100 likes | 293 Views
Ísland. Vesturland. Landshlutinn nær frá Hvalfirði í suðri til Gilsfjarðar í norðri. Þar eru helstir firðirnir Hvalfjörður, Borgarfjörður og Hvammsfjörður. Yst á Snæfellsnesi er jökull sem að heitir Snæfelsjökull
E N D
Vesturland • Landshlutinn nær frá Hvalfirði í suðri til Gilsfjarðar í norðri. Þar eru helstir firðirnir Hvalfjörður, Borgarfjörður og Hvammsfjörður. • Yst á Snæfellsnesi er jökull sem að heitir Snæfelsjökull • Helstu bæirnir eru Akranes, Borgarnes, Ólafsvík, Stykkishólmur og Búðardalur.
Vestfirðir • Vestfjarðarkjálkinn nær frá Gilsfirði að vestan til Hrútafjarðar að austan. Hann hefur víða harðan svip. Upp um hlíðar og á fjöllum er landið bert og hrjóstrugt.Þó er mikið líf við ströndina bæði í sjó og á landi. • Helstu bæir eru Ísfjörður, Bolungarvík , Hólmavík og Patreksfjörður
Norðurland-Vestra • Landshlutinn nær frá Hrútafirði yfir á miðjan Tröllaskaga. • Á Norðurlandi vestra er mikið um firði og nes, og það má eiginlega segja að á Norðulandi vestra sé mjög fjörðótt. • Helstu bæir og þorp á Norðurlandi-vestra eru: Sauðárkrókur, Blönduós, Siglufjörður, Hvammstangi og Skagaströnd. Siglufjörður.
Norðurland-eystra • Landshlutinn nær frá Tröllaskaga austur á Langanes. • Á Norðurlandi -eystra eru þessir firðir helstir: Eyjafjörður, Skjálfandi, Öxarfjörður, og Þistilfjörður. • Helstu bæir eru Akureyri , Húsavík , Þórshöfn , Raufarhöfn , Ólafsfjörður og Dalvík.
Asturland • Austurland er frekar hálent, undirlendi er aðallega á Héraði. Lítið undirlendi er niðri á fjörðunum en þar eru ágætar hafnir. Víða er hætta á skriðuföllum og snjóflóð eru tíð. • Á Austurlandi eru stærstu bæirnir Egilstaðir,Seyðisfjörður og Neskaupstaður.
Suðurland • Landshlutinn nær frá Lónsheiði vestur yfir Jökulsá á Sólheimsandi. Það er ekki mikið af gróðri. • Þar er mjög stór jökull sem heitir Vatnajökull. • Á Suðausturlandi eru bæirnir Höfn, Kirkjubæjarklaustur og Vík í Mýrdal
suðvesturland • Landshlutinn nær frá sýslumörkum fyrir vestan Jökulsá á Sólheimasandi til Hvalfjarðar. • Úti fyrir ströndinni eru einar stærstu eyjar landsins, þær heita Vestmannaeyjar. • Á Suðurlandi er frægasta eldfjall á Íslandi, og meðal þeirra frægustu á jörðinni, það heitir Hekla.
Óbyggðir • Um aldir hefur fólk farið úr byggð að sækja fé af fjalli. Það var náð í fjallagrös og fjaðrir, álftir og heiðgæsir, vatnasilung og hvannarót. • Óbyggðirnar heilluðu en vöktu líka ugg. Víða var margt sem var ókannað.Þar vissi engin hvað var.
Þjóðsöngurinn okkar • -stytt-Ó, guð vors lands! Ó.lands vors guð,vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn.Úr sólkerfum himnanna hnýta þér kransþínir herskarar, tímanna safnFyrir þér er einn dagur sem þúsund árog þúsund ár dagur, ei meir,eitt eilífðar smáblóm með titrandi társem tilbiður guð sinn og deyr.Íslands þúsund ár-eitt eilífðar smáblóm með titrandi társem tilbiður guð sinn og deyr.Matthías Jochumson