kjósa kennarar? • Ferðakerfisskóla vilja 56% • Blöndunarskóla vilja 11% • Einstaklingsmiðaða kennslu vilja 25% • Annað 8% • Hvað með stefnuna? • 84% kennara styðja stefnuna sem sett er á einstaklingsmiðað nám og kennslu Kristín Jónsdóttir

  12. Hvað segja nemendur? • SMS – miðvikudagskvöld kl. 21.15 Eg bid um smahjalp ;) hvad var mikilvaegast i lango i 8-10.bekk? kaer kvedja kristin kennslukona Kristín Jónsdóttir

  13. Áherslur • Nemendur • góð samskipti, að hópurinn standi saman • félagslíf, Skrekkur, ferðalög • val og valgreinar; leiklist, stuttmyndir, vorverkefni • kennararnir og góð tengsl við þá • Áherslur í þróunarstarfi • Fjölbreyttar kennsluaðferðir og sveigjanleiki • samþætting námsgreina og stór, skapandi verkefni • lifandi samfélag og lífsleikni Kórréttur endir Kristín Jónsdóttir

More Related