260 likes | 477 Views
Þjóðhagfræði. Mankiw, kafli 22;. Grunnstærðir þjóhagfræðinnar. Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld Landsframleiðsla skilgreind Landsframleiðsla og verðmætaráðstöfun Raunstærðir og nafnstærðir Landsframleiðsla og velferð Gögn þjóðhagfræðinnar. Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld. Kaup = Sala
E N D
Þjóðhagfræði Mankiw, kafli 22;
Grunnstærðir þjóhagfræðinnar • Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld • Landsframleiðsla skilgreind • Landsframleiðsla og verðmætaráðstöfun • Raunstærðir og nafnstærðir • Landsframleiðsla og velferð • Gögn þjóðhagfræðinnar
Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld • Kaup = Sala • Tekjur=Útgjöld
Skilgreining og mæling Vergrar Landsframleiðslu (VLF) • VLF er markaðsvirði... • ...allrar... • ...vöru og þjónustu.... • ...sem framleidd er.... • ...til endanlegra nota... • ...innan landmæra ákveðins ríkis.... • .... á gefnu tímabili
Skilgreining og mæling Vergrar þjóðarframleiðslu (VÞF) • VÞF er markaðsvirði... • ...allrar... • ...vöru og þjónustu.... • ...sem framleidd er.... • ...til endanlegra nota... • …af þegnum ákveðins ríkis.... • .... á gefnu tímabili
Önnur tekjuhugtök • Orðskýringar: • Vergur=óhreinn • Verg þjóðarframleiðsla • Hrein þjóðarframleiðsla=Verg þjóðarframleiðsla-afskriftir • Tekjuvirði vs. Markaðsvirði Tekjuvirði= Markaðsvirði- ób.sk+framleiðslustyrkir => Markaðsvirði= Tekjuvirði +óbeinir sk. -framleiðslustyrkir
Hringrás efnahagslífsins. Mynd 22-1 Vörumarkaður Tekjur=VLF Útgjöld=VLF Kr Kr Heimili Fyrirtæki Kr Kr Tekjur=VLF Laun+vextir+hagnaður=VLF Framleiðsluþátta- markaður
Atriði sem tekið verður á síðar • Heimili eyða ekki öllum sínum tekjum • Skattar • Sparnaður • Heimilin kaupa ekki alla framleiðslu • Hið opinbera kaupir vöru og þjónustu • Fyrirtækin kaupa hálfunnar vörur og þjónustu hvert af öðru • En..... • Í sérhverju tilviki er bæði kaupandi og seljandi og tekjur samsvara útgjöldum
Ráðstöfun landsframleiðslunnar • Einkaneysla (C) • Fjármunamyndun (I) • Birgðabreytingar (B) • Samneysla (G) • Hreinn útflutningur (NX) • Y=C+I+B+G+NX= Verg landsframleiðsla á markaðsvirði • Skilgreinandi jafna
Þjóðhagsreikningar á Íslandi – nokkrar stærðir (á verðlagi hvers árs (millj.kr.))
Raunstærðir og nafnstærðir • Mæld VLF eykst ef... • ...framleitt magn eykst • ...verð framleiðslunnar eykst • Viljum geta skoðað hvort framleiðsla hafi aukist í raun • aðskilja magnþróun • frá verðþróun • Hvernig eru raunstærðir og nafnstærðir skildar að?
Raunstærðir og nafnstærðir, frh • NafnVLF(t)= verðmæti landsframleiðslunnar á verðlagi hvers árs • RaunVLF(t,0)= verðmæti landsframleiðslunnar á verðlagi á grunnárs (grunnárið, t=0,valið af ÞHS) • Skilgreining: Verðvísitala VLF(t,0) = (NafnVLF(t)/RaunVLF(t,0))*100 • RaunVLF(t,0)= (NafnVLF(t)/VerðvísitalaVLF(t,0))*100
Raunstærðir og nafnstærðir, margar vörur • Fjölvöruútgáfa gerum eins og áður en nú eru vörur margar. • GDP-deflator
Viðskiptakjör/viðskiptakjaraáhrif • Viðskiptakjörin eru oft höfð á orði þegar rætt er um þjóðarhag. Reynt er að finna mælikvarða á hvernig viðskiptakjör okkar eru þ.e.a.s. hver er kaupmáttur útflutningsvara á innflutningi. Viðskiptakjör okkar við önnur lönd eru mæld sem hlutfallið á milli útflutningsverðlags og innflutningsverðlags, þ.e.a.s. hlutfallið: Px/PZ
Vandamál við talnasöfnun • Ósamkvæmni í uppgjörsaðferðum • Ólíkar túlkanir fyrirmæla • Verðlagið • Mat talnasafnarans • Skattasniðganga
Landsframleiðsla og velferð • VLF mælir getu til að lifa góðu lífi • VLF mælir ekki lífsgæði • VLF er mælikvarði á markaðsumsvif • Mælir ekki frítímaneyslu • Mælir ekki umhverfisspjöll • Mælir ekki heimilisframleiðslu
Aðrir mælikvarðar Á velferð • Lífslíkur nýbura • Læsi fullorðinna • Fjöldi lækna á íbúa • Atvinnuleysi/Atvinnustig • Mannréttindi/Réttindi minnihlutahópa
Alþjóðlegur samanburður • Jafnvirðisútreikningar PPP-útreikningar • Hvað kostar gefin útgjaldakarfa hér og í USA
Gagnlegt ítarefni • http://www.stjr.is/frr/thst/ • Hagstofa Íslands.
Samantekt • VLF er markaðsvirði allrar vöru og þjónustu sem framleidd er til endanlegra nota innan landamæra ákveðins ríkis á gefnu tímabili • VÞF er markaðsvirði allrar vöru og þjónustu sem framleidd er til endanlegra nota af þegnum ákveðins ríkis á gefnu tímabili • Tekjur=ráðstöfun; Y=c+i+b+g+NX • VerðvísitalaVLF(t,0) gefur vísbendingu um markaðsverð landsframleiðsla ársins t ef verðlag væri eins og það var árið 0 • Raunbreytingar og nafnbreytingar