1 / 11

11. kafli

11. kafli. Námssálarfr. Snowman og Biehler 9. útgáfa. Áhugahvöt (motivation). Engin ein kenning um áhugahvöt semvísindin hafa sætzt (sæst) á, ýmsar skoðanir þó uppi, s.s.: Viðhorf tengd atferlishyggju (behavioral) Viðhorf tengd hugfræðihyggju (cognitive)

cira
Download Presentation

11. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 11. kafli Námssálarfr. Snowman og Biehler 9. útgáfa edpsych-Snowman-kafli11

  2. Áhugahvöt (motivation) • Engin ein kenning um áhugahvöt semvísindin hafa sætzt (sæst) á, ýmsar skoðanir þó uppi, s.s.: • Viðhorf tengd atferlishyggju (behavioral) • Viðhorf tengd hugfræðihyggju (cognitive) • Viðhorf tengd mannúðarhyggju (humanistic) edpsych-Snowman-kafli11

  3. Viðhorf tengd atferlishyggju • Hvað hefur áhrif á áhugahvöt? • Jákvæð styrking, umbun (skilyrðing) • Fyrirmyndir (félagsnám) • Takmarkanir tengdar þessu viðhorfi • Um ytri áhugahvöt að ræða, sú innri skiptir meira máli • Hegðun hugsanlega tímabilsbundin • Skapar hugsanlega efnishyggjuviðhorf gagnv. námi • Gæti takmarkað innri áhugahvöt edpsych-Snowman-kafli11

  4. Viðhorf tengd hugfræðihyggju, hvernig menn hugsa um getu sína og umhverfið • Þörfin að að búa til þekkingarbanka og viðhalda jafnvægi (equilibrium) • Þörfin að ná árangri, að takast • Mikil þörf, miðlungserfið verkefni • Lítil þörf, mjög krefjandi verkefni • Hverju menn eigna velgengni/mistök • Trú manna á eðli vitsmunanna edpsych-Snowman-kafli11

  5. Eignunarkenningin (attribution theory) • Hverju menn eigna góðan/slakan árangur • Hæfileikar/skortur á hæfileikum • Iðni/skortur á iðni • Verkefnið of auðvelt/erfitt • Heppni/óheppni edpsych-Snowman-kafli11

  6. Takmarkanir hugfræðihyggjunnarvarðandi áhugahvöt • Oft erfitt að bjóða uppá aðstæður/nám sem höfða til jafnvægis/ójafnvægis nemanda • Erfitt fyrir kennara að átta sig á hvar nemendur eru staddir varðandi þörf að ná árangri • Erfitt að hafa áhrif á ranghugmyndir hvað varðar ástæður fyrir velgengni og eða slökum árangri (hæfni einstaklingsins) edpsych-Snowman-kafli11

  7. Viðhorf tengd mannúðarhyggju • Sjá þarfapýramída Maslows, bls. 379 • Líffræðilegar þarfir • Öryggi • Að tilheyra, að lifa við ástríki • Virðing, sjálfsvirðing • Sjálfsbirting • Þarfir vegna skorts og vaxtarþörf edpsych-Snowman-kafli11

  8. Maslow, frh. • Hugrænar þarfir • Að vita, þekkja, skilja • Fagurfræðilegar þarfir • Regla, kerfi, jafnvægi • Ef frumþörfum er ekki mætt er hætta á að fólk taki vafasamar ákvarðanir, vinni illa edpsych-Snowman-kafli11

  9. Takmarkanir mannúðarhyggjunnar • Hvernig veit kennarinn hvaða þörfum sérhvers nemanda hefur verið mætt? • Og ef kennarinn veit, en getur lítið gert til að breyta aðstæðum í lífi barnsins, hvað er þá til ráða? edpsych-Snowman-kafli11

  10. Áhrif sjálfsskynjunar á áhugahvöt • Að skynja sjálfan sig • Sjálfsmynd (self-concept) • Sjálfsvirðing (self-esteem) • Sjálfstraust (self-efficacy) edpsych-Snowman-kafli11

  11. Áhrif sjálfstraust á áhugahvöt og nám • val á námsmarkmiðum, metnaður • væntingar varðandi árangur • hvort velgengni/ófarir eru eignaðar ytri eða innri þáttum edpsych-Snowman-kafli11

More Related