1 / 18

Þotur

Þotur. Sagan. Fyrsta túrbínan í módeli flaug þann 20.mars 1983 Jerry Jackman var flugmaðurinn RAF Greenham Common í Bretlandi var staðurinn Þjöppublöðin voru í fyrstu búin til úr timbri En það hefur nú sem betur fer breyst á seinni árum En afhverju túrbínur?

hidi
Download Presentation

Þotur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þotur

  2. Sagan • Fyrsta túrbínan í módeli flaug þann 20.mars 1983 • Jerry Jackman var flugmaðurinn • RAF Greenham Common í Bretlandi var staðurinn • Þjöppublöðin voru í fyrstu búin til úr timbri • En það hefur nú sem betur fer breyst á seinni árum • En afhverju túrbínur? • Þær skila miklu afli miðað við þyngdog eru léttari en sambærilegir sprengihreyflar • Á móti kemur að þær þurfa að snúast frekar hratt og þ.a.l. slitna þær meira og eru dýrari í smíðum og viðhaldi

  3. Hvernig virkar svo túrbína? • Suck, squeese, bang & blow • eða á hinu ástkæra ylhýra • Sjúga, þjappa, sprengja og blása

  4. Hvernig virkar svo túrbína? • Eldsneyti • Kerosene, Jet A-1, Parafin • Smurning, 5% olíuinnihald • Reyndar er hægt að nota flest allt sem brennur • Dísilolíu • Bensín • Johnny Walker ;-) • Spíssar í brunahólfinu eru mjög fínir, 0.1–0.2 mm • Einnig geta snefilefni safnast upp í brunahólfinu og valdið alls konar vandræðum • Svo það er ekki hvað sem er sett í bensíntankinn

  5. Hvernig virkar svo túrbína? • Gangsetning • Algengasta aðferðin er að nota propane/butane gasblöndu en svokallað kerostart þar sem keramik element er notað til að kveikja í fínum úða af eldsneytinu er að verða æ algengari

  6. Helstu hlutar • Þjappan • Brunahólfið • Túrbínuhjólið • Útblástursrörið • ECU (Electronic Control Unit) • Bensíndæla • Segulrofar

  7. Uppsetning

  8. Snúrur og enn fleiri snúrur

  9. Snúrur og enn fleiri snúrur

  10. Snúrur og enn fleiri snúrur

  11. Gerðir • Koma í mörgum stærðum og gerðum • Kolibri frá Lambert Microturbines er sú minnsta • 15N @ 243.000 RPM • 95.000-243.000 snúningssvið • 200 gr (bara mótor) • 750 gr með öllu + eldsneyti(7 mín) • 65 ml/min í botni • € 2500 • Titan frá AMT Netherlands er ein af þeim stærstu • 392N @ 98.000 RPM • 30.000-98.000 snúningssvið • 3.350 gr (bara mótor) • 4.575 gr með öllu • 1120 ml/min • € 10.573,15 • Hún er þó aðallega notuð í UAV

  12. Gerðir • Túrbínur þar sem útblástur gefur aflið • Túrbínur með gírboxum(t.d. túrbóproppar) • Flugvélar • Þyrlur • Bátar

  13. Framleiðendur • Jetcat • Wren • Jet Central • Simjet • Merlin • G-Booster(Graupner/Evo) • Jets Munts, Frank, Behotec, KingTech, PST, Funsonic, Artes & Hawk svo nokkrir séu nefndar

  14. Öryggi • Þó engin sé spaðinn þá þurfum við að fara varlega • Útblásturshiti getur verið 600°C + • Fara þarf varlega nálægt útblæstrinum • ALLTAF ! ! ! með slökkvitæki • Kolsýra (halon ef menn hafa aðgang að því) • Vatn, skárra en ekkert en fer illa með raftækin • Duft, ALLS EKKI, getur skemmt raftækin og sest innan í túrbínuna sem kallar á þjónustu framleiðanda($$$) • Heyrnarhlífar, sterkur leikur!

  15. Hljóðmengun? • Ekki eins og ætla mætti!

  16. Umstang • Mótorarnir eyða miklu miðað við það flestir módelmenn eru vanir • 20 lítra eldsneytisstöðvar ekki óalgengar • Loftdæla fyrir hjólabúnaðinn • Startgas * • Slökkvitæki • G.S.U (Ground Support Unit) • Og svo auðvitað allt hitt sem fylgir módelflugi  * Margir framleiðendur búnir að skipta yfir í kerostart eða bjóða það sem valmöguleika

  17. Að lokum

  18. ?

More Related