1 / 33

Áhrif manns á umhverfi

Áhrif manns á umhverfi. Umhverfissaga. Ljóstillífun. Orka sólar notuð af jurtum og vissum tegundum baktería til að búa til lífsnauðsynleg efnasambönd Vistkerfi:kóralrif eða frumskógur Grunnur vistkerfa á jörðu er ljóstillífun Orka kemur aðeins þessa leið inn í vistkerfi

huey
Download Presentation

Áhrif manns á umhverfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif manns á umhverfi Umhverfissaga

  2. Ljóstillífun • Orka sólar notuð af jurtum og vissum tegundum baktería til að búa til lífsnauðsynleg efnasambönd • Vistkerfi:kóralrif eða frumskógur • Grunnur vistkerfa á jörðu er ljóstillífun • Orka kemur aðeins þessa leið inn í vistkerfi • Allt hangir saman í vistkerfinu • Milljónir ára – þar til maðurinn kemur til sögunnar

  3. Fyrstu menn • Upprétt fólk f. 4 milljónum ára • Fyrst: hreyfanlegir litlir hópar • Hitabeltisskógar Afríku • Safnarar: hnetur, fræ og jurtir + hræ dýra • Mögulega einnig veiðar á litlum dýrum • Síðar safnarar og veiðimenn • Veiðar á stórum dýrum

  4. Landbúnaðarbyltingin • F.10-12.000 árum allir veiðimenn og safnarar • Fáir hópar eftir: • Búskmenn í Afríku • Pygmy í frumskógum Afríku • Hadza í Au-Afríku • Nokkrir hópar í Indlandi og SA-Asíu • Frumbyggjar Ástralíu • Inúítar og indíánar í frumskógum R-Ameríku • Búa á jaðarsvæðum – landbúnaður hefur ýtt þeim til hliðar

  5. Pygmí-ar í mið Afríku

  6. Inúitaþorp á 16. öld Inuitar á Grænlandi

  7. Ný sýn á safnara og veiðimenn • Ekki hætta á hungursneyð • Hæfilegt og fjölbreytt fæði • Lítið hlutfall framboðs var borðað • Lítill tími í öflun matar • Mikill tími í tómstundir og trúarathafnir • Fáar eigum því þær voru heftandi

  8. Fæði veiðimanna og safnara • Næringarríkt. Dæmi um búskmenn: • Mongongo hneta • 5 x hitaeiningaríkara og 10 x próteinríkara en sama magn korns og u.þ.b. • 300 hnetur = prótín úr ½ kíló af nautakjöti • Að auki við mongongo hnetuna eru 84 jurtir ætar- nota aðeins 23 þeirra • 54 æt dýr – veiða aðeins 17 reglulega • Heppilegra en fæði nútímamannsins

  9. Fæði • Til að ná í þessa fæðu þurfa búskmenn að vinna 2,5 daga í viku • Konur og karlar eyða svipuðum tíma í fæðuöflun • Konur safna – karlar veiða • Konurnar afla 2 x meiri matar en karlarnir geta veitt

  10. Maðurinn um alla jörð eina dýrategundin • 4 atriði útskýra útþenslu manna • Heilinn stækkaði – abstrakt hugsun – þróun verkfæra • Upprétt staða – hendur lausar f. Verkfæri • Tal – aukin samvinna í hópnum og dreifing þekkingar • Tækniþróun – hindranir náttúrunnar sigraðar • Önnur dýr nota verkfæri en aðeins maðurinn býr til verkfæri • Sjá frétt

  11. Til Evrópu • F. 1,5 milljón árum út úr Afríku • Seint til Evrópu vegna og erfitt vegna fábrotinnar náttúru – lítið um smádýr og jurtir • F. 80.000 árum til Evrópu • Veiddu stór dýr – hjarðir svo sem hreindýr • Hægt að framfleyta fáum með þannig veiðum

  12. Öll horn jarðar byggð mönnum • F. 10.000 árum Ameríka byggð • Þá nær allir staðir byggðir mönnum • Aðeins eyjar í Indlands- og kyrrahafi. • Polynesar fóru til Tonga og Samoa 1000 f.Kr • Páskaeyjar og Hawaii 500 e.Kr • Nýja Sjáland 800 e.Kr • Ísland 

  13. Áhrif V. og S. á náttúruna • Veiðarnar höfðu mestu áhrifin • Minna um dýr= veiðar höfðu meiri áhrif • Dýr hærra í fæðukeðju þurfa lengri tíma til að jafna sig á ofveiði • Eitthvað um útrýmingu dýrategunda á þessum tíma • Ofveiði á stórum dýrum • Hundruð dýra veidd í einu þó aðeins þurfi örfá dýr til að seðja hungrið • Vísundaveiðar N-Ameríku

  14. Útrýming dýrategunda • Mörgum ófleygum fuglum útrýmt • Maoríar á Nýja sjálandi • Útrýming ófleygra fugla • http://www.terranature.org/flightlessBirds.htm • T.d. kiwi útrýmt • og 22 tegundir af moa á 600 árum Ein tegund moa – um 4 metrar að höfði

  15. Útrýming dýrategunda • Lítil í Evrasíu í samanburði • Ástralía síðustu 100.000 árin • 86% stórra dýra – líklega af völdum manna • 80% í Rómönsku Ameríku • 73% í Norður Ameríku

  16. Útrýming dýrategunda • Í Egyptalandi var fílum og gíröffum snemma útrýmt vegna ofveiði • Rómverjar skemmtu sér við að drepa villt dýr á hringleikum • Dæmi: 9000 villt dýr veidd og drepin í tilefni þess að Colosseum hringleikahúsið var vígt...

  17. Iðnvæðing og orkunotkun • Jarðefnaeldsneytisnotkun • Iðnaður er vandamál sem hafa bæst við • Neyslusamfélag er samfélag dagsins í dag • Allt einnota í dag = óhemjumagn af sorpi • Sorp mengar jarðveg og kostar stór landsvæði

  18. Landbúnaðarbylting • Stöðugleiki í 2 milljónir ára eftir að maðurinn fór frá Afríku • Menn bjuggu í litlum hópum V og S • Landbúnaðarbylting fyrir 10.000 árum • Þá voru menn u.þ.b. 4 milljónir • Miklar breytingar en hægfara • Náttúrunni breytt til að auka framleiðslu á mat • Jarðrækt og beitiland fyrir dýr • Hægt að þróa borgir • Mikil fólksfjölgun

  19. Umfram magn af mat • Landbúnaðarbylting = umfram magn af mat • 10.000 árum = 4 millj • 5.000 f.Kr = 5 millj • 1000 f.Kr = 50 millj • 200 e.Kr = 200 millj • Nú = ?

  20. Landbúnaðarbyltingin • Mikill munur á meðferð dýra • V og S = tilviljunarkennd veiði úr hjörð → skipulagt ránlífi → hjörðum fylgt eftir → lausleg hjarðmennska → föst hjarðmennska → Verksmiðjubúskapur • S og V stunda ekki síðustu 2 stigin

  21. Landbúnaðarbyltingin • Landb. Þróaðist fyrst í Mesopótamíu • Ræktað t.d. Hveiti og bygg • Sauðkindin fyrsta húsdýrið, ca 8000-9000 f.Kr • Um 6000 f.Kr. – 1. stig umbreytingarinnar yfir í landbúnað lokið – föst búseta orðin hið vanalega form = borgir

  22. Vökvun í landbúnaði • Fyrst þurr landbúnaður (aðeins rigning) • 5500 f.Kr vökvun í Khuzistan (SV-Íran)

  23. Sumer í Mesopótamíu fyrstu áveitukerfin

  24. Áveitukerfi Áveitukerfi í Atlasfjöllum Marokkó. Flytur vatn til þorpa

  25. Áveitukerfi Ræktarland vökvað með gamaldags áveitukerfi Nýtískulegt áveitukerfi - hreyfanlegt

  26. Jarðvegsskemmdir • Í Súmer: ofvökvun – salt sat eftir í jarðvegi • Borgríkin féllu vegna ágangs á náttúruna • Gátu ekki brauðfætt þegnana lengur – áveitukerfin höfðu þannig snúist upp í ranghverfu sína • Í Indusdal gerðist líklega það sama: áveitukerfi + of mikið skógarhögg = jarðvegsskemmdir • Þar var viður notaður meira en í Súmer

  27. Ný tegund samfélags • Veiðimanna og safnara samfélög • Veiðidýr og plöntur sameign allra • Skýrar reglur um skiptingu fæðunnar – deila með sér • Landbúnaður innleiddi hugmyndina um eignarrétt á fæðu annað hvort af hálfu einstaklinga eða samtaka

  28. Helsti kostur landbúnaðar • Umframmagn af mat verður til sem hægt er að nota fyrir einstaklinga sem sinna öðrum störfum = ný störf verða til • Í 8000 ár hafa samfélögin að mestu snúist um skiptingu þessarar umframfæðu. Einnig í dag.

  29. Umframframleiðsla á mat • Krafðist skipulagningar • Skrifræði • Flutningar • Birgðageymslur • Endurúthlutun • Allt þetta stofnanavæddi samfélögin • Hofin sáu um þessa skipulagningu í fyrstu • Trúarelítan varð því valdamikil – meiri umframbirgðir matar = meiri völd • Þurfti her til að vernda völdin

  30. Landbúnaður • Fólksfjölgun og föst búseta = aukið álag á náttúruna • Eftir 1000 ára landbúnað í Mesópotamíu fór náttúran þar að láta á sjá • Áveitukerfin ofvökvuðu jarðveginn sem var ekki nægilega gljúpur í Mesopótamíu. • Vatnið safnaðist upp og grunnvatn flaut stundum upp á yfirborð og skyldi eftir sig saltleginn jarðveg • Jarðveg hefði þurft að hvíla og sleppa vökvun

  31. Landbúnaður leysti ekki fæðuþörf manna • Ennþá fyrir 200 árum lifði stærstur hluti fólks um allan heim á hungurmörkunum • Fæði var alla tíð fábreytt hjá stærstum hluta fólks eftir að landbúnaður tók við • Í dag?

  32. Áhrif á náttúru • Skógar ruddir fyrir beitarlönd og jarðrækt • Skurðir grafnir til að þurrka upp mýrar • = Jarðvegseyðing • Kemísk efni (tilbúinn áburður) notuð til að auka frjósemi jarðvegs • Skordýraeitur

  33. Innleiðing nýrra tegunda í vistkerfi • Hefur valdið skaða víða • Nýjar tegundir sem menn hafa flutt með sér, hafa útrýmt þeim sem fyrir eru

More Related