150 likes | 294 Views
Tenging grunnskóla og atvinnulífs. Bryndís Símonardóttir fjölskylduráðgjafi. Hvernig undirbúum við grunnskóla-nemendur fyrir það sem við tekur eftir að skóla lýkur? . Ákaflega lítið!! Starfskynningar Framhaldsskólakynningar Lífsleikni. Hvaða skilaboð sendum við ungu fólki? .
E N D
Tenging grunnskólaog atvinnulífs Bryndís Símonardóttir fjölskylduráðgjafi
Hvernig undirbúum við grunnskóla-nemendur fyrir það sem við tekur eftir að skóla lýkur? • Ákaflega lítið!! • Starfskynningar • Framhaldsskólakynningar • Lífsleikni
Hvaða skilaboð sendum við ungu fólki? • Við stýrum þeim fyrst og fremst í framhaldsnám • Þeir sem ekki velja þá leið, eru taparar, auðnuleysingjar og eiga enga framtíð fyrir sér!!
Hvað er til ráða? • Við verðum að taka okkur sjálf og eigin viðhorf til endurskoðunar • Það fara ekki allir í framhaldsnám!! • Við verðum að setja fram raunhæf tilboð fyrir þá nemendur sem ekki fara í framhaldsnám eða gefast snemma upp á því • Við þurfum að undirbúa nemendur undir kröfur atvinnulífsins
Hvaða tilboð myndu teljast raunhæf? • Lýðháskólar sbr. Norðurlönd • Efterskole sbr. Danmörk • Menntasmiðja unga fólksins • Almenn deild - VMA • Ráðningarskrifstofa fyrir ungt fólk
Ríkjandi viðhorf til atvinnulífsins Hvað getur atvinnulífið boðið mér? EÐA Hvað hef ég að gefa til atvinnulífsins?
Hvað vill ungt fólk fá frá vinnustaðnum sínum? • Mikla peninga • Skemmtilega vinnu • Helst á sama vinnustað og vinirnir • Ekki of langur vinnudagur
Hvaða kröfur gerir atvinnulífið? • Áhugasamir starfsmenn • Heiðarlegir starfsmenn • Stundvísir starfsmenn • Samviskusamir starfsmenn • Vinnusamir starfsmenn • Góðir í samstarfi
Hvaða kröfur gerir skólinn? • Áhugasamir nemendur • Heiðarlegir nemendur • Stundvísir nemendur • Samviskusamir nemendur • Vinnusamir nemendur • Góðir í samstarfi
Hvað getum við gert á Akureyri? • Menntasmiðjan • Vinnumarkaðurinn sjái sjálfur um frekari þjálfun þess fólks sem það ræður • Deild tengd VMA sem miðar ekki aðeins að því að koma nemendum áfram í bók-eða iðnnám heldur enn frekar að kynna fyrir þeim hina ýmsu möguleika aðra.
Menntasmiðjan Auk þess sem nú er í boði sé rækilega farið í eftirfarandi atriði: • Áhugasviðsrannsókn-einstaklingslega • Hvernig uppfylli ég kröfur vinnumarkaðarins? • Hvað vantar mig til þess að uppfylla þær kröfur? • Hvað get ég gert til að uppfylla betur þær kröfur?
Vinnumarkaðurinn • Regluleg námskeið fyrir nýja og unga starfsmenn þar sem rækilega er farið í saumana á þeim kröfum sem fyrirtækið gerir til starfsmanna sinna • Vera virkur þátttakandi í rekstri og starfsemi Menntasmiðjunnar • Sameinast fleiri fyrirtækjum um sameiginleg námskeið fyrir nýja og unga starfsmenn • Gefa foreldrum kost á því að kynna vinnustað sinn fyrir börnum sínum
VMA • Að almenna deildin innan VMA útvíkki starfsemi sína og miði við að meirihluti nemenda fari á vinnumarkaðinn • Að kennsla nemendanna verði starfstengd í auknum mæli
Hvað gerist í lífi þessara framtíðarstarfsmannaer á ábyrgð okkar allra!!!