120 likes | 336 Views
Seminar. Katrín Þórarinsdóttir. Saga. 27 mánaða gamall drengur, Jói, kemur inn með tveggja daga sögu um 38°C hita. Búinn að vera slappur. Niðurgangur í dag, pissað minna. Engin uppköst. Minnkuð matarlyst. Meðganga og fæðing eðlileg. Hefur verið að fá pestir öðru hvoru og eyrnabólgur.
E N D
Seminar Katrín Þórarinsdóttir
Saga • 27 mánaða gamall drengur, Jói, kemur inn með tveggja daga sögu um 38°C hita. Búinn að vera slappur. Niðurgangur í dag, pissað minna. Engin uppköst. Minnkuð matarlyst. • Meðganga og fæðing eðlileg. Hefur verið að fá pestir öðru hvoru og eyrnabólgur. • Á tvö eldri systkini 2ja og 4ja ára. Enginn veikur heima. • Móðir hans segist hafa farið með hann til heimilislæknis fyrir um mánuði síðan vegna exems við eyru, sem nú er einnig við nef. Farið versnandi.
Skoðun • Skoðun : Bþr eðlilegur, ÖT 30, púls 120.Almennt: Veikindalegur, 10 kgHöfuð: Augu – eðlileg. Eyru: Eðlileg skoðun. Exemblettir við eyrnasnepil. Nef: Rauðir þurrkblettir – exemlíkt. Munnur: Eðlileg skoðun. Háls: Eitlar þreifast mikið stækkaðir á hálsi.Thorax: Symmetrískur.Hjartahlustun: S1 og S2, hvorki auka- né óhljóð.Lungnahlustun: Andar hratt, lengd útöndun. Brak yfir vi lunga. Kviður: Mjúkur kviður. Stækkuð lifur og milta.Útlimir: Góðir púlsar.
Rannsóknir • Blóðprufur: • ↑ hbk, ↑ neutrofilar ↑ CRP, ↑ sökk • ↓Hgb↓ MCV • Blóðræktun: ++ af S.aureus. • Rtg pulm: Sýnir dreifðar þéttingar, aðallega í vi lunga. • Ómun af lifur og milta: Abscess í lifur.
Samantekt Samantekt: • S.aureus sýking • Lungnabólga og abscess í lifur • Mikið stækkaðir eitlar við háls. Lifur og milta stækkuð. • Dermatitis við nef og eyra • Anemískur.
Sjúkdómsgreining • Hann er greindur með sjaldgæfan sjúkdóm: Chronic granulomatous disease. Tíðni í Bandaríkjunum 1/200.000. • Kallaður áður fatal granulomatosis of childhood. • Sjúkdómurinn einkennist af endurteknum sýkingum katalasa-jákvæðra örvera, sérstaklega í lungum, húð og perianalt.
Orsök • Neutrophilar í CGD sjúklingum hafa galla í framleiðslu vetnisperoxíðs. • Heterogenous sjúkdómur þar sem er galli í einni af fjórum undireiningum NADPH oxidasa. NADPH hvarfar myndun superoxids úr venjulegu súrefnissameind. • Í 70% tilfella er um galla í geni fyrir 91kd prótein. X-tengdar erfðir. Alvarlegri sjúkdómur. • Næst algengast er að vera með galla í geni fyrir umfrymisprótein 47kd. Autosomal víkjandi.
Chronic granulomatous disease • Oft húðsýkingar. Talsvert um slæmt acne og sársaukafullar bólgubreytingar við nasavængi. • Bólgur í eitlum einkennandi. • Sjúklingar fá gingivitis og munnangur. • Myndun granuloma í mörgum vefjum, sem geta valdið teppu t.d. í þvagfærakerfi og sérstaklega í meltingarfærum. • Einkennandi eru abscess myndanir t.d. í lifur, húð og öðrum líffærum. Lifur og milta eru oft stækkuð. • Lungnabólga • Osteomyelitis • Hypergammaglobulinemia • Anemia • Leukocytosis
Sýkingavaldar • Staphylococcar • Aspergillus t.d. A.fumigatus • Burkholderia cepacia • Enteric Gram neikv bakteríur: E.coli, Salmonella, Klebsiella, Proteus, Serratia • Pseudomonas • Nocardia • Candida • Aspergillus spp og B.cepacia valda um 50% dauðsfalla CGD sjúklinga.
Greining • Neutrophil function test • Nitroblue tetrazolium test (NBT) – superoxide afoxar NBT í formazan, blátt efni sem fellur út í frumum. Venjulega eru 95% af frumum jákvæðar í þessum prófi. • Flow cytometry – dihydrorhodamine oxað af neutrophilum í flúorlýsandi efni. Þarf virkan NADPH oxidasa til þess. • Staðfest með DNA sequencing. • Nú eru komin ákveðin greiningarskilmerki, sjá töflu.
Meðferð • Sjúklingar fá prophylaxis. • Trimethoprim-sulfamethoxazol – getur minnkað bakteríusýkingar fjórfalt. 5 mg/kg af Trim. á dag. • IFN-γ meðferð – minnkar bakteríu- og sveppasýkingar um 70%. Gefið 1 x í viku (50 µg/m2) • Itroconazole (5 mg/kg á dag) – gegn sveppum. • Eftirlit á nokkurra mánaða fresti þar sem sýkingar gefa oft svo lítil einkenni.