70 likes | 326 Views
Saga jarðarinnar. Kapphlaupið um geiminn. 1957 – Sovétríkin senda fyrsta gervitunglið, Spútnik 1,á braut umhverfis jörðu 1961 – Rússinn Júrí Gagarín var fyrstur manna umhverfis jörðina
E N D
Kapphlaupið um geiminn • 1957 – Sovétríkin senda fyrsta gervitunglið, Spútnik 1,á braut umhverfis jörðu • 1961 – Rússinn JúríGagarín var fyrstur manna umhverfis jörðina • 1969 – Bandaríkjamennirnir NeilAmstrong, EdwinAldrin og Michael Collins lenda fyrstir manna á tunglinu
Júrí Gagarín Spútnik 1 Apollo 11 Michael Collins Neil Amstrong Edwin Aldrin
Upphaf og endir jarðar • Fyrir 4,6 milljörðum ára var sólkerfið okkar risastórt gasský. • Gasskýið þéttist og myndaði heitan kjarna sem var að mestu úr vetni og helíni. Við aukinn hita breyttist vetnið í helín og sólin varð til. • Innri reikistjörnurnar: Merkúr, Venus, Tellus (Jörðin) og Mars • Ytri reikistjörnurnar: Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus.
Sólin mun á endanum klára eldsneytið sitt, vetni, og þenjast við það út. • Jörðin mun þá brenna upp • Því er spáð að það verði eftir u.þ.b. 6 milljarða ára • Því er einnig spáð að sólin kulni eftir u.þ.b. 10 milljarða ára. • Sólkerfi fæðast, eldast og deyja út alveg eins og lífið á jörðinni.
Tímabil jarðarinnar • Frumlífsöld – stórar fjallakeðjur verða til og líf kviknar á jörðinni • Fornlífsöld – plöntur og dýr koma á land. Skógar taka á sig mynd. Fellingarfjöll frá þessum tíma er t.d. Úralfjöll í Rússlandi
Miðlífsöld – Risaeðlurnar réðu dýralífi jarðarinnar þar til í lok hennar og hún skiptist í 3 tímabil: trías, júra og krít. • Nýlífsöld – skiptis upp í tvö tímabil: tertíer og kvarter. Á tertíertímabilinu mynduðust mjög há fjöll eins og Alpafjöll og Himalajafjöll. Á kvartertímabilinu kemur maðurinn til sögunnar.