1 / 9

Möppumat /ferilskráning „portfolio assessment“

Möppumat /ferilskráning „portfolio assessment“. Þróunarverkefni í leikskólanum Sólborg um einstaklingsmiðað námsmat. Leikskólinn Sólborg í Reykjavík. Tók til starfa 1994 og hefur frá opnun unnið samkvæmt heildtækri skólastefnu.

jena
Download Presentation

Möppumat /ferilskráning „portfolio assessment“

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Möppumat /ferilskráning „portfolio assessment“ Þróunarverkefni í leikskólanum Sólborg um einstaklingsmiðað námsmat Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

  2. Leikskólinn Sólborg í Reykjavík • Tók til starfa 1994 og hefur frá opnun unnið samkvæmt heildtækri skólastefnu. • Nemendur eru 75 og eru ávallt 10-12 nemendur með umtalsverðar sérþarfir hluti af nemendahópnum • Markmið skólans er að þróa leikskólastarf sem kemur til móts við getubreiðan hóp nemanda í sameiginlegu umhverfi • Starfsfólk kemur úr mörgum starfsstéttum og vinnur saman að markmiðum skólans • Starfsfólk hefur meðal annars sérhæft sig í sameiginlegu námi heyrnarlausra/skertra og heyrandi barna Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

  3. Þróunarverkefnið • Verkefnið var unnið í Sólborg 2004-06 • Verkefninu var stjórnað af stýrihóp en fjölmargir starfsmenn unnu að því að raungera og meta eyðublöð og lista • Verkefnið var styrkt af þróunarsjóði leikskóla Reykjavíkur • Áætlað innleiðingar og aðlögunarferli eru 2 ár. Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

  4. Tengsl verkefnisins við hugmyndafræði, stefnu og starfsgrundvöll skólans • Í Heildtæku skólastarfi er leitað leiða til að bæta skólastarf og gera það einstaklingsmiðað fyrir alla nemendur • Umbætur byggja á sí- og endurmati í skólastarfinu og að fylgst sé með framfarasporum nemenda • Við viljum líta heildstætt á barnið og fylgjast með framförum í öllum þroskaþáttum Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

  5. Tilgangur með möppumati /ferilskráningu • Fylgjast kerfisbundið með framfarasporum • Gefa bæði mynd af stöðu nemanda og þróun í þroska • Vera grunnur að upplýsingum til foreldra í foreldrasamtölum • Skipuleggja umhverfi og námstilboð við hæfi svo nám og kennsla verði í takt við getu og þarfir nemenda • Vel ígrundað námsmat getur leitt í ljós bæði hæfileika barns og erfiðleika. • Leitast við að nýta styrkleika nemenda Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

  6. Uppbygging Möppumatsins/ferilskráningar Þróuð voru 8 skráningarblöð sem byggja á undirstöðuþáttum leikskólastarfs ásamt námssviðunum sex úr Aðalnámskrá. • Leikur og samskipti • Myndsköpun • Grip • Hreyfiþroski -Grófhreyfingar • Vinnuaðferðir, hvernig barnið nálgast viðfangsefnin • Starfsáætlun, leikur og daglegt starf • Málþroski • Gullkorn og önnur sérstök atvik Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

  7. Tíðni skráninga • Skráningalistar og eyðublöð hafa verið sett upp í tölvutæku formi • Skráð er að lágmarki tvisvar á ári í alla lista • Þeir listar sem fyllt er í oftar lýsa þátttöku nemandans í daglegum athöfnum og þematengdu starfi • Einnig listi sem gefur vísbendingar um áhugasvið og hæfileika nemenda á hinum ýmsu sviðum. Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

  8. Safnmöppur nemenda, hluti af möppumati /ferilskráningu • Mikilvægur hluti möppumatsins eru safnmöppur sem innihalda „verk“ barnanna, teikningar, ljósmyndir af barninu í starfi ásamt sögum, ljóðum og frásögnum • Allt þetta styrkir og rökstyður það sem skráð er á skráningarblöðin • Það verðmætasta í möppunni Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

  9. Möppumatið / ferilskráningar • Möppumatið er trúnaðarmál eins og allar persónulegar upplýsingar um nemendur • Möppumatið/skráningar eiga að vera aðgengilegar foreldrum • Við útskrift er innihaldi möppu skilað til foreldra • Í möppunni eru upplýsingar sem ættu að nýtast næsta skólastigi Jónína Konráðsdóttir, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Signý Þórðardóttir apríl 2007

More Related