130 likes | 353 Views
Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009. Er fyrning fær leið að stjórnarskrá? Karl Axelsson hrl. og dósent. Inngangur. Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða Skipun starfshóps til að endurskoða fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar
E N D
Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009 Er fyrning fær leið að stjórnarskrá? Karl Axelsson hrl. og dósent
Inngangur • Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða • Skipun starfshóps til að endurskoða fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar • Skýrsla Deloitte um mat á áhrifum fyrningarleiðar á stöðu sjávarútvegs hér á landi Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Náttúruauðlindir að íslenskum rétti • Helstu eignarhæfu náttúruauðlindir sem nýttar eru: • Jarðefni (námur) • Jarðhiti, þ.m.t. til orkunýtingar • Grunnvatn • Önnur vatnsnýting á og yfir yfirborði jarða, þ.m.t. til orkunýtingar • Veiði ferskvatnsfiska • Veiði fugla og spendýra • Nytjastofnar sjávar • Nýting örvera • Gróðurnýting í víðtækum skilningi • Kolvetni • Lífræna og ólífrænar auðlindir á og undir hafsbotni • Rafsegulsbylgjur til fjarskipta Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Náttúruauðlindir að íslenskum rétti • Nytjastofnar sjávar njóta verulegrar sérstöðu • Nýting byggist á atvinnuréttarlegum sjónarmiðum sem hafa verið útfærð nánar að lögum og njóta verndar sem slík • Skyldleiki veiðiheimilda við losunarheimildir og heimildir samkvæmt framleiðslukerfi í landbúnaði • Heimild til nýtingar takmarkaðrar auðlindar veitt aðilum sem uppfylla ákveðin lagaskilyrði, meðal annars um fyrri nýtingu viðkomandi auðlindar Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Vernd veiðiheimilda • Veiðiheimildir njóta verndar samkvæmt 72. gr. stjskr. sem atvinnuréttindi, sbr. einnig 1. gr. 1. samningsviðauka við Mannréttinda-sáttmála Evrópu • Lögmætar væntingar til að geta nýtt sér verðmæti með virkum hætti getur leitt til eignarréttar • Dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu • Staða veiðiheimilda hefur verið í meginatriðum óbreytt frá setningu laga nr. 38/1990 og raunar allt frá 1984 • Á móti vega fyrirvarar 1. gr. laga um stjórn fiskveiða Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Vernd veiðiheimilda • Það getur haft þýðingu ef aðilar hafa öðlast veiðiheimildir með kaupum eða öðru framsali • Aðilar hafa fjárfest í veiðiheimildum og haft til þess lögmætar væntingar að geta nýtt sér þau réttindi með þeim takmörkunum þó sem leiða af lögum um stjórn fiskveiða • Getur hugsanlega leitt til ríkari verndar samkvæmt 72. gr. Stjórnarskrárinnar Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Heimildir til að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu • Löggjafinn getur almennt breytt núgildandi fiskveiðistjórnunarkerfi á grundvelli almennra valdheimilda • Breytingar verður ætíð að gera að teknu tilliti til stjórnarskrárvarinna réttinda handhafa veiðiheimilda • Sú staðreynd að staða veiðiheimilda hefur verið að mestu óbreytt í tuttugu ár og lögmætar væntingar geta jafnframt sett heimildum löggjafans skorður. • Meta verður í hverju tilfelli fyrir sig hvort breytingar skerði atvinnuréttindi handhafa veiðiheimilda, svo og hvort breytingar leiði til bótaskyldu. Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Hugmyndir um fyrningu aflaheimilda • Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar • Fyrri hugmyndir • Álitsgerð auðlindanefndar frá 2000 • Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða frá 2001 • Almennt byggt á innköllun úthlutaðra veiðiheimilda í áföngum á ákveðnu tímabili - veiðiheimildum er svo endurúthlutað gegn gjaldi • Felur í sér afturköllun veiðiheimilda og skerðingu á atvinnuréttindum handhafa veiðiheimilda sem í ákveðnu samhengi a.m.k. mætti kalla eigna-upptöku Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Hugmyndir um fyrningu aflaheimilda • Verulegt álitaefni hvort unnt sé að grípa til slíkra aðgerða án þess að til bótaskyldu stofnist • Í hvaða mæli fer innköllun fram? • Á hversu löngu tímabili fer innköllun fram? • Hvaða áhrif hefur innköllun á rekstur handhafa veiðiheimilda? • Heimild löggjafans til innköllunar kann að vera sett frekari takmörk en ella ef innköllunin beinist að aðilum sem hafa öðlast veiðiheimildir með kaupum eða öðru framsali Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Staðan ef breytingar stefna rekstri útgerðarmanna í umtalsverða hættu • Skýrsla Deloitte • Miðað við 5% árlega skerðingu veiðiheimilda • “Líklegt er að fyrningarleið myndi setja flest núverandi sjávarútvegsfélög í þrot og afskrifa þyrfti stóran hluta af skuldum þeirra.” • Samkvæmt þessu er gengið afar langt í að svipta aðila með öllu grundvelli stjórnarskrárvarinna atvinnuréttinda eða í öllu falli takmarka slík réttindi með stórfelldum hætti Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009
Staðan ef breytingar stefna rekstri útgerðarmanna í umtalsverða hættu • Fær vart staðist 72. gr. stjskr. að svipta handhafa veiðiheimilda heimildum sínum án þess að til bótaskyldu stofnist • Veruleg röskun á hagsmunum handhafa veiðiheimilda • Lögmætar væntingar • Að gefnum ályktunum og forsendum í niðurstöðum Deloitte um áhrif fyrningarleiðar eru líkur á því að þær grundvallarbreytingar sem í þessu felast gangi lengra en heimilt er samkvæmt 72. gr. stjskr. Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 29. október 2009