1 / 9

Örugg frá upphafi Vinnuverndarvikan 2006 Ungt fólk og vinnuvernd Ása G. Ásgeirsdóttir

Örugg frá upphafi Vinnuverndarvikan 2006 Ungt fólk og vinnuvernd Ása G. Ásgeirsdóttir Verkefnisstjóri vinnuverndarvikunnar 2006. Markmið með vinnuverndarvikunni 2006.

ahava
Download Presentation

Örugg frá upphafi Vinnuverndarvikan 2006 Ungt fólk og vinnuvernd Ása G. Ásgeirsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Örugg frá upphafi Vinnuverndarvikan 2006 Ungt fólk og vinnuvernd Ása G. Ásgeirsdóttir Verkefnisstjóri vinnuverndarvikunnar 2006

  2. Markmið með vinnuverndarvikunni 2006 • Auka þekkingu ungmenna á vinnuvernd og stuðla að því að þau séu örugg frá upphafi starfsævinnar. Notkun á orðinu „öryggi“ vísar til öryggismála en einnig sjálfsöryggis og vellíðunar í vinnu • Auka meðvitund fólks almennt í þjóðfélaginu um réttindi, skyldur og sérstöðu ungs fólks á vinnumarkaði

  3. Markhópur • Ungt fólk að 25 ára aldri (nemendur í grunnskólum, þeir sem eru á vinnumarkaði og þeir sem vinna með skóla) • Menntastofnanir • Fulltrúar atvinnulífsins • Aðilar á sviði lýðheilsu og forvarna • Vinnustaðir

  4. Dreifibréf: til stjórnenda matvöruverslana, skyndibitastaða, dreifingaraðila blaða og pósts auk annarra sem hafa ungt fólk í vinnu Bréfið var samið í samvinnu við Umboðsmann barna og Vinnumálastofnun Í bréfinu voru atvinnurekendur hvattir til að huga að þeim skyldum og ábyrgð sem þeir bera gagnvart börnum ogungu fólki sem þeir ráða í vinnu

  5. Vinnuvernd barna og unglinga Fræðsluefni fyrir ungt fólk í vinnu og leiðbeinendur þeirra • Glærupakki –Fræðsluefni til vinnuskóla sveitarfélaga um land allt • Kynning með veggspjöldum og bæklingum á íslandsmóti iðnnema 31.mars 2006 • Tveir fundir með ýmsum hagsmunaðilum • Upplýsingasíða um átakið • Eftirlitsátak í matvöruverslunum • Forvarsmenn matvörukeðja heimsóttir • Leitað eftir tilnefningum um fyrirmyndarfyrirtæki í að sinna vinnuvernd ungra starfsmanna

  6. Vinnuverndarvikan • Myndbanda- og veggspjaldakeppni í grunn- og framhaldsskólum: 25. september – 15. október • Útgáfa: • Veggspjald með merki vikunnar - nokkur skilaboð • Tveir bæklingar „Örugg frá upphafi“ - ungt fólk og atvinnurekendur • Námsefni um vinnuvernd í samvinnu við Námsgagnastofnun • Fyrirlestrar og greinaskrif • Upplýsingaátakið í hámarki vikuna 22- 27. okt. • Vinnustaðir og skólar heimsóttir

  7. Unglingsárin,12 – 18 ára • Treysta og efla samskipti við jafnaldra af báðum kynjum - viðurkenning jafningja skiptir máli • Sjálflæg hugsun – mótun sjálfsmyndar • Karllæg og kvenlæg hlutverk-samsömun ? • Tilfinningalegt sjálfstæði • Peningar skipta meira máli • Byrjað að spá hvað maður vill verða... • Mikilvægt að greina áhugasvið og styrkleika og fræðast um mismunandi störf og starfsgreinar • Siðferðisþroski ekki fullmótaður

  8. Atvinnumarkaðurinn - staðan • Ungt fólk vinnur mikið • Neysla • Ber mikla ábyrgð (fjárhagsleg, mannaforráð o.frv.) • Áhættusæknara en eldra starfsfólk • Áberandi í sumum atvinnugreinum: • Verslunum, skyndibitastöðum, byggingariðnaði, umönnun • Nýliðaþjálfun oft lítið sinnt – hafa ekki eldri fyrirmyndir á vinnustaðnum – vantar “fóstra”

  9. Mikilvæg atriði við verkstjórn • Meta getu/færni byrjanda • Veita marvissa þjálfun • Hvetja til öruggrar hegðunar - gott fordæmi • Tryggja sýnileika, mönnun • Neyðaráætlanir • Ábyrgð ungra verkstjóra? • Skýr skilaboð til hvers er ætlastHæfileg ábyrgð í starfi • Vellíðan – hollar venjur • Tóbaksvarnir - pásur • Áhættumat á störfum þeirra starfsmanna yngri en 18 ára • umbuna góða umgengni og örugga hegðun

More Related