90 likes | 246 Views
Örugg frá upphafi Vinnuverndarvikan 2006 Ungt fólk og vinnuvernd Ása G. Ásgeirsdóttir Verkefnisstjóri vinnuverndarvikunnar 2006. Markmið með vinnuverndarvikunni 2006.
E N D
Örugg frá upphafi Vinnuverndarvikan 2006 Ungt fólk og vinnuvernd Ása G. Ásgeirsdóttir Verkefnisstjóri vinnuverndarvikunnar 2006
Markmið með vinnuverndarvikunni 2006 • Auka þekkingu ungmenna á vinnuvernd og stuðla að því að þau séu örugg frá upphafi starfsævinnar. Notkun á orðinu „öryggi“ vísar til öryggismála en einnig sjálfsöryggis og vellíðunar í vinnu • Auka meðvitund fólks almennt í þjóðfélaginu um réttindi, skyldur og sérstöðu ungs fólks á vinnumarkaði
Markhópur • Ungt fólk að 25 ára aldri (nemendur í grunnskólum, þeir sem eru á vinnumarkaði og þeir sem vinna með skóla) • Menntastofnanir • Fulltrúar atvinnulífsins • Aðilar á sviði lýðheilsu og forvarna • Vinnustaðir
Dreifibréf: til stjórnenda matvöruverslana, skyndibitastaða, dreifingaraðila blaða og pósts auk annarra sem hafa ungt fólk í vinnu Bréfið var samið í samvinnu við Umboðsmann barna og Vinnumálastofnun Í bréfinu voru atvinnurekendur hvattir til að huga að þeim skyldum og ábyrgð sem þeir bera gagnvart börnum ogungu fólki sem þeir ráða í vinnu
Vinnuvernd barna og unglinga Fræðsluefni fyrir ungt fólk í vinnu og leiðbeinendur þeirra • Glærupakki –Fræðsluefni til vinnuskóla sveitarfélaga um land allt • Kynning með veggspjöldum og bæklingum á íslandsmóti iðnnema 31.mars 2006 • Tveir fundir með ýmsum hagsmunaðilum • Upplýsingasíða um átakið • Eftirlitsátak í matvöruverslunum • Forvarsmenn matvörukeðja heimsóttir • Leitað eftir tilnefningum um fyrirmyndarfyrirtæki í að sinna vinnuvernd ungra starfsmanna
Vinnuverndarvikan • Myndbanda- og veggspjaldakeppni í grunn- og framhaldsskólum: 25. september – 15. október • Útgáfa: • Veggspjald með merki vikunnar - nokkur skilaboð • Tveir bæklingar „Örugg frá upphafi“ - ungt fólk og atvinnurekendur • Námsefni um vinnuvernd í samvinnu við Námsgagnastofnun • Fyrirlestrar og greinaskrif • Upplýsingaátakið í hámarki vikuna 22- 27. okt. • Vinnustaðir og skólar heimsóttir
Unglingsárin,12 – 18 ára • Treysta og efla samskipti við jafnaldra af báðum kynjum - viðurkenning jafningja skiptir máli • Sjálflæg hugsun – mótun sjálfsmyndar • Karllæg og kvenlæg hlutverk-samsömun ? • Tilfinningalegt sjálfstæði • Peningar skipta meira máli • Byrjað að spá hvað maður vill verða... • Mikilvægt að greina áhugasvið og styrkleika og fræðast um mismunandi störf og starfsgreinar • Siðferðisþroski ekki fullmótaður
Atvinnumarkaðurinn - staðan • Ungt fólk vinnur mikið • Neysla • Ber mikla ábyrgð (fjárhagsleg, mannaforráð o.frv.) • Áhættusæknara en eldra starfsfólk • Áberandi í sumum atvinnugreinum: • Verslunum, skyndibitastöðum, byggingariðnaði, umönnun • Nýliðaþjálfun oft lítið sinnt – hafa ekki eldri fyrirmyndir á vinnustaðnum – vantar “fóstra”
Mikilvæg atriði við verkstjórn • Meta getu/færni byrjanda • Veita marvissa þjálfun • Hvetja til öruggrar hegðunar - gott fordæmi • Tryggja sýnileika, mönnun • Neyðaráætlanir • Ábyrgð ungra verkstjóra? • Skýr skilaboð til hvers er ætlastHæfileg ábyrgð í starfi • Vellíðan – hollar venjur • Tóbaksvarnir - pásur • Áhættumat á störfum þeirra starfsmanna yngri en 18 ára • umbuna góða umgengni og örugga hegðun