310 likes | 558 Views
Ristilkrabbamein. Ólafur Baldursson dr. med. Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson. Ristilkrabbamein-tíðni og horfur.
E N D
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson dr. med
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein-tíðni og horfur Ár hvert greinist ristilkrabbamein hjá 110-120 Íslendingum (heldur fleiri körlum en konum), samkvæmt upplýsingum frá Krabbameinsskránni. Þetta er þriðja algengasta krabbameinið. Yngstu sjúklingarnir eru yfirleitt á fertugsaldri en tíðnin eykst með hækkandi aldri. Undanfarna áratugi hefur fjöldi nýrra tilfella aukist nokkuð en dánartíðni hefur lítið breyst.Lífshorfur sjúklinga með þetta krabbamein hafa batnað síðustu áratugi. Um 28% þeirra sem greindust á árunum 1956-60 lifðu í fimm ár eða lengur en nú geta um 50% vænst þess að lifa svo lengi, að teknu tilliti til annarra dánarorsaka. Nú eru á lífi um 710 Íslendingar sem hafa fengið þennan sjúkdóm, 370 karlar og 340 konur
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein • Um 147 þúsundný tilfelli í USA árlega • Árið 2004 dóu rúmlega 56 þúsund • Skurðaðgerð er aðalmeðferðin • Horfur ráðast fyrst of fremst af því hve útbreiddur sjúkdómurinn er við greiningu
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein • Einkenni (tíðni %) • Kviðverkir 44 • Breytingar á hægðavenjum 43 • Blóð í hægðum 40 • Þrekleysi 20 • Blóðleysi 11 • Þyngdartap 6
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein • 15-20% sjúklinga hafa fjar-meinvörp við greiningu • Hvar ? • Eitlar í kvið • Lifur • Lungu • Lífhimna
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein • Orsakir-áhættuþættir-verndandi þættir • Aldur • Sjaldgæft fyrir fertugt, tíðni vex hratt eftir það • Tífalt algengari í hinum “vestræna” heimi • Erfðir vega þungt • Familial adenomatous polyposis (FAP) • Hereditary nonpolyposis colorectal cancer (HNPCC) • FAP og HNPCC samtals um 5% af öllum tilfellum • Ef foreldrar/systkini með ristilkrabba þá er 1.7 falt aukin hætta • Ef 2 slíkir þá vex hættan talsvert, sérstaklega ef greinast fyrir 55 ára
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein • Orsakir-áhættuþættir-verndandi þættir Auka hættu: • Hreyfingarleysi • Bólgusjúkdómar í ristli • Sykursýki • Áfengisneysla Þáttur fæðutegunda umdeildur Aspirin dregur úr líkum á ristilkrabba
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson • Ristilspeglun hjá sjúklingi með Familial adenomatous polyposis
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Myndun ristilkrabba
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Myndun ristilkrabba
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein Stigun
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein Mismunagreining
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Separ í ristli (polypar) – góðkynja/illkynja
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Separ í ristli • Oftast fjarlægðir með speglun • Fylgt eftir með speglun með vissu millibili • Ef smásjárskoðun sýnis bendir til mjög illkynja vaxtar þá er meinið fjarlægt með skurðaðgerð
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein-greining • Einkenni – saga • Fjölskyldusaga • Skoðun • Rannsóknir: • Blóðleysi (anemia) • Blóð í hægðum • (Röntgen) • Speglun
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein 5 ára lifun (%) eftir stigi: Stig I (T1-2N0)93 Stig IIA (T3N0)85Stig IIB (T4N0)72 Stig IIIA (T1-2N0)83Stig IIIB (T3-4 N1)64Stig IIIC (N2)44
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein Stig sjúkdómsins við greiningu (% tilfella) Staðbundið mein (Dukes' A or TNM stig I)23Mein nær í gegnum slímhúð og út í vöðvalagið (Dukes' B or TNM stage II)31 Meinvörp í eitlum (Dukes' C or TNM stage III)26 Fjarmeinvörp (Dukes' D or TNM stage IV)20
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilspeglun Flexible Sigmoidoscopy Colonoscopy
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Greining Ristilkrabbameins með speglun
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Greining Ristilkrabbameins með speglun
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Greining Ristilkrabbameins með sýndar-speglun er enn á tilraunastigi
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Meðferð Ristilkrabbameins – skurðaðgerð mikilvægust
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Meðferð Ristilkrabbameins - skurðaðgerð Fylgikvillar skurðaðgerðar: Rannsókn á 4700 sjúklingum Dánartíðni eftir mánuð var 5.7 % Helstu fylgikvillar: Garnastopp (ileus) 8% Lungnabólga 6% Þvagsýking 5% Lengi á öndunarvél 6%
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Meðferð Ristilkrabbameins með speglun
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein Lyfjameðferð Stig III 5-FU og leucovorin 30% minni líkur á endurkomu krabbans Um 25% lækkun dánartíðni Oral fluoropyrimidines, t.d. capecitabine FOLFOX 4 regimen 6 mánuðir (oxaliplatin + 5-FU og leucovorin, með 5-FU í infusion Helst fyrir sjúklinga með slæmt stig III (T4 og >3 eitlar með meinvörpum) Stig II Krabbameinslyfjameðferð almennt ekki notuð en valin tilfelli eru meðhöndluð
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein Lyfjameðferð Ef meinið er í endaþarmi (rectum) og er á stigi II – III: 5-FU og geislameðferð notuð saman (adjuvant = eftir skurðaðgerð) Ef æxlið er stórt er þessi meðferð einnig gefin “neoadjuvant” á undan skurðaðgerð
Ristilkrabbamein Ólafur Baldursson Ristilkrabbamein-forvarnir-skimun • Allir eldri en 50 ára • Blóð mælt í hægðasýni árlega • Ef blóð finnst þá þarf að spegla EÐA • Flexible sigmoidoscopy á 5 ára fresti EÐA • Röntgenmynd af ristli á 5 ára fresti EÐA • Colonoscopy á 10 ára fresti • Reglubundið eftirlit með speglun: • Eftir meðferð við ristilkrabba • Eftir fjarlægingu sepa (polypa) • Hjá fólki með bólgusjúkdóma í ristli • Ef ættarsaga um ristilkrabba er mikil