1 / 6

Sókrates og guðirnir

Sókrates og guðirnir. Nokkrar tilvitnanir. „ Hann, sem sagði þau og ég ætla að skírskota til [orðin um að enginn væri vitrari en Sókrates], er sá einn, sem þér megið trúa. Ég ætla að leiða fyrir yður guðinn í Delfum ... “ (35).

Download Presentation

Sókrates og guðirnir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sókrates og guðirnir Nokkrar tilvitnanir

  2. „Hann, sem sagði þau og ég ætla að skírskota til [orðin um að enginn væri vitrari en Sókrates], er sá einn, sem þér megið trúa. Ég ætla að leiða fyrir yður guðinn í Delfum ...“ (35)

  3. „Ég komst að raun um, mér til hryggðar og hræðslu, að ég bakaði mér fjandskap, en samt fannst mér, að ég yrði að láta málefni guðsins sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru.“ (37)

  4. „- Já, það segi ég, að þú trúir alls ekki á neina guði. Þú gerir mig alveg forviða, Meletos. Hvað gengur þér til að kasta slíku fram? Trúi ég þá ekki einu sinni eins og aðrir menn, að sólin og tunglið séu guðir?“ (46)

  5. „Þér hafið margsinnis og á mörgum stöðum heyrt mig segja frá því, að eitthvert guðlegt tákn eða sagnaranda ber fyrir mig. ... Þetta hefur fylgt mér allt frá barnæsku. Það er einhver rödd, sem lætur til sín heyra og letur mig jafnan þess, sem ég ætla þá að gera, en hvetur aldrei.“ (56)

  6. „Ég trúi á guði, Aþenumenn, og það betur en nokkur ákærenda minna.“ (62)

More Related