1 / 12

Ábyrgð lyfsöluleyfishafa

Guðmundur H. Pétursson. Ábyrgð lyfsöluleyfishafa. Frelsi í lyfsölumálum. Ný lyfjalög 1994, nr. 93 Grundvallarbreytingar á lyfsöluleyfum Aukið frelsi til að stofna lyfjabúðir Forsetaleyfi afnumið Aðlögunartími fyrir “gömlu lyfsalana”

haru
Download Presentation

Ábyrgð lyfsöluleyfishafa

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Guðmundur H. Pétursson Ábyrgð lyfsöluleyfishafa

  2. Frelsi í lyfsölumálum • Ný lyfjalög 1994, nr. 93 • Grundvallarbreytingar á lyfsöluleyfum • Aukið frelsi til að stofna lyfjabúðir • Forsetaleyfi afnumið • Aðlögunartími fyrir “gömlu lyfsalana” • Skilyrði um að umsækjandi um lyfsöluleyfi væri lyfjafræðingur • Þriggja ára starfsreynsla

  3. Rekstrarform • Hlutafélög • Afnám einkaréttar lyfjafræðinga ? • Eignarhald hlutafélaga um apótek ekki bundið við lyfjafræðinga • Lyfjafræðingar /lyfsöluleyfishafar selja hluti í félögum og þar með aðgang að leyfum til lyfsölu • Ábyrgð lyfsöluleyfishafa breytist.

  4. Rekstrarleyfi • Breytingar á lyfjalögum 2002 • Sérstök rekstrarleyfi • Ábyrgð rekstraraðila áréttuð

  5. Lyfsöluleyfi • Lyfsöluleyfi eru gefin út á nafn lyfjafræðings • Leyfishafi hafi starfsleyfi sem lyfjafræðingur • Lyfjabúð sé starfrækt á tilteknum stað með tilteknu nafni • Fagleg ábyrgð • Leyfishafi fylgi í hvívetna lyfjalögum og stjórnvaldsfyrirmælum • Leyfið gildir fyrir leyfishafa sjálfan en ekki aðra • Starfsemi lyfjabúða skal uppfylla skilyrði um húsakynni, búnað og starfslið • Hlíta úrskurði heilbrigðisráðuneytis ef ágreiningur

  6. Rekstrarleyfi • Skilyrði rekstrarleyfis: • Leyfi tekur einvörðungu til tiltekinna lyfjabúða (Viðauki við leyfi) • Leyfishafi fylgi í hvívetna ákvæðum lyfjalaga og stjórnvaldsfyrirmæla • Starfsemi uppfylli skilyrði lyfjalaga sem gilda um starfsemi lyfjabúða • Ef ágreiningur rís skal hlíta úrskurði heilbrigðisráðherra • Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út 3 rekstrarleyfi

  7. Hvað felst í ábyrgðinni ? • Lyfsöluleyfishafi og rekstrarleyfishafi “í einni sæng” • Úr Alþingistíðindum: • “Lyfsöluleyfishafi ber faglega ábyrgð á rekstri lyfjabúðarinnar skv. 21. gr. lyfjalaga. Hins vegar geta verið ýmis atriði sem varða reksturinn þar sem lyfsöluleyfishafi verður að lúta fyrirmælum rekstraraðila eða þeir ákveða í sameiningu til dæmis hve fjölmennt starfslið lyfjabúðarinnar eigi að vera. Ljóst er að í slíkum tilvikum er nauðsynlegt að báðir aðilar beri skyldur samkvæmt lyfjalögum en ekki einungis lyfsöluleyfishafi”

  8. Löggjafarviljinn (1) • Fagleg ábyrgð hjá lyfsöluleyfishafa: - almenn fagleg umsýsla með lyf - rétt afgreitt - geymsla lyfja - réttar upplýsingar um lyf - lyfjafræðileg umsjá o.fl.

  9. Löggjafarviljinn (2) • Ábyrgð rekstrarleyfishafa: - fjöldi starfsmanna - húsnæði og búnaður - nægar lyfjabirgðir, aðrir rekstrarþættir - lyfjaval ?

  10. Skaðabótaábyrgð • Rekstrarleyfishafi og lyfsöluleyfishafi: • Vinnuveitendaábyrgð rekstrarleyfishafa vegna mistaka lyfsöluleyfishafa

  11. Stjórnsýsluviðurlög • Rekstrarleyfishafi og lyfsöluleyfishafi: • Áminning • Svipting lyfsöluleyfis / rekstrarleyfis • Lokun starfsemi • Dagsektir

  12. Ágreiningur • Rísi ágreiningur milli lyfsöluleyfishafa og rekstrarleyfishafa • Ráðningarsamband • Lyfsöluleyfi stendur ótímabundið • Rekstrarleyfishafi hefur ekki íhlutunarrétt í lyfsöluleyfi • Úrskurður heilbrigðisráðherra ef ágreiningur

More Related