150 likes | 315 Views
Atvinnulaust ungt fólk 16-24 ára Staða og þróun. Erindi flutt á ráðstefnu um stöðu ungs fólks í atvinnuleit, 23. mars 2004. Meðaltal atvinnuleysis 16-24 ára Akureyri 1998-2004. Aldursskiptingin. Menntun 16-24 ára. 7% stúdentspróf 1% iðnnám 1% háskólapróf 1% annars konar menntun
E N D
Atvinnulaust ungt fólk16-24 áraStaða og þróun Erindi flutt á ráðstefnu um stöðu ungs fólks í atvinnuleit, 23. mars 2004 Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Meðaltal atvinnuleysis 16-24 áraAkureyri 1998-2004 Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Aldursskiptingin Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Menntun 16-24 ára • 7% stúdentspróf • 1% iðnnám • 1% háskólapróf • 1% annars konar menntun • 90% grunnskólapróf Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Menntun 16-24 ára – Akureyri • 90% eru aðeins með grunnskólapróf • Einstaklingar, sem koma úr námi • Einstaklingar, sem koma úr starfi • Brottfallsnemendur úr skóla Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Lengd á skrá Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Lengd á skrá-Akureyri • Meiri hreyfing á unga fólkinu • Margir eru í raun langtímaatvinnulausir • Kæruleysi gagnvart skráningu • Fær tímabundna vinnu • Fylgir hringrás atvinnuleysis Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Ástæður atvinnuleysis • Lítil menntun • Fá störf í heimabyggð – vantar fleiri störf • Ungur aldur og lítil starfsreynsla • Oftast tímabundin vinna • Sagt upp fyrst í samdrætti • Viðhorf til vinnu og -umhverfis • Búferlaflutningar • Félagsleg vandamál • Vantar stöðugleika • Afbrot – meðferðir Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Dulið atvinnuleysi? • Hvað verður um þá sem detta út úr skóla og eiga ekki bótarétt? • Skrá sig áfram • Hætta að skrá sig • Könnun Akureyrarbæjar sumarið 2003 • 125 gáfu sig fram • 38 áttu bótarétt • 13 voru farnir í vinnu • 25 voru enn á skrá • 87 áttu ekki bótarétt/höfðu aldrei skráð sig • Var dulið atvinnuleysi hærra? Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Hvað hefur SVM gert fyrir unga fólkið • Starfsleitarviðtölin • Námssamningar • Starfskynning, starfsþjálfun og • reynsluráðning • Sérstök verkefni • Hópráðgjöf • Ideas áhugasviðskönnun Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Hvað hefur SVM gert fyrir unga fólkið • Námskeið • atvinnuleit • í samvinnu við Símey • Vinnumarkaðstengt námskeið • Námskeið sniðið að ungum mæðrum • Önnur námskeið • Styrkir til að sækja námskeið • Umsóknir til starfsmenntaráðs • vinnumalastofnun.is Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Vandinn • Vantar fleiri störf • Núverandi menntunarmöguleikar henta ekki öllum • Fjárframlög til úrræða eru ekki nægjanleg • Framtíðarvinnumarkaðurinn Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Mögulegar lausnir • Lykillinn að starfi er menntun • Nýir menntunarmöguleikar • Meiri fjárframlög til úrræða • Starfsþjálfun með skóla • Meiri aðkoma fyrirtækja • Verkþjálfunarsetur Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Hugmynd að verkþjálfunarsetri • Tilgangur • Brýn þörf á nýju menntunarúrræði • Ástæða • Aukið hlutfall ungs atvinnulauss fólks • Samstarfsaðilar • Viðfangsefni • Notendur Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM
Lokaorð Það er brýn nauðsyn að meira verði gert til úrbóta fyrir ungt fólk án atvinnu Samstarf er vænlegast til að árangur náist Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður SVM