40 likes | 314 Views
Námsmöppur. Portfolio - Processfolio. Gengur undir ýmsum heitum:. Námsmappa Námsferilsmappa Ferilmappa Sýnismappa Sýnishornamappa Verkefnamappa Verkmappa Nemendamappa. Heimilda- safn um nám – feril – eða afrakstur. Námsmappa (Portfolio / Processfolio). Sýnishorn. Markmið nemandans.
E N D
Portfolio - Processfolio Gengur undir ýmsum heitum: • Námsmappa • Námsferilsmappa • Ferilmappa • Sýnismappa • Sýnishornamappa • Verkefnamappa • Verkmappa • Nemendamappa Heimilda-safn um nám – feril – eða afrakstur
Námsmappa (Portfolio / Processfolio) Sýnishorn Markmið nemandans Markvisst val Sýnir þróun í tíma - framfarir Þátttaka nemenda (Sjálfsmat) Safnið á að vera skapandi viðfangsefni Ritgerðir Ljósmyndir Minningar Skýrslur Uppköst Myndir Ljóð Glósur Umsagnir félaga Dagbækur Riss Tölvuútprentanir Úrlausnir Hugleiðingar Ljósrit
Þrjár megingerðir af námsmöppum • Safnmappa (yfirlit, öll eða flest verkefni) • Sýnismappa (bestu úrlausnirnar, úrvalsmappa, gullakista, námsjóður) • Ferilmappa (sýnir ferlið ... hvernig námið hefur gengið)