1 / 15

Peningamál 2002/4

Peningamál 2002/4. 6. nóvember 2002. Verðbólga og þjóðhagshorfur. Verðbólgan hefur hjaðnað áfram Líklegt að verðbólgumarkmið náist fyrir árslok Verðbólguspá gerir ráð fyrir verðstöðugleika næstu tvö árin Seðlabankinn birtir eigin þjóðhagsspá í fyrsta sinn

hector
Download Presentation

Peningamál 2002/4

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Peningamál 2002/4 6. nóvember 2002

  2. Verðbólga og þjóðhagshorfur • Verðbólgan hefur hjaðnað áfram • Líklegt að verðbólgumarkmið náist fyrir árslok • Verðbólguspá gerir ráð fyrir verðstöðugleika næstu tvö árin • Seðlabankinn birtir eigin þjóðhagsspá í fyrsta sinn • Þjóðarútgjöld dragast saman um 3% í ár • Hagvöxtur verður nálægt núlli í ár en um 1½% á næsta ári

  3. Stóriðjuframkvæmdir • Ekki reiknað með stóriðjuframkvæmdum í spánni • Mat verður lagt á þær um leið og forsendur eru til þess • Peningastefnan nú tekur ekki mið af möguleikanum á stóriðjuframkvæmdum: • Of mikil áhætta væri tekin varðandi óæskilegan samdrátt ef ekki verður af framkvæmdum • Tímatafir og viðbragðsflýtir peningastefnunnar

  4. Stöðugleiki fjármálakerfisins • Hálfsársleg úttekt • Dregið hefur úr hættum sem steðja að fjármálakerfinu • Hjöðnun verðbólgu og betra innra og ytra jafnvægi í þjóðarbúskapnum • Ekki öll kurl komin til grafar varðandi eftirköst ofþensluskeiðsins • Fjárhagur heimila og margra fyrirtækja er þaninn • Stöðugleika ekki hætta búinn og eiginfjárstaða hefur styrkst

  5. Peningastefnan • Aðhaldsstig peningastefnunnar minnkaði á síðasta ársfjórðungi í framhaldi af fjórum vaxtalækkunum um samtals 1,7 prósentur • Verðbólguspá skapar forsendur fyrir frekari lækkun vaxta • Vextir í endurhverfum viðskiptum lækka um 0,5 prósentur • Gætu lækkað frekar á næstunni ef spáin gengur eftir • Frekara mat ef vextir verða undir jafnvægisstöðu • Stóriðjuframkvæmdir munu leiða til endurmats

  6. Síðasta mælda verðbólga er 2,9%. Verðbólguspá fyrir 3. ársfjórðung gekk nánast eftir (3,4% spá en 3,3% reynd). Annar ársfjórðungur í röð. Verðbólga frá áramótum undir verðbólgumarkmiði.

  7. Kjarnavísitölur • Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar og Seðlabanka 27. mars 2001 • Kjarnavísitala 1: Vísitala neysluverðs að undanskildu grænmeti, ávöxtum, búvöru og bensíni • Kjarnavísitala 2: Kjarnavísitala 1 án opinberrar þjónustu

  8. Kjarnavísitölur sýna um 1% meiri hækkun en vísitala neysluverðs. Bendir til nokkru meiri undirliggjandi verðbólgu en vísitala neysluverðs hefur mælt.

  9. Verðbólguvæntingar fjármagnsmarkaðar og fyrirtækja samrýmast verðbólgumarkmiðinu en væntingar heimila eru enn nokkru hærri

  10. Þjóðhagsspá • Seðlabankinn birtir þjóðhagsspá í fyrsta skipti • Forsendur í stórum dráttum svipaðar og í spá fjármálaráðuneytis: • Útflutningur sjávarafurða 4% 2002 en 3% 2003 • Hækkun á sjávarafurðaverði í ár (3%) en lækkun á því næsta • Áframhaldandi lækkun á verði áls fram til 2004

  11. Þjóðhagspá Seðlabankans

  12. Samanburður við spá fjármálaráðuneytis • Í meginatriðum svipuð spá • Hagvöxtur nánast hinn sami 2002 og 2003 • Meira atvinnuleysi og minni vöxtur einkaneyslu • 2002: Meiri útflutningur en minni innflutningur • 2003: Minni útflutningur en meiri innflutningur • Meiri samneysla 2003

  13. Forsendur verðbólguspár

  14. Enn lítilsháttar spenna á þessu ári, sem mjög líklega er horfin á seinni hluta. Nokkur slaki myndast 2003

  15. Verðbólgumarkmið næst líklega fyrir lok árs. Litið tvö ár fram í tímann er spáin undir markmiðinu m.v. óbreytt gengi og peningastefnu. Áhætta er jöfn upp og niður

More Related