1 / 12

Seminar

Seminar. Katrín Þórarinsdóttir. Saga. 27 mánaða gamall drengur, Jói, kemur inn með tveggja daga sögu um 38°C hita. Búinn að vera slappur. Niðurgangur í dag, pissað minna. Engin uppköst. Minnkuð matarlyst. Meðganga og fæðing eðlileg. Hefur verið að fá pestir öðru hvoru og eyrnabólgur.

hester
Download Presentation

Seminar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Seminar Katrín Þórarinsdóttir

  2. Saga • 27 mánaða gamall drengur, Jói, kemur inn með tveggja daga sögu um 38°C hita. Búinn að vera slappur. Niðurgangur í dag, pissað minna. Engin uppköst. Minnkuð matarlyst. • Meðganga og fæðing eðlileg. Hefur verið að fá pestir öðru hvoru og eyrnabólgur. • Á tvö eldri systkini 2ja og 4ja ára. Enginn veikur heima. • Móðir hans segist hafa farið með hann til heimilislæknis fyrir um mánuði síðan vegna exems við eyru, sem nú er einnig við nef. Farið versnandi.

  3. Skoðun • Skoðun : Bþr eðlilegur, ÖT 30, púls 120.Almennt: Veikindalegur, 10 kgHöfuð: Augu – eðlileg. Eyru: Eðlileg skoðun. Exemblettir við eyrnasnepil. Nef: Rauðir þurrkblettir – exemlíkt. Munnur: Eðlileg skoðun. Háls: Eitlar þreifast mikið stækkaðir á hálsi.Thorax: Symmetrískur.Hjartahlustun: S1 og S2, hvorki auka- né óhljóð.Lungnahlustun: Andar hratt, lengd útöndun. Brak yfir vi lunga. Kviður: Mjúkur kviður. Stækkuð lifur og milta.Útlimir: Góðir púlsar.

  4. Rannsóknir • Blóðprufur: • ↑ hbk, ↑ neutrofilar ↑ CRP, ↑ sökk • ↓Hgb↓ MCV • Blóðræktun: ++ af S.aureus. • Rtg pulm: Sýnir dreifðar þéttingar, aðallega í vi lunga. • Ómun af lifur og milta: Abscess í lifur.

  5. Samantekt Samantekt: • S.aureus sýking • Lungnabólga og abscess í lifur • Mikið stækkaðir eitlar við háls. Lifur og milta stækkuð. • Dermatitis við nef og eyra • Anemískur.

  6. Sjúkdómsgreining • Hann er greindur með sjaldgæfan sjúkdóm: Chronic granulomatous disease. Tíðni í Bandaríkjunum 1/200.000. • Kallaður áður fatal granulomatosis of childhood. • Sjúkdómurinn einkennist af endurteknum sýkingum katalasa-jákvæðra örvera, sérstaklega í lungum, húð og perianalt.

  7. Orsök • Neutrophilar í CGD sjúklingum hafa galla í framleiðslu vetnisperoxíðs. • Heterogenous sjúkdómur þar sem er galli í einni af fjórum undireiningum NADPH oxidasa. NADPH hvarfar myndun superoxids úr venjulegu súrefnissameind. • Í 70% tilfella er um galla í geni fyrir 91kd prótein. X-tengdar erfðir. Alvarlegri sjúkdómur. • Næst algengast er að vera með galla í geni fyrir umfrymisprótein 47kd. Autosomal víkjandi.

  8. Chronic granulomatous disease • Oft húðsýkingar. Talsvert um slæmt acne og sársaukafullar bólgubreytingar við nasavængi. • Bólgur í eitlum einkennandi. • Sjúklingar fá gingivitis og munnangur. • Myndun granuloma í mörgum vefjum, sem geta valdið teppu t.d. í þvagfærakerfi og sérstaklega í meltingarfærum. • Einkennandi eru abscess myndanir t.d. í lifur, húð og öðrum líffærum. Lifur og milta eru oft stækkuð. • Lungnabólga • Osteomyelitis • Hypergammaglobulinemia • Anemia • Leukocytosis

  9. Sýkingavaldar • Staphylococcar • Aspergillus t.d. A.fumigatus • Burkholderia cepacia • Enteric Gram neikv bakteríur: E.coli, Salmonella, Klebsiella, Proteus, Serratia • Pseudomonas • Nocardia • Candida • Aspergillus spp og B.cepacia valda um 50% dauðsfalla CGD sjúklinga.

  10. Greining • Neutrophil function test • Nitroblue tetrazolium test (NBT) – superoxide afoxar NBT í formazan, blátt efni sem fellur út í frumum. Venjulega eru 95% af frumum jákvæðar í þessum prófi. • Flow cytometry – dihydrorhodamine oxað af neutrophilum í flúorlýsandi efni. Þarf virkan NADPH oxidasa til þess. • Staðfest með DNA sequencing. • Nú eru komin ákveðin greiningarskilmerki, sjá töflu.

  11. Meðferð • Sjúklingar fá prophylaxis. • Trimethoprim-sulfamethoxazol – getur minnkað bakteríusýkingar fjórfalt. 5 mg/kg af Trim. á dag. • IFN-γ meðferð – minnkar bakteríu- og sveppasýkingar um 70%. Gefið 1 x í viku (50 µg/m2) • Itroconazole (5 mg/kg á dag) – gegn sveppum. • Eftirlit á nokkurra mánaða fresti þar sem sýkingar gefa oft svo lítil einkenni.

More Related