1 / 50

Aðalfundur LÍÚ., Fimmtudagur 25. Október . 2007

Aðalfundur LÍÚ., Fimmtudagur 25. Október . 2007. Áhrif skerðingarinnar / Vísisvísitalan - Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf.  . Efnisyfirlit. Um Vísi hf. Afleiðing skerðingar Sýn okkar á ástand þorskstofnsins Vísisvísitalan. Fyrir hvað stendur fyrirtækið.

hedia
Download Presentation

Aðalfundur LÍÚ., Fimmtudagur 25. Október . 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðalfundur LÍÚ., Fimmtudagur 25. Október. 2007 Áhrifskerðingarinnar / Vísisvísitalan - Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóriVísis hf.  

  2. Efnisyfirlit • Um Vísi hf. • Afleiðing skerðingar • Sýn okkar á ástand þorskstofnsins • Vísisvísitalan

  3. Fyrir hvað stendur fyrirtækið Um Vísi hf. • Línuveiðar á bolfiski - Aðallega þorski • Landvinnsla með saltfisk í forgrunni • Sölustarfsemi afurða

  4. Staðsetning fiskvinnslu

  5. Vísir hf. gerir út fimm beitningavélabáta

  6. Starfsfólk eftir starfsstöðvum

  7. Hvaðan kemur starfsfólkið ?

  8. Unnið magn

  9. Aflanum er landað í næstu höfn

  10. “Vanþakklætið” og veiðigjaldið

  11. Afleiðing kvótaskerðingar á fyrirtæki eins og okkar?

  12. Veiðislóð, fiskveiðiár 04/05

  13. Veiðislóð, fiskveiðiár 05/06

  14. Veiðislóð, fiskveiðiár 06/07

  15. Aflahlutdeild

  16. Veiði og áætlun 07/08

  17. Hlutföll í afla

  18. Hvenær kemur skellurinn? • Skerðingin kemur ekki öll fram strax þar sem gripið var til skömtunar á þorski strax í júni 2007. • Geymdum 800 tonn af þorski milli ára og gerum ráð fyrir að keyra 5% yfir á nærsta ári. • Óbreytt úthlutun 08/09 gæfi því 5,000 tonn af þorski á móti áætlun um 6,600 tonn 07/08.

  19. Áætlun 08/09

  20. Afleiðingar og viðbrögð • Velta minnkar um fjórðung • Framlegð sem hlutfall af veltu minnkar • Aðgangur að fjármagni hlýtur að minnka • Viðbrögðin hljóta að vera að “hífa slaka eða gera eitthvað” • Bíðum átekta til áramóta með ákvarðanir

  21. Sýn okkar á ástand þorskstofnsins- Vísisvísitalan

  22. Á árum áður • Áður börðust menn um á línu, netum og trolli á vetrarvertíð. • Gott þótti að fá 1.000 tonn óslægt á vertíð. • Menn komust í sögubækur ef þeir náðu 1,500 tonnum

  23. Nú er öldin önnur

  24. Samanburður við línuveiði fyrri tíma • Á árum áður þótti þokkalegt að fá að meðaltali um 100 kg af fiski á bjóð. • Bjóð með 450 krókum gaf 220 grömm af óslægðum fiski. • Ef reiknað er í slægt er þetta 190 grömm á hvern krók.

  25. Veiði - Grömm á krók. grömm

  26. Meðalveiði á veiðidag. Yfir árið – Allar teg. Kg. Ár

  27. Uppskera – Afrakstur beitu Árin 2000-2007

  28. Þorsklagnir – Samanborið við meðaltal grömm

  29. “Svartur sjór af þorski..?”

  30. Stærð þorsks - Allt árið.

  31. Stærð ýsu - Allt árið

  32. Ályktun af heilsársveiðinni • Ekki miklar breytingar varðandi þorskveiðar • Mikið af smáýsu að koma í veiðina • Fylgni á milli minna þorskhlutfalls (breytt sóknarmunstur) og minni afla á sóknareiningu

  33. Sóknarmynstur

  34. Breytt sókn í september • Lægra þorskhlutfall en áður hefur þekkst • Allar “þorsklagnir” teknar burt • Ekki farið á dýpra vatn í brælum • Ekki farið af grunnslóð í stórstraum

  35. Sókn í sept. 2004

  36. Sókn í sept. 2005

  37. Sókn í sept. 2006

  38. Sókn í sept 2007

  39. Veiði ýsu í september

  40. Meðalveiði á dag í september 02-07 Allar tegundir

  41. Grömm á krók í september

  42. Hlutfall afla í september

  43. Reiknuð meðalvigt í september

  44. Stærð þorsks í september

  45. Stærð ýsu í september

  46. Niðurstaða • Kvótaskerðingin gæti misst marks vegna meiri sóknar í smærri fisk • Ekki hægt að draga þá ályktun beint af okkar tölum að þorskstofninn hafi minnkað á síðustu árum • Ekki er hægt að draga þá ályktun að nýliðun sé minni

  47. Tillaga • Geri það að tillögu minni að samtökin vinni í því að safna saman öllum gögnum sem útgerðir búa yfir um veiðar og vinnslu aflans á landsvísu og hanni reiknilíkan til mótvægis við reiknilíkan Hafró • .......og að endingu svarið um þorskinn og steinbítinn.........

  48. Góðar stundir

More Related