370 likes | 573 Views
Umhverfissaga. Áhrif manns á umhverfið. Jörðin. Aldur jarðar er um 4.5 milljarðar ára Líf hófst á jörðinni fyrir um 2,5 milljörðum ára. Fyrstu menn. Upprétt fólk f. 4 milljónum ára Fyrst: hreyfanlegir litlir hópar Hitabeltisskógar Afríku Safnarar: hnetur, fræ og jurtir + hræ dýra
E N D
Umhverfissaga Áhrif manns á umhverfið
Jörðin • Aldur jarðar er um 4.5 milljarðar ára • Líf hófst á jörðinni fyrir um 2,5 milljörðum ára
Fyrstu menn • Upprétt fólk f. 4 milljónum ára • Fyrst: hreyfanlegir litlir hópar • Hitabeltisskógar Afríku • Safnarar: hnetur, fræ og jurtir + hræ dýra • Mögulega einnig veiðar á litlum dýrum • Síðar safnarar og veiðimenn • Veiðar á stórum dýrum
Landbúnaðarbyltingin • F.10-12.000 árum allir veiðimenn og safnarar • Fáir hópar eftir: • Búskmenn í Afríku • Pygmy í frumskógum Afríku • Hadza í Au-Afríku • Nokkrir hópar í Indlandi og SA-Asíu • Frumbyggjar Ástralíu • Inúítar og indíánar í frumskógum R-Ameríku • Búa á jaðarsvæðum – landbúnaður hefur ýtt þeim til hliðar
Inúitaþorp á 16. öld Inuitar á Grænlandi
Líf safnara og veiðimanna • Ekki hætta á hungursneyð • Hæfilegt og fjölbreytt fæði • Lítið hlutfall framboðs var borðað • Lítill tími í öflun matar • Mikill tími í tómstundir og trúarathafnir • Fáar eigur því þær voru heftandi
Fæði veiðimanna og safnara • Næringarríkt. Dæmi um búskmenn: • Mongongo hneta • 5 x hitaeiningaríkara og 10 x próteinríkara en sama magn korns • 300 hnetur = prótín úr ½ kíló af nautakjöti • Að auki við mongongo hnetuna, eru 84 jurtir ætar en nota aðeins 23 þeirra • 54 æt dýr – veiða aðeins 17 reglulega • Heppilegra en fæði nútímamannsins • Hversu fjölbreytt er ykkar fæði? • Hversu margar tegundir af kjöti og fiski? • Hversu fjölbreytt úrval ávaxta og grænmetis? • Fræ og hnetur?
Hversu langur tími fer í fæðuöflun? • Til að ná í þessa fæðu þurfa búskmenn að vinna 2,5 daga í viku (20 klst) • Konur og karlar eyða svipuðum tíma í fæðuöflun • Konur safna – karlar veiða • Konurnar afla 2 x meiri matar en karlarnir geta veitt
Maðurinn dreifir sér um alla jörð • 4 atriði útskýra útþenslu manna • Heilinn stækkaði – abstrakt hugsun – þróun verkfæra • Upprétt staða – hendur lausar f. verkfæri • Tal – aukin samvinna í hópnum og dreifing þekkingar • Tækniþróun – hindranir náttúrunnar sigraðar • Önnur dýr nota verkfæri en aðeins maðurinn býr til verkfæri
Til Evrópu • Fyrir u.þ.b. 2 milljón árum hélt maðurinn út úr Afríku • Maðurinn kom seint til Evrópu eða f. 80.000 árum, vegna fábrotinnar náttúru – lítið um smádýr og jurtir • Veiddu stór dýr – hjarðir svo sem hreindýr • Hægt að framfleyta fáum með þannig veiðum
Öll skúmaskot jarðar byggð mönnum • F. 10.000 árum Ameríka byggð • Þá voru nær allir staðir byggðir mönnum • Utan eyjar í Indlands- og kyrrahafi • Polynesar fóru til Tonga og Samoa 1000 f.Kr • Páskaeyjar og Hawaii 500 e.Kr • Nýja Sjáland 800 e.Kr • Hvaða land byggðist síðast allra landa? • Ísland
Áhrif V. og S. á náttúruna • Veiðarnar höfðu mestu áhrifin • Minna um dýr = veiðar höfðu meiri áhrif • Dýr hærra í fæðukeðju þurfa lengri tíma til að jafna sig á ofveiði • Eitthvað um útrýmingu dýrategunda á þessum tíma veiðimanna og safnara • Ofveiði á stórum dýrum • Hundruð dýra veidd í einu þó aðeins þurfi örfá dýr til að seðja hungrið • Dæmi: Vísundaveiðar N-Ameríku
Útrýming dýrategunda • Mörgum ófleygum fuglum útrýmt • Maoríar á Nýja sjálandi • Útrýming ófleygra fugla • http://www.terranature.org/flightlessBirds.htm • og 22 tegundir af moa á 600 árum Ein tegund moa – um 4 metrar að höfði
Útrýming dýrategunda • Lítil í Evrasíu í samanburði við aðrar heimsálfur • Síðustu 100.000 árin • Ástralía: 86% stórra dýra – líklega af völdum manna • Rómönsku Ameríku: 80% • Norður Ameríku: 73%
Útrýming dýrategunda til forna • Í Egyptalandi var fílum og gíröffum snemma útrýmt vegna ofveiði • Rómverjar skemmtu sér við að drepa villt dýr á hringleikum Dæmi: 9000 villt dýr veidd og drepin í tilefni þess að Colosseum hringleikahúsið var vígt...
Iðnvæðing og orkunotkunFrá um 1800 • Jarðefnaeldsneytisnotkun • Iðnaður er vandamál sem hefur bæst við • Neyslusamfélag er samfélag dagsins í dag • Allt einnota í dag = óhemjumagn af sorpi • Sorp mengar jarðveg og tekur frá stór landsvæði undir sorphauga
Landbúnaðarbylting • Stöðugleiki í nær 2 milljónir ára eftir að maðurinn fór frá Afríku • Menn bjuggu í litlum hópum V. og S. • Landbúnaðarbylting fyrir 10.000 árum • Þá voru menn u.þ.b. 4 milljónir • Miklar breytingar en hægfara • Náttúrunni breytt til að auka framleiðslu á mat • Jarðrækt og beitiland fyrir dýr • Hægt að þróa borgir • Mikil fólksfjölgun
Umfram magn af mat • Landbúnaðarbylting = umfram magn af matMannkyni fjölgaði ört eftir landb.byltinguna: • f.10.000 árum = 4 millj • 5.000 f.Kr = 5 millj • 1000 f.Kr = 50 millj • 200 e.Kr = 200 millj • Nú = ?
Landbúnaðarbyltingin • Mikill munur á meðferð dýra. Örvarnar sína þróunina sem átti sér stað • V og S = tilviljunarkennd veiði úr hjörð → skipulagt ránlífi → hjörðum fylgt eftir → lausleg hjarðmennska → föst hjarðmennska → Verksmiðjubúskapur • V og S ástunda ekki síðustu 2 stigin • Eggjaframleiðsa á búi í Kaliforniu • Kjúklingaframleiðsla
Landbúnaðarbyltingin • Landb. þróaðist fyrst í Mesopótamíu • Ræktað t.d. hveiti og bygg • 8-9.000 f.Kr : fyrsta húsdýrið, - sauðkindin • Um 6000 f.Kr. – fyrsta stig umbreytingarinnar yfir í landbúnað lokið og föst búseta orðin hið vanalega form = borgir
Vökvun í landbúnaði • Fyrst þurr landbúnaður (aðeins rigning) • 5500 f.Kr vökvun í Khuzistan (SV-Íran)
Áveitukerfi Áveitukerfi í Atlasfjöllum Marokkó. Flytur vatn til þorpa
Áveitukerfi Ræktarland vökvað með gamaldags áveitukerfi Nýtískulegt áveitukerfi - hreyfanlegt
Jarðvegsskemmdir • Í Súmer: ofvökvun – salt sat eftir í jarðvegi • Borgríkin féllu vegna ágangs á náttúruna • Gátu ekki brauðfætt þegnana • Í Indusdal gerðist líklega það sama: áveitukerfi + of mikið skógarhögg = jarðvegsskemmdir • Þar var viður notaður meira en í Súmer
Breytingar á samfélagsháttum • Í veiðimanna og safnara samfélögum • Veiðidýr og plöntur sameign allra • Skýrar reglur um skiptingu fæðunnar – deila með sér • Í landbúnaðarsamfélögum • Hugmyndin um eignarrétt á fæðu annað hvort af hálfu einstaklinga eða samtaka
Helsti kostur landbúnaðar • Umframmagn af mat verður til sem hægt er að nota fyrir einstaklinga sem sinna öðrum störfum = ný störf verða til • Í 8000 ár hafa samfélögin að mestu snúist um skiptingu þessarar umframfæðu. • Sama er uppá teningnum í dag! • Skipting tekna ríkisins
Umframframleiðsla á mat • Krafðist skipulagningar • Skrifræði • Flutningar • Birgðageymslur • Endurúthlutun • Allt þetta stofnanavæddi samfélögin • Hofin sáu um þessa skipulagningu í fyrstu • Starfsmenn hofsins/trúarbragðanna urðu því valdamiklir – meiri umframbirgðir matar = meiri völd • Þurfti her til að vernda völdin
Afleiðingar landbúnaðar • Fólksfjölgun og föst búseta = aukið álag á náttúruna • Eftir 1000 ára landbúnað í Mesópotamíu fór náttúran þar að láta á sjá • Áveitukerfin ofvökvuðu jarðveginn sem var ekki nægilega gljúpur í Mesopótamíu. • Vatnið safnaðist upp og grunnvatn flaut stundum upp á yfirborð og skyldi eftir sig saltleginn jarðveg • Jarðveg hefði þurft að hvíla og sleppa vökvun
Landbúnaður leysti ekki fæðuþörf manna • Fyrir 200 árum lifði enn stærstur hluti fólks um allan heim á hungurmörkunum • Fæði var alla tíð fábreytt hjá stærstum hluta fólks eftir að landbúnaður tók við • Í dag?
Áhrif landbúnaðar á náttúru • Skógar ruddir fyrir beitarlönd og jarðrækt • Skurðir grafnir til að þurrka upp mýrar = Jarðvegseyðing • Kemísk efni (tilbúinn áburður) notuð til að auka frjósemi jarðvegs • Skordýraeitur
Eyðing skóga og landeyðing Skógar gegna mikilvægu hlutverki hér á jörðinni. Þeir binda koltvíoxíð úr andrúmsloftinu, halda jarðveginum föstum og geyma mikið vatn. • Þegar landbúnaður hefst fyrir 10.000 árum • þekja skógar 40% lands á jörðinni (www.yrkja.is) • Í dag þekja skógar um 30% jarðar • Sjá nánar um skógeyðingu á www.yrkja.is • Landbúnaður krefst þess að skógar séu ruddir fyrir akuryrkju og beitilönd fyrir húsdýr.
Inniverur • Eyðum 95% tíma okkar innandyra • heimili, • Verslanir • bíll • vinna • skóli • Höfum tapað tengslum við náttúruna; himinn, haf, jarðveg, skóga, vötn, regn og vind