1 / 19

TeamMate kerfið og tilmæli nr. 4/2011 frá FME

TeamMate kerfið og tilmæli nr. 4/2011 frá FME. Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA. Yfirlit kynningar. Tilgangur tilmæla nr. 3/2011 Kynning á TeamMate kerfinu og hvernig það uppfyllir kröfur þessara tilmæla. Gildissvið tilmæla. Hafa þegar tekið gildi

hateya
Download Presentation

TeamMate kerfið og tilmæli nr. 4/2011 frá FME

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. TeamMate kerfið og tilmæli nr. 4/2011 frá FME Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  2. Yfirlit kynningar • Tilgangur tilmæla nr. 3/2011 • Kynning á TeamMate kerfinu og hvernig það uppfyllir kröfur þessara tilmæla GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  3. Gildissviðtilmæla • Hafaþegartekiðgildi • Skilgreinanánarhlutverk og ábyrgðstjórnar og framkvæmdastjóravarðanditilvist og virkniáhættustýringarsem og tilvist og virknivinnuferla. • Framkvæmdastjóriberábyrgð á þvíaðþróaðarséuaðferðirtilaðgreina,mæla, fylgjastmeð og stýraáhættusem og aðslíkvinnabyggi á skipuritisemskilgreiniábyrgðarsvið, heimildir og boðleiðir. • Stjórn og framkvæmdastjórnsetjisérsiðareglur og stuðliaðgóðumstarfsháttumsembyggi á áhættustarfsanda(risk culture) og mikilvægiáhættustýringar og innraeftirlits. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  4. Önnuratriðitilmæla nr. 4/2011 • Nánariskilgreining á upplýsingagjöftilstjórnar • Góðarstarfsvenjurviðeigna og áhættustýringu • Greining og mat á áhættum og nánariskilgreining á helstuáhættuþáttum • Tilmæli um innleiðingulágmarksverkferla og reglur • Tilvist og virkniinnraeftirlitssemtryggirallaofangreindaþættimeðsannarlegumhættiútfráviðurkenndummódelumeins og COSO útfrámarkmiðum, áhættu og eftirlitsþáttum. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  5. Afleiddskilyrði varðandihugbúnað • Aðgengilegurgagnagrunnurvarðandimarkmið, áhættuþætti og eftirlitsþætti. Sveigjanlegtútfrámati og greininguáhættuþátta (scoring metrics) • Þarfaðtryggjaboðleiðir og ábyrgðarsviðútfráskipuriti og möguleikastjórnenda á þvíaðleggjatilmarkmið,áhættuþætti og eftirlitsaðgerðir • Aðútbúaskýrslurtilstjórnarvarðandihlýtniviðáhættuþol (risk appetite) sem og skýrslu um framvinduaðgerðatilaðfæraeinstakaþættiinnanáhættumarka • Skilgreinavinnuferla og skjölunaðgerðatilaðnámarkmiðuminnraeftirlitsútfráviðurkenndumeftirlitsmódellumeins og COSO. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  6. TeamMate kerfið • Sveigjanlegviðmiðvarðandi mat á áhættuþáttum • Hægtaðskilgreinafleiriþætti en baraafleiðingar og líkur og einnighægtaðsetja inn aukaþættieins og veltu og starfsmannafjöldatilaðaukavægieininga GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  7. TeamMate kerfið • Kerfiðheldurutan um vinnustjórnendaviðað meta áhættuþætti, vægiþeirra og áhrif. Ábyrgðarsviðerskilgreintútfráskipuriti, ferlumeðaviðskiptaeiningum GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  8. TeamMate kerfið • Kerfiðheldurutan um miðlægangrunnmeðmarkmiðum, áhættuþáttum og eftirlitsþáttumsemerhægtaðkalla inn í áhættugreiningar GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  9. TeamMate kerfið • Kerfiðheldurutan um markmið, áhættuþætti og eftirlitsþætti í áhættuskrá GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  10. TeamMate kerfið • Kerfiðsendirtölvupósttilstjórnendaþarsemþeirerubeðniraðfarayfiráhættugreiningu, markmið og eftirlitsþætti. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  11. TeamMate kerfið • Hægterað taka margvíslegarskýrslurútúrkerfinuvarðandiáhættugreiningubæðifyrirstjórn, stjórnendur og FME. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  12. TeamMate kerfið GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  13. TeamMate kerfið • Niðurstöðuráhættugreiningarerufluttaryfir í vinnukerfið TeamMate EWP en þarerhaldiðutan um innraeftirlit og verkefnitilaðlækkaáhættu. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  14. TeamMate EWP heldurutan um verkþættiinnraeftirlits og meðkerfinufylgiráskriftaðAuditNetsemergagnagrunnurverkskrefafyririnnraeftirlit. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  15. TeamMate kerfið • TeamMate EWP ersvovinnuumhverfiþarsemverkþættirinnraeftirlitserugeymdirsem og gögnsemsýnafram á virkni og tilvisteftirlitsumhverfis. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  16. TeamMate vinnuferli GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  17. Ráðgjöf GSH á sviðiáhættustjórnunar • Að meta áhættustjórnunmeðtillititil : • Heiðarleika, siðagilda og annarasiðatengdraeftirlitsþátta • Hlutverk, vald, ábyrgð og aðraþættim.t.táhættustjórnunar • Menningarfyrirtækisins og stjórnunarstílsstjórnenda • Lagalegsumhverfis og stjórnskipulags • Skriflegrareglna um stjórnunarhættifyrirtækisinsvarðandiákvarðanatöku. • Hæfni og möguleikam.t.t. starfsfólks og annaraþátta (fjármögnunar, tímaferla, kerfa og tækni) • Stjórnunarviðskiptatengslaviðytriaðila • Þarfa og væntingastjórnar, stjórnenda og annarainnriábyrgðaraðila • Innrivinnureglna og stefnumörkunar • Aðsetjauppframmistöðumat á áhættustjórnunmeðskriflegumviðmiðum GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  18. Ráðgjöf GSH á sviðiáhættustjórnunar • Að meta áhættustjórnunmeðtillititil : • Aðsetjamarkmið og greinamarkmið á öllumsviðumútfráheildarmarkmiðumfyrirtækisins. • Greining og mat áhættuþáttaeinnigm.t.tsamfylgni, tengsla og forgangsröðunar • Skilvirkraáhættuviðbragða (t.d, forðast, yfirfæra, innraeftirlits, samþykkis) • Þróa og framkvæmaáætlunfyriráhættustýringu • Eftirlits um framkvæmdáhættuáætlunar og nýrraáhættuþátta • Skýrslugjöfvarðandiáhættustjórnun og stjórnunáhættuþátta. Einnigyfirlit um áætlannagerðvegnaáhættustjórnunar og yfirlit um möguleganýjaáhættuþætti. • Reglubundinendurskoðun á stjórnunáhættuþáttatilaðstuðlaaðviðvarandiendurbótum. • Mat á stjórnunmikilvægustuáhættuþátta • Staðreynaaðáhættuþættirséuréttmetnir. • Staðreynaáhættumatstjórnenda og skýrslugjöfstjórnendatilstjórnar • Staðreynaheildarferliáhættustjórnunar. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf

  19. GSH – innriendurskoðun og ráðgjöfgudjon.v.valdimarsson@gsh-innri-endurskodun.netwww.gsh-innri-endurskodun.net GuðjónViðarValdimarsson CIA, CFSA, CISA

More Related