310 likes | 491 Views
Satúrnus. Risastór en eðlislétt. 10 jarðarþvermál 95 jarðarmassar Eðlismassinn aðeins 690 kg/m 3 Mundi fljóta á vatni Minni massi en Júpíter svo samþjöppun ekki eins mikil Sést vel með berum augum. Hringirnir. Ísmolar í þunnri skífu Kornastærð sentimetrar til metrar
E N D
Risastór en eðlislétt • 10 jarðarþvermál • 95 jarðarmassar • Eðlismassinn aðeins 690 kg/m3 • Mundi fljóta á vatni • Minni massi en Júpíter svo samþjöppun ekki eins mikil • Sést vel með berum augum
Hringirnir • Ísmolar í þunnri skífu • Kornastærð sentimetrar til metrar • Sífelldir árekstrar milli molanna mynda ryk sem hverfur smám saman
Cassini-eyðan milli A og B hringjanna • Vegna þyngdaráhrifa Mímasar • Encke-eyðan • Voyager: þúsundir hringlinga • F-hringurinn: mjór, hlykkjóttur, áhrif smalatungla
Uppruni hringjanna • Geta ekki verið langlífir því agnir tapast sífellt • Myndast hugsanlega þegar halastjarna fer inn fyrir Roche-mörkin og sundrast • Mismunandi hringjakerfi Satúrnusar, Úranusar og Neptúnusar líklega afleiðing mismunandi aldurs • Með tímanum sest geimryk utan á ísagnir þannig að þær dekkjast
30 tungl • Títan stærst – hefur þykkan lofthjúp • Dione, Rhea, Mímas, Teþys og Japetus einnig stór
Cassini-geimfarið • Kemur til Satúrnusar í nóvember 2004 • Hluti þess lendir á Títan! • Fullkomnasta geimfar sem sent hefur verið út í geiminn (3 tonn) • Mun verða á braut um Satúrnus og senda til Jarðar hafsjó upplýsinga um Satúrnus, hringina og tunglin