100 likes | 243 Views
Vísindin: kynleg og kynjuð?. Sif Einardóttir. Vísindi og þekking. Þekkingar er aflað/sköpuð með vísindastarfi – rannsóknum Þekkingagrunnur vesturlanda mótar daglegt líf okkar og störf fagmennska byggir á þekkingargrunni t.d. um kennslu og börn
E N D
Vísindin:kynleg og kynjuð? Sif Einardóttir
Vísindi og þekking • Þekkingar er aflað/sköpuð með vísindastarfi – rannsóknum • Þekkingagrunnur vesturlanda mótar daglegt líf okkar og störf • fagmennska byggir á þekkingargrunni t.d. um kennslu og börn • Er þekkingin kynjuð? (male biased-Schiebinger, 1999) • Hverjir stunda vísindi, karlar og konur? • Skiptir það máli?
Vísindin og þróun þeirra • Þekkingaröflun og rannsóknaraðferðir hafa þróast í tímans rás • Lagður er grunnur að vísindum eins og við þekkjum þau í dag með áherslu Francis Bacons á athuganir (empiricism)-söfnum gögnum um veruleikann • Uppgötvum sannleikann um heiminn með því að beita kerfisbundnum hlutlægum athugunum og tilraunum (vissuhyggja)
Vissuhyggja (positivism) • Raunvísindin (t.d.eðlisfræði, efnafræði) ríða á vaðið með áherslu á hlutlægan veruleika sem þarf að uppgötva sannleikann um • Félagsvísindin taka upp aðferðir og vísindaheimspekilegan grunn raunvísindinna • Rannsóknir í anda vissuhyggju t.d. í sálfræði, menntunarfræðum • Megindlegar rannsóknir (magnbindum veruleikann)
Félagsleg mótunarhyggja (social constructivism) • Gagnrýni á hefðbundnar rannsóknaraðferðir • Raunveruleikinn er ekki hlutlægur heldur margþættur, huglægur (subjective), háður upplifunun einstaklinganna, verður til í félagslegu samhengi • Enginn einn sannleikur er til • Eigindlegar rannsóknaraðferðir, viðtöl við einstaklinga, gögn á formi texta t.d. • Feminisminn virkur í þessari gagnrýni og spilar stórt hlutverk í þessari nýju sýn
Eru allar tegundir þekkingar jafngildar? • Eru megindlegar rannsóknaraðferðir og þekking sem er aflað með þeim karllægar? • Eru eigindlegar rannsóknaraðferðir og þekking sem aflað er með þeim kvenlægar? • Er einhver tegund þekkingar “merkilegri” en önnur, hefur hún meiri áhrif “vald” er meira tekið mark á henni? • Eru karlastörf merkilegri/verðmætari en kvennastörf eða gerð merkilegri?(Þorgerður Einarsdóttir 2000: Leyndardómur læknastéttarinnar)
Hverjir stunda vísindi • Háskólasamfélagið og rannsóknastofnanir virkastar í sköpun vísindalegrar þekkingar • Konur fengu aðgang að háskólum í lok 19. aldar og snemma á 20 öld • Marie Curie fékk tvisvar nóbelsverðlaun(efnfræði og eðlisfræði) en fékk ekki sæti í frönsku vísindaakedímunni • Um 1950 voru í gildi lög sem heftu aðgang kvenna en auðvelduðu aðgang karla að háskólum í Bandaríkjunum • Konur stunda vísindi á sama hátt og karlar (liberal feminism) á samkeppnisgrunni
Hlutfall kvenna og karla í vísindum • Konur eru um 20% þeirra sem stunda vísindi í hinum vestræna heimi • Skiptir það máli? • Val á viðfangsefnum • Einsleit sýn á veruleikann, reynsluheimur karla einungis • Kerfisbundin útilokun á kvenkyni sem viðfangsefnum vísindinda (t.d. Í líffræði, læknisfræði, sálfræði) • Kynjuð orðræði vísindanna (Berglind Rós 2002. Uppeldi og Menntun)
Minni afköst kvenna • Konur í háskólum afkasta minna við rannsóknir en karlar (Zuckermann, Cole og Bruer, 1991) • Hver er skýringin • Minni tími vegna fjölskylduábyrgðar (Nei, skv. Cole & Zuckerman, 1993) • Kerfisbundin mismunun gagnvart konum í háskólaumhverfinu, • Háskólaumhverfið karllægt og óaðlaðandi, ólífvænlegt fyrir konur • “The leaky pipeline”. (Wold &Venneras, 1997)
Staða kvenna í íslensku háskólasamfélagi • Prófessorar 6% konur • Dósentar 20% konur • Lektorar/stundakennarar 51% konur Þorgerður Einarsdóttir, (2002), Er menntun lykillinn að jafnrétti?