70 likes | 335 Views
Staðardagskrá 21 Think globally, act locally!. Vettvangur sjálfbærrar þróunar. Heimsráðstefna SÞ um umhverfi og þróun í Río 1992. Tímamótaráðstefna – 179 þjóðir tóku þátt Fimm alþjóðlegar samþykktir, þ.á.m. Dagskrá 2 1 (Agenda 21) Áætlun á heimsvísu, landsvísu og í hverju sveitarfélagi
E N D
Staðardagskrá 21Think globally, act locally! Vettvangur sjálfbærrar þróunar
Heimsráðstefna SÞ um umhverfi og þróun í Río 1992 • Tímamótaráðstefna – 179 þjóðir tóku þátt • Fimm alþjóðlegar samþykktir, þ.á.m. Dagskrá 21 (Agenda 21) • Áætlun á heimsvísu, landsvísu og í hverju sveitarfélagi • Á landsvísu nefnist áætlunin Staðardagskrá 21
Sjálfbær þróun • Þróun þar sem þörfum okkar er mætt án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða til að mæta þörfum sínum • Ekki gengið á höfuðstólinn heldur aðeins á vextina sem hann gefur af sér • Fara vel með auðlindir Höfum jörðina að láni frá börnum okkar þurfum að skila henni aftur til þeirra í jafngóðu eða betra ástandi Brundtlandnefndin 1987
Sveitastjórnir • Halda utan um SD21 • Stjórnsýslustig sem stendur næst fólkinu • Hvetja fólk á leið til sjálfbærrar þróunar • Landsskrifstofa SD21 í Borgarnesi • Stefán Gíslason, www.samband.is/dagskra21 • Ólafsvíkur yfirlýsingin árið 2000 • Íslensk sveitarfélög skuldbinda sig til að leggja sitt af mörkum til sjálfbærrar þróunar, m.a. með því að virkja íbúa, félagasamtök og aðila atvinnulífsins til að taka þátt í SD21 og með því að hafa markmið um sjálfbæra þróun að leiðarljósi við stjórnun sveitarfélagsins.
Staðardagskrá 21 á Íslandi • Staðardagskrá 21 er áætlun um þau verk sem hvert samfélag um sig þarf að vinna til að nálgast markmiðið um sjálfbæra þróun á21. öldinni • Staðardagskrá21 snýst um velferð komandi kynslóða • Staðardagskrá21 er fyrir alla íbúa samfélagsins, ekki bara sveitarstjórn
Staðardagskrá 21 • Samkvæmt 28. kafla Dagskrár 21 (Agenda 21) var til þess ætlast að á árinu 1996 hefðu allar sveitarstjórnir, í samráði við íbúa á hverjum stað, búið til Staðardagskrá 21 (Local Agenda 21) fyrir samfélagið. • 1812 sveitastjórnir í 64 löndum náðu því markmiði árið 1996 • Verkefni var þó ekki stofnað á Íslandi fyrr en 1998 • Hafnarfjarðarbær fyrstur til að staðfesta þáttöku, 24. október 2000 og Þórshöfn tveimur dögum síðar
Samband íslenskra sveitarfélaga og umhverfisráðuneytið standa sameiginlega að því að aðstoða íslensk sveitarfélög við að koma sér upp Staðardagskrá 21 (Local Agenda 21) • Rúmlega 50 íslensk sveitarfélög hafa hafið þetta starf, og í þessum sveitarfélögum búa rúmlega 90% þjóðarinnar. • Staðardagskrá í Hafnarfirði • Staðardagskrá í Reykjavík