90 likes | 242 Views
Möppumat /ferilskráning „portfolio assessment“. Þróunarverkefni í leikskólanum Sólborg um einstaklingsmiðað námsmat. Leikskólinn Sólborg í Reykjavík. Tók til starfa 1994 og hefur frá opnun unnið samkvæmt heildtækri skólastefnu.
E N D
Möppumat /ferilskráning „portfolio assessment“ Þróunarverkefni í leikskólanum Sólborg um einstaklingsmiðað námsmat Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007
Leikskólinn Sólborg í Reykjavík • Tók til starfa 1994 og hefur frá opnun unnið samkvæmt heildtækri skólastefnu. • Nemendur eru 75 og eru ávallt 10-12 nemendur með umtalsverðar sérþarfir hluti af nemendahópnum • Markmið skólans er að þróa leikskólastarf sem kemur til móts við getubreiðan hóp nemanda í sameiginlegu umhverfi • Starfsfólk kemur úr mörgum starfsstéttum og vinnur saman að markmiðum skólans • Starfsfólk hefur meðal annars sérhæft sig í sameiginlegu námi heyrnarlausra/skertra og heyrandi barna Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007
Þróunarverkefnið • Verkefnið var unnið í Sólborg 2004-06 • Verkefninu var stjórnað af stýrihóp en fjölmargir starfsmenn unnu að því að raungera og meta eyðublöð og lista • Verkefnið var styrkt af þróunarsjóði leikskóla Reykjavíkur • Áætlað innleiðingar og aðlögunarferli eru 2 ár. Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007
Tengsl verkefnisins við hugmyndafræði, stefnu og starfsgrundvöll skólans • Í Heildtæku skólastarfi er leitað leiða til að bæta skólastarf og gera það einstaklingsmiðað fyrir alla nemendur • Umbætur byggja á sí- og endurmati í skólastarfinu og að fylgst sé með framfarasporum nemenda • Við viljum líta heildstætt á barnið og fylgjast með framförum í öllum þroskaþáttum Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007
Tilgangur með möppumati /ferilskráningu • Fylgjast kerfisbundið með framfarasporum • Gefa bæði mynd af stöðu nemanda og þróun í þroska • Vera grunnur að upplýsingum til foreldra í foreldrasamtölum • Skipuleggja umhverfi og námstilboð við hæfi svo nám og kennsla verði í takt við getu og þarfir nemenda • Vel ígrundað námsmat getur leitt í ljós bæði hæfileika barns og erfiðleika. • Leitast við að nýta styrkleika nemenda Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007
Uppbygging Möppumatsins/ferilskráningar Þróuð voru 8 skráningarblöð sem byggja á undirstöðuþáttum leikskólastarfs ásamt námssviðunum sex úr Aðalnámskrá. • Leikur og samskipti • Myndsköpun • Grip • Hreyfiþroski -Grófhreyfingar • Vinnuaðferðir, hvernig barnið nálgast viðfangsefnin • Starfsáætlun, leikur og daglegt starf • Málþroski • Gullkorn og önnur sérstök atvik Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007
Tíðni skráninga • Skráningalistar og eyðublöð hafa verið sett upp í tölvutæku formi • Skráð er að lágmarki tvisvar á ári í alla lista • Þeir listar sem fyllt er í oftar lýsa þátttöku nemandans í daglegum athöfnum og þematengdu starfi • Einnig listi sem gefur vísbendingar um áhugasvið og hæfileika nemenda á hinum ýmsu sviðum. Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007
Safnmöppur nemenda, hluti af möppumati /ferilskráningu • Mikilvægur hluti möppumatsins eru safnmöppur sem innihalda „verk“ barnanna, teikningar, ljósmyndir af barninu í starfi ásamt sögum, ljóðum og frásögnum • Allt þetta styrkir og rökstyður það sem skráð er á skráningarblöðin • Það verðmætasta í möppunni Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007
Möppumatið / ferilskráningar • Möppumatið er trúnaðarmál eins og allar persónulegar upplýsingar um nemendur • Möppumatið/skráningar eiga að vera aðgengilegar foreldrum • Við útskrift er innihaldi möppu skilað til foreldra • Í möppunni eru upplýsingar sem ættu að nýtast næsta skólastigi Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007