1 / 40

Val á námi við lok grunnskóla

Val á námi við lok grunnskóla. Glærur eru frá verkefninu „Kynning á starfsnámi“ [KÁS] sem er verkefni á vegum Menntamálaráðuneytisins og glærur frá náms- og starfsráðgjöfum [ Ásthildur Guðlaugsdóttir , náms - og starfsráðgjafi í Kársnesskóla ].

joanna
Download Presentation

Val á námi við lok grunnskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Val á námi við lok grunnskóla Glærur eru frá verkefninu „Kynning á starfsnámi“ [KÁS] sem er verkefni á vegum Menntamálaráðuneytisins og glærur frá náms- og starfsráðgjöfum [ÁsthildurGuðlaugsdóttir, náms- ogstarfsráðgjafií Kársnesskóla] GrunnskóliBorgarfjarðareystri

  2. Á vorönn hér í grunnskóla Borgarfjarðar eystra vegna 10.bekkjarins • Kynningarfundur fyrir foreldra • Nám en ekki bara skóli • Egilsstaðir og Neskaupsstaður heimsóttir 21. febrúar • Nemendur hitta námsráðgjafa á Egilsstöðum þar sem boðið er upp á áhugasviðspróf • Starfskynning og valgreinar • Annað GrunnskóliBorgarfjarðareystri

  3. Val og starfskynning – hugmyndin er • Starfskynning 2x2 dagar 24. -28. febrúar • Val I : í vikunni eftir árshátíð 7. – 11. apríl • Val II: á vordögum á tímabilinu 12.-20. maí ath. hvort það henti foreldrum með tilliti til sauðburðar Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  4. Innritun í framhaldsskóla • Foreldrar/forráðamenn fá sent kynningarbréf vegna innritunar. • Veflyklar verða sendir til grunnskólanna og afhentir nemendum þar. • Menntagátt er upplýsingasíða um framhaldsskóla og þar inni er hægt að gerast vinur síðunnar á facebook. Innritun í framhaldsskóla fer fram á Menntagátt. • Námsmatsstofnun hefur umsjón með framkvæmd innritunarmála en Menntamálaráðuneytið hefur eftirlit með því að allir nemendur fái lausn sinna mála. Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  5. Innritun í framhaldsskóla • Inntökuskilyrði miðast við skólaeinkunnir í 10. bekk. • Inntökuskilyrði í framhaldsskóla eru nokkuð mismunandi, en flestir framhaldsskólar tiltaka lágmarks einkunnir sem nemendur þurfa til að komast inn á tilteknar brautir. • Skólameistari framhaldsskóla getur ákveðið að líta til annarra þátta, t.d. einkunna úr öðrum námsgreinum við sérstakar aðstæður. Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  6. Innritun í framhaldsskóla • Forinnritun– ekki bindandi val en verður að vera raunhæft. Verður dagana 3. mars – 11. apríl. • Lokainnritun verður dagana 4. maí – 10. júní. • Einkunnir berast rafrænt með umsóknum til viðkomandi framhaldsskóla. Gott er þó að skoða á Menntagátt að lokinni útskrift, hvort ekki hafi farið inn réttar einkunnir og gera strax athugasemdir ef svo er ekki. • Lokadagur úrvinnslu umsókna er 28. júní. GrunnskóliBorgarfjarðareystri

  7. Innritunarferlið Forinnritun: • Nemendur sækja um tvo skóla og setja í fyrsta val þann skóla sem þeir vilja helst fara í • Nemendur velja sér tvær brautir í hvorum skóla og setja í fyrsta val þá braut sem þeir vilja helst fara á Lokainnritun: • Ef áhugi eða forsendur hafa ekki breyst frá forinnritun, þarf ekki að breyta neinu í skráningu. Þá gildir umsókn úr forinnritun en mikilvægt er að muna að staðfesta umsóknina svo hún verði gild og skólarnir sjái umsóknina í kerfinu • Nemendur sem vilja geta breytt umsóknum til miðnættis 10. júní Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  8. Innritun í framhaldsskóla • Ef um er að ræða vottorð eða sérstakar upplýsingar, t.d. um fötlun eða lesblindu, þá er það á ábyrgð nemandans / forráðamanns að senda viðkomandi skóla þær upplýsingar þegar hann hefur nám, þær berast ekki sjálfkrafa milli skólastiga. • Í áfangaskólum eru töflubreytingar áður en skóli hefst, þá geta nemendur/forráðamenn komið með óskir um námsálag. • Vorið 2013 fengu 85.17% nemendaskólavist í þeimskólasemþeirvöldu í fyrstavaliog 12.36% í öðruvali. Alls fenguþví 97.53% nemendaskólavist í þeimskólumsemþeiróskuðueftir. Í kringum 100 nemenduraf 4.141 komustekki inn í þáskólasemþauvöldusérogvarþeimþvífundinskólavist í öðrumskólum. Heimild: HeimasíðaMenntamálaráðuneytisins GrunnskóliBorgarfjarðareystri

  9. Hátt brotthvarf á Íslandi • Brotthvarf á Íslandi með því mesta í Evrópu • 45% nemendaseminnritast í framhaldsskólaí fyrstasinnljúkaeinhverriprófgráðu á fjórumárumeðaminna. • Sambærilegar tölur eru 57% í Noregiog 61% í Danmörku Heimild: skýrslaMenntamálaráðuneytisins Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  10. Ástæður Brotthvarfs Vorið 2013 hættu 1002 námi: • 25% félluá mætingu • 11% fóruút á vinnumarkaðinn • 11% hættuvegnaneyslueðaandlegraveikinda • 6% hættuvegnalíkamlegraveikinda • 6% varvikiðúrskólavegnabrots á skólareglum • 5% höfðuekkiáhuga á náminueðavar of erfitt Heimild: skýrslaMenntamálaráðuneytisins Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  11. Brotthvarf • Niðurstöðurerlendrarannsóknasýnaaðljúkinemendurframhaldsskólahefurþaðjákvæðáhrif á atvinnuhorfur, minniásókn í velferðarþjónustu og bætur og lægriafbrotatíðni. • Ekkihefurveriðgerðsamsvarandikönnunhérá landi en ljósteraðkostnaðurvegnabrotthvarfsnemenda á Íslandiermikill. Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  12. Brotthvarf – hvað geta foreldrar gert? • Mikil breyting að fara í framhaldsskóla • Sýna náminu áhuga svo og félagslega þættinum • Fylgjast með ástundun í gegnum upplýsingakerfi skólans • Fylgjast með nýjum vinatengslum • Hvetja þau til að setja námið í fyrsta sæti • Mæta á foreldrafundi og kynningar • http://www.heimiliogskoli.is/media/files/1198892159/heimili2005.pdf Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  13. Framhaldsskólinn • Starfsmenntun. Námsbrautir sem veita undirbúning til tiltekinna starfa og/eða áframhaldandi náms. Margar starfsmenntunarbrautir leiða til ákveðinna starfsréttinda. Dæmi: húsasmíði, snyrtibraut, véltækni, tanntæknibraut, rafeindavirkjun, hársnyrtiiðn. • Stúdentsnám. Fjölbreyttar bóknámsbrautir, m.a.: Alþjóðleg námsbraut, félagsfræðabraut, málabraut, náttúrufræðibraut og viðskipta- og hagfræðibraut. • Einnig er mögulegt að ljúka stúdentsprófi með viðbótarnámi af öðrum brautum t.d. starfsmenntabrautum og listnámsbrautum. GrunnskóliBorgarfjarðareystri

  14. Framhaldsskólinn • Námsleiðum í framhaldsskóla er skipt í nokkra meginflokka eftir skyldleika náms og/eða starfsgreinum: • Almennt nám – Opin nemendum sem lokið hafa grunnskólaprófi en uppfylla ekki skilyrði til inngöngu á lengri námsbrautir. Þessar brautir heita mismunandi nöfnum eftir skólum, t.d. Framhaldsskólabraut, Almenn braut og Brautarbrú. • Listnám.  Námið tekur almennt þrjú ár og býr nemendur undir áframhaldandi nám og störf á sviði lista. Brautirnar eru m.a.: hönnun, listdans, margmiðlunarhönnun, myndlist og tónlist. • Starfsbrautir eru ætlaðar nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í grunnskóla og ekki hafa forsendur til þess að stunda nám á öðrum námsbrautum. Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  15. Uppbygging skólanna - leiðir • Almennt - bekkjakerfi • Áfangakerfi • Bóknám • Verknám • Spyrja hvað þau vilja gera að loknu námi áður en ákvörðun er tekin um nám og skóla Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  16. Skólar sem bjóða upp á nám til starfsmenntunar – langt í burtu! • Borgarholtsskóli • Fjölbrautarskólinn við Ármúla • Fjölbrautarskólinn í Breiðholti • Iðnskólarnir í Hafnarfirði, Reykjavík • Menntaskólinn í Kópavogi • Tækniskólinn • Fisktækniskólinn í Reykjanesbæ • Fjölbrautaskóli Vesturlands • Landbúnaðarháskóli Íslands • Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra • Fjölbrautaskóli Suðurlands • Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum GrunnskóliBorgarfjarðareystri

  17. Skólar sem helst koma til greina hjá nemendum hér er nokkrir Hér næst koma skólar sem má gera ráð fyrir að þau gæti haft áhuga á m.a. vegna nálægðar við heimilin en líka vegna starfa foreldra og tengsla við svæðið, einnig mætti nefna hér fiskvinnslubraut sem er í boði á framhaldsskólastiginu. Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  18. Landbúnaðarháskóli Íslands* Bændaskólinn Garðyrkjuskólinn Blóma skreytingar Búfræði Garðyrkju framleiðsla Fjarnám í búfræði Skógur og náttúra Skrúðgarðyrkja Fjarnám *Nemendur þurfa að hafa lokið 2-4 önnum í framhaldsskóla til að geta hafið nám

  19. Norðurland Almennt menntaskólanám – bekkjakerfi- • Menntaskólinn á Akureyri Skólar sem bjóða upp á nám til starfsmenntunar • Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra • Framhaldsskólinn á Húsavík • Verkmenntaskólinn á Akureyri Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  20. Norðurland Almennt menntaskólanám – áfangakerfi- • Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra • Framhaldsskólinn á Húsavík • Framhaldsskólinn á Laugum • Menntaskólinn á Tröllaskaga • Myndlistaskólinn á Akureyri • Verkmenntaskólinn á Akureyri

  21. Inntökuskilyrði námsbrauta Menntaskólinn á Tröllaskaga Námsbrautir Myndlista svið Íþróttasvið Íþrótta- og útivistarbraut Listabraut Listljósmyndunarsvið Útivistar svið Tónlistarsvið Starfsbraut Tungumála og félagsgreinasvið Náttúruvísindabraut Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  22. Menntaskólinn á Akureyri Námsbrautir Inntökuskilyrði námsbrauta Tungumála og félagsgreinasvið Raungreinasvið Tónlistarsvið Almenn braut Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  23. Verkmenntaskólinn á Akureyri Inntökuskilyrði námsbrauta Almennt nám Námsleiðir til stúdentsprófs Almenn braut 1 Félagsfræðabraut Tæknibraut Almenn braut blönduð Náttúrufræðibraut Nám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi Almenn braut 2 Viðskipta- og hagfræðibraut Listnámsbraut Ótilgreint nám á tæknisviði Íþróttabraut Hönnunar- og textíl kjörsvið Myndlistarkjörsvið Tónlistar kjörsvið Grunnskóli Borgarfjarðar eystri Listnámsbraut

  24. Inntökuskilyrði námsbrauta Verkmenntaskólinn á Akureyri Matvælanám Viðskipta- og íþróttasvið Starfsbraut Grunnnám matvælagreina Viðskiptabraut Starfsbraut 1 Matreiðsla Íþróttabraut Starfsbraut 2 Framreiðsla Viðskipta- og hagfræðibraut Starfsbraut 3 Matartækni Kjötiðn Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  25. Verkmenntaskólinn á Akureyri Inntökuskilyrði námsbrauta Vélstjórnarnám Rafiðngreinar Málmiðn- og bifvélavirkjun Grunnnám matvælagreina Grunndeild rafiðna Grunndeild málm- og véltæknigreina Grunnnám matvælagreina Rafvirkjun Stálsmíði og framhald málmiðnar Grunnnám matvælagreina Rafeindavirkjun Bifvélavirkjun Grunnnám matvælagreina Grunnnám matvælagreina Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  26. Myndlistaskólinn á Akureyri Inntökuskilyrði námsbrauta Námsbrautir Fornámsdeild Fagurlistadeild Listhönnunardeild Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  27. Austurland Almennt menntaskólanám – áfangakerfi- • Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu • Menntaskólinn á Egilsstöðum • Verkmenntaskóli Austurlands, Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  28. Austurland Almennt menntaskólanám – bekkjakerfi- • Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað Skólar sem bjóða upp á nám til starfsmenntunar • Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu • Verkmenntaskóli Austurlands Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  29. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu Námsbrautir Inntökuskilyrði námsbrauta Hug- og félagsvísindabraut Vélstjórnarbraut A Náttúru- og raunvísindabraut Fjarmenntaskólinn Kjörnámsbraut Umhverfis- og auðlindabraut Framhaldsskóla braut Fjallamennsku braut

  30. Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað Námsgreinar Útsaumur Prjón og hekl Vefnaður Listmunagerð Fatagerð Lífsleikni Hreinlætisfræði - bókleg Hreinlætisfræði - verkleg Veitingatækni Næringafræði Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  31. Námsbrautir Inntökuskilyrði námsbrauta Menntaskólinn á Egilsstöðum Ferðamálalína Myndlistarlína Hagnýt málalína Hönnunarlína Alþjóðabraut Listnámsbraut Íþróttalína Sviðslistalína Opin lína Hraðbraut Opin lína Almenn félagsgreinalína Náttúrufræðibraut Heilbrigðislína Íþróttalína Félagsgreinabraut Opin lína Almenn náttúrufræðilína Almenn verkfræðilína Íþróttalína Heilbrigðislína Grunnskóli Borgarfjarðar eystri Heilbrigðislína

  32. Inntökuskilyrði námsbrauta Verkmenntaskóli Austurlands Bygginga- og mannvirkjagreinar Uppeldisbrautir Framhaldsskóla braut Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Námsbraut fyrir leikskólaliða Framhaldsskóla braut 1 Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum Framhaldsskóla braut 2 Húsasmíði Skólaliðabraut Sjúkraliðabraut Hársnyrtinám Sjúkraliðabraut Hársnyrtibraut

  33. Verkmenntaskóli Austurlands Inntökuskilyrði námsbrauta Starfsbraut Stúdentsbrautir Málmiðngreinar Starfsbraut Félagsfræðibraut Grunndeild málm- og véltæknigreina Náttúrufræðibraut Vélvirkjun Rafiðnir Grunnnám rafiðna Viðbótarnám við starfsnám til stúdentsprófs Rafvirkjun Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  34. Námsmöguleikar að námi loknu • Á Íslandi eru 7 háskólar • Háskóli Íslands • Háskólinn á Akureyri • Háskólinn á Bifröst • Háskólinn í Reykjavík • Hólaskóli • Landbúnaðarháskóli Íslands • Listaháskóli Íslands sem bjóða upp á gríðarlega fjölbreytta námsmöguleika. • Háskólanám erlendis Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  35. Inntökuskilyrði í háskóla • Nokkrar námsbrautir háskóla gera kröfu um lágmarks einingafjölda t.d. í stærðfræði, raungreinum og ensku • Inntökupróf eru í nokkrar deldir við HÍ: Læknisfræði, sjúkraþjálfun, hagfræði, lögfræði • Í tannlæknadeild eru haldin samkeppnispróf að loknu 1. misseri á 1. ári • Líklegt er að HÍ fjölgi inntökuprófum á næstu árum • Sjá nánar: http://www.hi.is/adalvefur/reglur_um_inntokuskilyrdi_i_grunnnam Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  36. Námsmöguleikar að lokinni Starfsmenntun • Viðbótarnám til undirbúnings fyrir háskólanám • Frá framhaldsskólum • Sumir háskólar bjóða upp á frumgreinanám/háskólabrýr, s.s. Keilir, Háskólinn á Bifröst og Háskólinn í Reykjavík • Háskólanám á viðkomandi sviði • Iðnmeistaranám • Háskólanám erlendis Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  37. Sérstaða starfsmenntunar • Er nám sem í mörgum tilfellum veitir ákveðin starfsréttindi • Lýkur oft með sveinsprófi • Er tengt atvinnulífinu og hluti námsins felst í vinnustaðanámi • Er skapandi nám • Veitir í sumum tilfellum alþjóðleg réttindi • Býður upp á framhaldsmenntun Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  38. Starfsmenntun • Mikil þörf fyrir fólki í atvinnulífinu með starfsmenntun. Sjáum fram á skort á t.d, rafvirkjum, pípurum, vélstjórum, húsasmiðum, sjúkraliðum og í málmiðngreinum • Mikill vöxtur í skapandi greinum • Mikill vöxtur í greinum tengdum tölvuleikjagerð • Tekjumöguleikar góðir – lífstekjur iðnarmanna hærri en margra háskólamenntaðra • Atvinnuöryggi almennt gott • Rannsóknir sýna að þeir sem vinna við iðngreinar eru almennt ánægðir í starfi og myndu mæla með sínu starfi við aðra. Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  39. Vefsíður • Menntagátt – í innritunarferlinu • Starfslýsingar – hægt að skoða heima • Bendill - áhugasviðskönnun • Iðan – starfslýsingar iðngreina Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

  40. Takk gangi ykkur vel Grunnskóli Borgarfjarðar eystri

More Related