110 likes | 233 Views
Samkeppnisstaða íslenskra iðnfyrirtækja 21. febrúar 2003 Hörður Arnarson. Samkeppnisstaðan. Samkeppnisstaðan er hagsmunamál allra útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja í samkeppnisiðnaði Ekki spurning um láglaunastörf eða framleiðsluiðnað Margvísleg jákvæð þróun á undanförnum árum
E N D
Samkeppnisstaða íslenskra iðnfyrirtækja21. febrúar 2003Hörður Arnarson
Samkeppnisstaðan • Samkeppnisstaðan er hagsmunamál allra útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja í samkeppnisiðnaði • Ekki spurning um láglaunastörf eða framleiðsluiðnað • Margvísleg jákvæð þróun á undanförnum árum • Fjármagnsmarkaður • Skattabreytingar • Gríðarleg fjölgun og stækkun útflutningsfyrirtækja á síðustu 10 árum • Sveiflur gagnvart helstu markaðssvæðum • Innlendar kostnaðarhækkanir • Gengisskráning
Samkeppnishæfni íslenskra iðnfyrirtækja • Á síðustu misserum eru einkum þrjú atriði sem skert hafa samkeppnisstöðu íslenskra útflutningsfyrirtækja • Raungengi íslensku krónunnar • Vextir • Launahækkanir • Skoðum hvernig þessir þættir hafa áhrif á afkomu fyrirtækja
Áhrif gengisbreytinga á rekstur fyrirtækja • Berum saman áhrif gengisbreytinga miðað við áhrif launabreytinga • Dæmi • Útflutningsfyrirtæki • 25% launahlutfall • Annar rekstrarkostnaður • 70% innlendur • 30% erlendur
Áhrif gengisbreytinga á rekstur útflutningsfyrirtækja 5% 15% gengishækkun gengishækkun Rekstrartekjur 1.000 950 850 Launak. (25%) 250 250 250 Annar kostn. 700 690 669 Rekstrarhagn. 50 10 -69 • Áhrif 5% gengishækkunar eru sambærileg og 15.8% launahækkun fyrir þetta fyrirtæki • Áhrif 15% gengishækkunar eru sambærileg og 47.4% launahækkun fyrir þetta fyrirtæki
Úrræði fyrirtækja vegna skertrar samkeppnisstöðu • Fyrirtæki í samkeppni við erlenda aðila geta ekki hækkað verð • Framvirkir gjaldeyrissamningar • Eingöngu skammtímalausn • Lækka kostnað í íslenskum krónum • Flytja starfsemi • Færa innlendan kostnað í erlenda gjaldmiðla Lækkun á innlendum kostnaði = Minni virðisauki á Íslandi
Þáttur Seðlabankans • Mat á stöðu efnahagsmála verður á hverjum tíma að vera sambærilegt hjá Seðlabanka og stjórnvöldum • Seðlabankinn hefur talið þörf á aðhaldssamri peningastefnu allt síðasta ár. • “Draga úr framleiðsluspennu” = Auka atvinnuleysi • Mjög þröng túlkun Seðlabankans á verðbólgumarkmiðum • Allt leyfilegt til þess að ná verðbólgunni niður • Stjórnvöld telja nauðsynlegt að draga úr atvinnuleysi með sértækum aðgerðum • Mikið ósamræmi í stöðumati Seðlabankans og stjórnvalda • Útflutningsfyrirtæki og fyrirtæki í samkeppnisiðnaði lenda í algerlega óásættanlegri stöðu við þessar aðstæður
Áhrif langvarandi hárra vaxta • Dregur mjög úr fjárfestingum • Styrking krónunnar umfram “jafnvægis- ástand” skerðir mjög samkeppnisstöðu útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja í samkeppnisiðnaði • Arðsemiskrafa á hlutabréfamarkaði hækkar, fjárfestingar dragast saman • Framleiðniaukning byggist mjög oft á fjárfestingum • Áhugi fjárfesta á sprotafyrirtækjum hverfur
Árin 2003-2007 • Mestu framkvæmdir Íslandssögunnar • Erlend fjárfesting jákvæð • Fjárfestingarnar skila ekki arði fyrr en eftir árið 2007 • Framkvæmdatímabil fjármagnað með erlendum lánum • Öll aukning í einkaneyslu og opinberum umsvifum verður fjármögnuð með erlendum lánum á þessu tímabili • Hlutverk Seðlabanka og stjórnvalda er að tryggja að framkvæmdirnar valdi ekki meiri skaða en sá ávinningur sem verður eftir árið 2007 • Mikilvægt að framkvæmdirnar valdi ekki styrkingu á íslensku krónunni, sem draga mundi úr útflutningi á framkvæmdatímanum
Árin 2003-2007 • Meginmarkmið hlýtur að vera að útflutningur í lok framkvæmdanna verði umtalsvert meiri en ef ekki væri ráðist í framkvæmdirnar • Framkvæmdir of stórar fyrir hagkerfið? • Samstilltar aðgerðir Seðlabanka og stjórnvalda • Hugsanlegar aðgerðir • Hlutur Íslendinga í framkvæmdunum • Kaup Seðlabankans á gjaldeyri • Lækka vexti til að draga úr styrkingu krónunnar • Hugsanlega slaka á verðbólgumarkmiðum Seðlabankans á framkvæmdatímanum • Draga úr opinberum framkvæmdum • Greiða hluta af erlendum skuldum ríkisins
Samantekt • Áhrif hágengis íslensku krónunnar á útflutningsfyrirtæki og fyrirtæki í samkeppnisiðnaði eru mjög mikil. Oft mjög vanmetin í almennri umræðu. • Þau fyrirtæki sem draga úr íslenskum kostnaði vegna slakrar samkeppnisstöðu koma yfirleitt ekki aftur. • Vextir á Íslandi verða í meginatriðum að vera sambærilegir og í helstu viðskiptalöndum okkar • Sérstakt áhyggjuefni er staða sprotafyrirtækja • Stöðumat Seðlabankans og aðgerðir eru að mínu mati í miklu ósamræmi við skoðun stjórnvalda og fyrirtækja í landinu • Mikilvægt að samstilltar aðgerðir Seðlabanka og stjórnvalda tryggi áframhaldandi vöxt og viðgang útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja í samkeppnisiðnaði á næstu árum