90 likes | 276 Views
Hljóð úr hálsi. Fyrsti málfræðingurinn - gerði grein fyrir hljóðkerfi íslenskunnar – lýsti framburði hljóða og bætti í stafróf manna þeim táknum sem ekki var að finna í latneska stafrófinu. Sérhljóðakerfið. Sérhljóðakerfið hefur umturnast og framburður hefur breyst mikið.
E N D
Hljóð úr hálsi • Fyrsti málfræðingurinn - gerði grein fyrir hljóðkerfi íslenskunnar – lýsti framburði hljóða og bætti í stafróf manna þeim táknum sem ekki var að finna í latneska stafrófinu. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Sérhljóðakerfið • Sérhljóðakerfið hefur umturnast og framburður hefur breyst mikið. • Nú eru sérhljóðin 8 talsins: • 5 frammælt - í, i, e, u, ö - en hver þeirra eru kringd? • 3 uppmælt – a, ú, o – en hver þeirra eru kringd? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Sérhljóð... 3 þættir greina sérhljóð í sundur frammælt/uppmælt kringt/ókringt opnustig Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Tvíhljóð... • Tvíhljóð í nútímamáli... • Skrifað – borið fram • Æ - (aí...) • Á - (aú...) • Au -(öí..) • Ó -(oú..) • Ei, ey - (eí..) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Sérhljóðakerfið • Um 1100 voru • hljóðin ýmist stutt eða löng far – fár mar – már lengd réðst af uppruna • Á 15. og 16. öld varð breyting á þessu: • hljóðdvalarbreytingin - nú er lengd stöðubundin una u langt því stutt samhljóð fer á eftir unna u stutt því langt samhljóð fer á eftir Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Vestfirska einhljóðaframburður á undan -ng og –nk Langur Gangur Svangur Mangi Það er langur gangur fyrir hann svanga Manga að fara út á Tanga... Mállýskur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Einhljóðaframburður á undan –gi Bogi Logi Bogi er floginn út úr húsinu ...Logi er útsmoginn náungi ... Skaftfellska Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Fólk segir e í stað i ö í stað u í áhersluatkvæði... Ný tegund flámælis: u í stað ö ustur í stað austur hakka í stað hækka sem verður t.d. veður í stað viður flögur í stað flugur sem verður: Stuð tvu í stað Stöð tvö Hvað er flámæli? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir