1 / 12

S-Ameríka

S-Ameríka. Landslag. Hæsti foss í heimi Englafoss 979 m í Venesúela Stærsti regnskógur í heimi Amason Stærsta fljót í heimi Amason Þurrasta eyðimörk í heimi Atacamaeyðimörkin Titicacavatn er stærsta stöðuvatn álfunnar Hæsta fjall Suður-Ameríku Aconcagua 6962 m.

hector
Download Presentation

S-Ameríka

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. S-Ameríka

  2. Landslag • Hæsti foss í heimi Englafoss 979 m í Venesúela • Stærsti regnskógur í heimi Amason • Stærsta fljót í heimi Amason • Þurrasta eyðimörk í heimi Atacamaeyðimörkin • Titicacavatn er stærsta stöðuvatn álfunnar • Hæsta fjall Suður-AmeríkuAconcagua6962 m. • Syðsti bær í heimi PuertoToroí Chile • Þrenns konar jarðmyndanir í Suður – Ameríku • Bergskildir (Brasilíuskjöldur, Gvæjanaskjöldur og Patagóníuskjöldur) • Fellingafjallgarður (Andesfjöll) • Setlægðir milli bergmyndana. Vatnasvið helstu fljóta S-Ameríku.

  3. Landslag Galapagoseyjar eru undan ströndum Ekvador. Þar er mikil náttúrufegurð. Eyjarnar eru eldfjallaeyjar. CharlesDarwin notaði dýralíf eyjanna sem eina af undirstöðunum fyrir þróunarkenningu sína.

  4. náttúrufar • Nyrðri hluti Suður-Ameríku er í hitabeltinu, þar er mikil mikil úrkoma og því er þar mikill hitabeltisregnskógur. heittemprað loftslag. Í heittempraða loftslaginu er Svipað veðurfar og í S-Evrópu nema árstíðirnar eru öfugar og því vetur í júlí. Syðst í álfunni er tempraða beltið með rökum hvössum vindum.

  5. Amason. • Amason-svæðið er stór og mikil lægð sem myndaðist þegar Andesfjöllin risu. • Stórfljót álfunnar renna öll í Atlantshafið. • Amasonfljótið er langstærst og í leiðinni vatnsmesta fljót jarðar. • Vatnasvið Amason er 70 sinnum stærra en Ísland. • Úrkoma á Amasonsvæðinu er allt að 10 sinnum meiri en í Reykjavík. • Upptök Amason eru í Andesfjöllunum syðst í Perú og rennur í Atlantshafið. • Skógurinn er um 6 milljónir km2 • Amason regnskógurinn þekur meira en helming allra regnskóga í heiminum og er talinn vera allt að 100 milljón ára gamall.

  6. Atvinna • Landbúnaður er helsta atvinnugreinin í S – Ameríku. • Mikil hluti vinnandi fólks vinnur við hinar ýmsu greinar landbúnaðar, þjóðirnar eiga hins vegar í vandræðum með að framfleyta íbúum sínum. • Meðal helstu framleiðsluvara eru: • Maís • Kaffibaunir • Kókaín (ræktað úr kókaplöntum og dreift um allan heim) • Kvikfjárrækt • Einnig er blómleg vínberja og vínrækt í Argentínu og Chile. • Gjöful fiskimið undan ströndum Perú og Chile.

  7. Brasilía • Stærsta land í S-Ameríku. • Fimmta stærsta landið í heiminum. • Landið skiptist í tvennt. • Amasonlægðina í norðri. • Brasilíuhálendið í mið- og suðurhlutanum. • 25% landsins er notað undir landbúnað. • 30% vinna við landbúnað. • Helstu landbúnaðarvörur til útflutnings: • Sykurreyr • Kaffi • Bananar • Appelsínur

  8. Frh. • Brasilía var portúgölsk nýlenda frá 1500 til 1822 þegar landið fékk sjálfstæði. • Þess vegna er töluð portúgalska í Brasilíu. • Þéttbýlið er mikið við ströndina • Amason svæðið er mjög strjálbýlt. • Höfuðborg Brasilíu heitir Brasilía. Tók við af RíódeJaneiro árið 1960. Höfuðborgin Brasilía er af mörgum talin ljótasta höfuðborg í heimi. 80% íbúa landsins búa í borg.

  9. Fátækrahverfi favelas • Fátækrahverfin í stórborgum Brasilíu eru óskipulögð og þar vantar hluti eins og vatn, skólplagnir og rafmagn. • Ástæða hverfanna er að fólk í sveitum flytur í borgir í leit að betra lífi sem svo er ekki alltaf til staðar. Mikið er um ofbeldi og glæpatíðni er mjög há í þessum hverfum.

  10. Þjóðfélagið • Brasilía er mikil fótboltaþjóð. • Helsta einkenni leiksins í Brasilíu er léttleiki og lipurð og eiga þeir mikið af frægum fótboltamönnum. • Ronaldinho • Ronaldo • Pele Kjötkveðjuhátíðin í RíodeJaneiro er hátíð af kaþólskum sið. Hátíð er haldin dagana fyrir 40 daga föstu. Hátíðin stendur í 6 daga og mikill ferðamannastraumur á hana.

  11. Inkar • Inkaríkið var stofnað um 1200. • Stórveldistími Inka var á árunum 1438 -1532 og þá náði landsvæði þeirra yfir það sem er í dag. • Ekvador • Perú • Bólivía • Chile • Inkar voru handverkssnillingar sem byggðu vegi og hlóðu hús og hof úr grjóti. • Þeir þekktu ekki hjólið og fóru allar ferðir fótgangandi. • Spánverjar réðust inn í veldi Inka árið 1532 í leit að gulli. Inkar höfðu fá svör við byssum Spánverja og veldi þeirra leið undir lok.

  12. Argentína • Argentínumenn eru blanda af frumbyggjum, Spánverjum og öðrum Evrópubúum sem fluttu síðar til landsins. • Miklar gresjur í mið- og norðurhlutanum. Pampas • Andesfjöllinn eru í vestri. Þar er hæsti tindurinn Aconcagua 6962 m. • Falklandseyjar eru í Atlantshafi (undir yfirráðum Breta) • Á Pampas sléttunum er mikil nautgriparækt. • Lítið er um verðmæt jarðefni í landinu þó eitthvað um gull og silfur. • Gott vega- og járnbrautakerfi í Argentínu sem þó er ekki allt í notkun.

More Related