1 / 31

Satúrnus

Satúrnus. Risastór en eðlislétt. 10 jarðarþvermál 95 jarðarmassar Eðlismassinn aðeins 690 kg/m 3 Mundi fljóta á vatni Minni massi en Júpíter svo samþjöppun ekki eins mikil Sést vel með berum augum. Hringirnir. Ísmolar í þunnri skífu Kornastærð sentimetrar til metrar

ivana-may
Download Presentation

Satúrnus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Satúrnus

  2. Risastór en eðlislétt • 10 jarðarþvermál • 95 jarðarmassar • Eðlismassinn aðeins 690 kg/m3 • Mundi fljóta á vatni • Minni massi en Júpíter svo samþjöppun ekki eins mikil • Sést vel með berum augum

  3. Hringirnir • Ísmolar í þunnri skífu • Kornastærð sentimetrar til metrar • Sífelldir árekstrar milli molanna mynda ryk sem hverfur smám saman

  4. Cassini-eyðan milli A og B hringjanna • Vegna þyngdaráhrifa Mímasar • Encke-eyðan • Voyager: þúsundir hringlinga • F-hringurinn: mjór, hlykkjóttur, áhrif smalatungla

  5. Uppruni hringjanna • Geta ekki verið langlífir því agnir tapast sífellt • Myndast hugsanlega þegar halastjarna fer inn fyrir Roche-mörkin og sundrast • Mismunandi hringjakerfi Satúrnusar, Úranusar og Neptúnusar líklega afleiðing mismunandi aldurs • Með tímanum sest geimryk utan á ísagnir þannig að þær dekkjast

  6. 30 tungl • Títan stærst – hefur þykkan lofthjúp • Dione, Rhea, Mímas, Teþys og Japetus einnig stór

  7. Cassini-geimfarið • Kemur til Satúrnusar í nóvember 2004 • Hluti þess lendir á Títan! • Fullkomnasta geimfar sem sent hefur verið út í geiminn (3 tonn) • Mun verða á braut um Satúrnus og senda til Jarðar hafsjó upplýsinga um Satúrnus, hringina og tunglin

More Related