500 likes | 659 Views
Aðalfundur LÍÚ., Fimmtudagur 25. Október . 2007. Áhrif skerðingarinnar / Vísisvísitalan - Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. . Efnisyfirlit. Um Vísi hf. Afleiðing skerðingar Sýn okkar á ástand þorskstofnsins Vísisvísitalan. Fyrir hvað stendur fyrirtækið.
E N D
Aðalfundur LÍÚ., Fimmtudagur 25. Október. 2007 Áhrifskerðingarinnar / Vísisvísitalan - Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóriVísis hf.
Efnisyfirlit • Um Vísi hf. • Afleiðing skerðingar • Sýn okkar á ástand þorskstofnsins • Vísisvísitalan
Fyrir hvað stendur fyrirtækið Um Vísi hf. • Línuveiðar á bolfiski - Aðallega þorski • Landvinnsla með saltfisk í forgrunni • Sölustarfsemi afurða
Hvenær kemur skellurinn? • Skerðingin kemur ekki öll fram strax þar sem gripið var til skömtunar á þorski strax í júni 2007. • Geymdum 800 tonn af þorski milli ára og gerum ráð fyrir að keyra 5% yfir á nærsta ári. • Óbreytt úthlutun 08/09 gæfi því 5,000 tonn af þorski á móti áætlun um 6,600 tonn 07/08.
Afleiðingar og viðbrögð • Velta minnkar um fjórðung • Framlegð sem hlutfall af veltu minnkar • Aðgangur að fjármagni hlýtur að minnka • Viðbrögðin hljóta að vera að “hífa slaka eða gera eitthvað” • Bíðum átekta til áramóta með ákvarðanir
Á árum áður • Áður börðust menn um á línu, netum og trolli á vetrarvertíð. • Gott þótti að fá 1.000 tonn óslægt á vertíð. • Menn komust í sögubækur ef þeir náðu 1,500 tonnum
Samanburður við línuveiði fyrri tíma • Á árum áður þótti þokkalegt að fá að meðaltali um 100 kg af fiski á bjóð. • Bjóð með 450 krókum gaf 220 grömm af óslægðum fiski. • Ef reiknað er í slægt er þetta 190 grömm á hvern krók.
Veiði - Grömm á krók. grömm
Meðalveiði á veiðidag. Yfir árið – Allar teg. Kg. Ár
Uppskera – Afrakstur beitu Árin 2000-2007
Ályktun af heilsársveiðinni • Ekki miklar breytingar varðandi þorskveiðar • Mikið af smáýsu að koma í veiðina • Fylgni á milli minna þorskhlutfalls (breytt sóknarmunstur) og minni afla á sóknareiningu
Breytt sókn í september • Lægra þorskhlutfall en áður hefur þekkst • Allar “þorsklagnir” teknar burt • Ekki farið á dýpra vatn í brælum • Ekki farið af grunnslóð í stórstraum
Meðalveiði á dag í september 02-07 Allar tegundir
Niðurstaða • Kvótaskerðingin gæti misst marks vegna meiri sóknar í smærri fisk • Ekki hægt að draga þá ályktun beint af okkar tölum að þorskstofninn hafi minnkað á síðustu árum • Ekki er hægt að draga þá ályktun að nýliðun sé minni
Tillaga • Geri það að tillögu minni að samtökin vinni í því að safna saman öllum gögnum sem útgerðir búa yfir um veiðar og vinnslu aflans á landsvísu og hanni reiknilíkan til mótvægis við reiknilíkan Hafró • .......og að endingu svarið um þorskinn og steinbítinn.........