170 likes | 320 Views
Menntaskólinn á Akureyri. kynning. Um félagið. Stofnað þann 10. ágúst 2002 Markmiðið að kynna frjálshyggju Starfsemin er meðal annars í bókaútgáfu, fundahöldum, ráðstefnum, fjölmiðlum, málfundum, útgáfu póstlista og vefsíðu, ræðunámskeið o.fl. Félagafjöldi í upphafi var 16, nú um 200
E N D
Menntaskólinn á Akureyri kynning
Um félagið • Stofnað þann 10. ágúst 2002 • Markmiðið að kynna frjálshyggju • Starfsemin er meðal annars í bókaútgáfu, fundahöldum, ráðstefnum, fjölmiðlum, málfundum, útgáfu póstlista og vefsíðu, ræðunámskeið o.fl. • Félagafjöldi í upphafi var 16, nú um 200 • Stjórn skipuð 18 manns
Lesefni og útgáfa • www.frjalshyggja.is • Stefnuskrá • Greinar • Ósýnilega höndin • Var tímarit en er nú bloggsíða • Uppfærð nokkuð reglulega með stuttum og löngum hugleiðingum um frjálshyggjuna • Greinar í blöðum • Útvarpsþættir á Útvarpi Sögu
Hvað er frjálshyggja? • Frelsi einstaklingins til að lifa lífi sínu á eigin forsendum svo framarlega sem hann skaðar ekki aðra með ofbeldi. • Verndun lífs, eigna og frelsis. • Lágmarks ríkisvald. • Skipulag án þvingana og ofbeldis.
Hvað er frelsi? • Athafnafrelsi • Tjáningarfrelsi • Trúfrelsi • Fundafrelsi • Ferðafrelsi • Viðskiptafrelsi • Félagafrelsi „Frjálshyggjumenn trúa því að hver einstaklingur hafi rétt til frelsis. Hann megi sinna hugðarefnum sínum og leita hamingjunnar á þann hátt sem hann sjálfur kýs. Hann megi þó ekki beita aðra menn ofbeldi.“ - Stefnuskrá Frjálshyggjufélagsins
Frelsi fyrir alla? • Fyrir alla andlega heilbrigða fullorðna einstaklinga. • Takmarkanir á frelsi annarra í einstaka tilvikum.
Hlutverk ríkisvaldsins • Landvarnir • Varnir gegn árásum á landið. • Löggæsla • Forsenda réttarríkisins, vernd gegn ofbeldi, verndun eignarréttarins, viðhalda gerðum samningum o.fl. • Dómsvald • Gerðir samningar, ágreiningur meðal borgara, o.fl.
Frelsi í viðskiptum • Séreignarréttur • Nauðsyn frjálsrar verðmyndunar • Sérhæfing vinnunnar • Hagkvæmni stærðarinnar • Skiptir fjöldi fyrirtækja á markaði máli? • Frelsið og viðskipti forsenda velmegunar
Efnahagslegt Frelsi og tekjur Heimild: The Fraser Institute.
Efnahagslegt frelsi og hagvöxtur Heimild: The Fraser Institute.
Efnahagslegt frelsi og lífslíkur Heimild: The Fraser Institute.
Efnahagslegt frelsi og tekjur 10% þeirra fátækustu Heimild: The Fraser Institute.
Mennta- og menningarmál • Einkarekstur skóla • Ávísanakerfi • Afnám ríkisstyrkja • List er fyrir listunnendur • Skattalækkanir auka kaupmátt
Siðferðismál • Áfengi og tóbak • Innflytjendur • Fíkniefni • Málfrelsi • Nekt og kynlíf • Íþróttir • Jafnrétti
Áhrif banna í USA Áfengisbann afnumið (1931) Fíkniefnastríðið hefst (1960) Heimild: Hagstofa Bandaríkjanna Áfengisbann lögfest (1919)
Holland og Bandaríkin Heimildir: 1: Heilbrigðisráðuneyti Bandaríkjanna. Rannsókn á neyslu fíkniefna. Útgáfa I. Summary of National Findings (Washington, DC: HHS, August 2002), bls. 109, tafla H.1. 2: Trimbos Institute, "Report to the EMCDDA by the Reitox National Focal Point, The Netherlands Drug Situation 2002" bls. 28, tafla 2.1. 3: Walmsley, Roy, "World Prison Population List bls. 3, tafla 2.